Körfuboltakvöld: „Ég held að sú dolla sé alveg klár“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. febrúar 2020 12:30 Í Framlengingunni í Körfuboltakvöldi sem var síðasta föstudag var almennt samþykki að Stjarnan væri orðin deildarmeistari. Þá voru ýmis áhugaverð málefni rætt. Kjartan Atli Kjartansson spurði þá Hermann Hauksson, Teit Örlygsson og Kristinn Friðriksson spjörunum úr. Hvaða Bosman leikmann væruð þið til í að sjá í landsliðinu? Menn voru ekki alveg sammála hér.Hefði Teitur Örlygsson tekið Eric Katenda til liðsins? Mögulega var Teitur á bakvið skiptin en Kjartan Atli grínaðist með það að Teitur væri á bakvið tjöldin hjá Njarðvík.Besta varnarlið deildarinnar? Menn reyndust ekki alveg sammála þegar kom að þeirri spurningu og var ákveðið lið af Suðurnesjum óvænt í umræðunni.Er Stjarnan orðið deildarmeistari? Menn voru sammála þegar kom að þeirri spurningu.Eru KR-ingar orðnir líklegastir eftir komu Mike DiNunno? Þá voru þeir spurðir hvort þeir hefði tekið skiptum KR liðsins fyrir tímabil. Menn voru nú ekki alveg sammála hér þó svo að KR-ingar séu komnir með mjög góðan níu manna leikmannahóp. Aðspurðir hvort þeir hefðu tekið skiptum KR fyrir tímabil þá myndaðist umræða mikil. KR-ingar misstu þá Julian Boyd, Pavel Ermolinskij og Björn Kristjánsson (í meiðsli) en fengu inn bræðurna Jakob Örn Sigurðarson og Matthías Orra. Þá komu Michael Craion og Brynjar Þor Björnsson aftur í Vesturbæinn. Innslagið má sjá í spilaranum hér að ofan. Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Körfubolti Tengdar fréttir Körfuboltakvöld minnist Kobe Bryant: „Hann var dýrkaður út um allt“ Kobe Bryant lést í þyrluslysi fyrir sex dögum síðan og í nótt spiluðu Los Angeles Lakers sinn fyrsta leik eftir fráfall goðsagnarinnar. 1. febrúar 2020 15:00 Körfuboltakvöld: „Ég held að Grindavík hafi loksins verið heppnir“ Grindavík hafði betur gegn Fjölni í gær en þetta var fyrsti sigurleikur liðsins síðan 13. desember. 1. febrúar 2020 14:00 Körfuboltakvöld ræðir nýjan leikmann Keflavíkur og Brexit Í Dominos Körfuboltakvöldi nú síðasta föstudag var lið Keflavíkur aðeins rætt, þá sérstaklega innkoma Callum Reese Lawson í liðið. Einnig ræddu þeir félagar um möguleg áhrif Brexit á deildina. 1. febrúar 2020 21:00 Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ Sjá meira
Í Framlengingunni í Körfuboltakvöldi sem var síðasta föstudag var almennt samþykki að Stjarnan væri orðin deildarmeistari. Þá voru ýmis áhugaverð málefni rætt. Kjartan Atli Kjartansson spurði þá Hermann Hauksson, Teit Örlygsson og Kristinn Friðriksson spjörunum úr. Hvaða Bosman leikmann væruð þið til í að sjá í landsliðinu? Menn voru ekki alveg sammála hér.Hefði Teitur Örlygsson tekið Eric Katenda til liðsins? Mögulega var Teitur á bakvið skiptin en Kjartan Atli grínaðist með það að Teitur væri á bakvið tjöldin hjá Njarðvík.Besta varnarlið deildarinnar? Menn reyndust ekki alveg sammála þegar kom að þeirri spurningu og var ákveðið lið af Suðurnesjum óvænt í umræðunni.Er Stjarnan orðið deildarmeistari? Menn voru sammála þegar kom að þeirri spurningu.Eru KR-ingar orðnir líklegastir eftir komu Mike DiNunno? Þá voru þeir spurðir hvort þeir hefði tekið skiptum KR liðsins fyrir tímabil. Menn voru nú ekki alveg sammála hér þó svo að KR-ingar séu komnir með mjög góðan níu manna leikmannahóp. Aðspurðir hvort þeir hefðu tekið skiptum KR fyrir tímabil þá myndaðist umræða mikil. KR-ingar misstu þá Julian Boyd, Pavel Ermolinskij og Björn Kristjánsson (í meiðsli) en fengu inn bræðurna Jakob Örn Sigurðarson og Matthías Orra. Þá komu Michael Craion og Brynjar Þor Björnsson aftur í Vesturbæinn. Innslagið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Körfubolti Tengdar fréttir Körfuboltakvöld minnist Kobe Bryant: „Hann var dýrkaður út um allt“ Kobe Bryant lést í þyrluslysi fyrir sex dögum síðan og í nótt spiluðu Los Angeles Lakers sinn fyrsta leik eftir fráfall goðsagnarinnar. 1. febrúar 2020 15:00 Körfuboltakvöld: „Ég held að Grindavík hafi loksins verið heppnir“ Grindavík hafði betur gegn Fjölni í gær en þetta var fyrsti sigurleikur liðsins síðan 13. desember. 1. febrúar 2020 14:00 Körfuboltakvöld ræðir nýjan leikmann Keflavíkur og Brexit Í Dominos Körfuboltakvöldi nú síðasta föstudag var lið Keflavíkur aðeins rætt, þá sérstaklega innkoma Callum Reese Lawson í liðið. Einnig ræddu þeir félagar um möguleg áhrif Brexit á deildina. 1. febrúar 2020 21:00 Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ Sjá meira
Körfuboltakvöld minnist Kobe Bryant: „Hann var dýrkaður út um allt“ Kobe Bryant lést í þyrluslysi fyrir sex dögum síðan og í nótt spiluðu Los Angeles Lakers sinn fyrsta leik eftir fráfall goðsagnarinnar. 1. febrúar 2020 15:00
Körfuboltakvöld: „Ég held að Grindavík hafi loksins verið heppnir“ Grindavík hafði betur gegn Fjölni í gær en þetta var fyrsti sigurleikur liðsins síðan 13. desember. 1. febrúar 2020 14:00
Körfuboltakvöld ræðir nýjan leikmann Keflavíkur og Brexit Í Dominos Körfuboltakvöldi nú síðasta föstudag var lið Keflavíkur aðeins rætt, þá sérstaklega innkoma Callum Reese Lawson í liðið. Einnig ræddu þeir félagar um möguleg áhrif Brexit á deildina. 1. febrúar 2020 21:00