Staðfestir að Casillas sé hættur því hann vilji vera forseti spænska knattspyrnusambandsins Anton Ingi Leifsson skrifar 20. febrúar 2020 07:00 Casillas er að jafna sig eftir hjartaáfall á síðasta ári. vísir/getty Jorge Nuno Pinto da Costa, forseti Porto, hefur staðfest að Iker Casillas sé hættur knattspyrnuiðkun. Ástæðan er sögð vera sú að hann vilji verða næsti formaður spænska knattspyrnusambandsins. Costa sagði að Casillas hafi rætt við hann um að setja hanskana á hilluna en hann fékk hjartaáfall á æfingu liðsins í maí. Hann hefur ekki leikið síðan þá. Fyrr í vikunni greindi Casillas frá því að hann vilji verða næsti formaður spænska knattspyrnusambandsins. Hann mun bjóða sig fram gegn sitjandi formanni Luis Rubiales en hann hefur verið umdeildur í starfi. Porto president confirms Iker Casillas' retirement after announcing he will run to become president of Spanish FAhttps://t.co/1HnABK1M5U— MailOnline Sport (@MailSport) February 19, 2020 @IkerCasillas has officially retired from professional football. 1,049 Games 412 Clean Sheets 5 La Liga 4 Spanish Super Cup 3 UCL 2 UEFA Super Cup 2 Copa Del Rey 2 Euros 1 Primeira Liga 1 World Cup Legend of the game. pic.twitter.com/2G0N4zVezl— SPORF (@Sporf) February 19, 2020 Mikið fjaðrafok hefur verið í kringum Luis Rubiales en hann hefur skipt tvisvar um þjálfara á tíma sínum með spænska knattspyrnusambandið. Líkur eru á að kosningarnar fara fram í haust. Casillas hefur nú þegar tilkynnt um framboð sitt á Twitter og er byrjaður að vinna í framboðinu. Qué gran noticia!! Me alegro mucho por vosotras, os lo merecéis!! Sé lo mucho que habéis luchado por el nuevo convenio. Mi enhorabuena! Toca seguir construyendo Contad conmigo para defenderlo! #FutFem#IkerCasillas2020— Iker Casillas (@IkerCasillas) February 19, 2020 Spánn Spænski boltinn Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Í beinni: Fram - FH | FH getur knúið fram oddaleik Handbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Í beinni: KR - ÍA | Ósigraðir en í leit að fyrsta sigrinum Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Leik lokið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Sjá meira
Jorge Nuno Pinto da Costa, forseti Porto, hefur staðfest að Iker Casillas sé hættur knattspyrnuiðkun. Ástæðan er sögð vera sú að hann vilji verða næsti formaður spænska knattspyrnusambandsins. Costa sagði að Casillas hafi rætt við hann um að setja hanskana á hilluna en hann fékk hjartaáfall á æfingu liðsins í maí. Hann hefur ekki leikið síðan þá. Fyrr í vikunni greindi Casillas frá því að hann vilji verða næsti formaður spænska knattspyrnusambandsins. Hann mun bjóða sig fram gegn sitjandi formanni Luis Rubiales en hann hefur verið umdeildur í starfi. Porto president confirms Iker Casillas' retirement after announcing he will run to become president of Spanish FAhttps://t.co/1HnABK1M5U— MailOnline Sport (@MailSport) February 19, 2020 @IkerCasillas has officially retired from professional football. 1,049 Games 412 Clean Sheets 5 La Liga 4 Spanish Super Cup 3 UCL 2 UEFA Super Cup 2 Copa Del Rey 2 Euros 1 Primeira Liga 1 World Cup Legend of the game. pic.twitter.com/2G0N4zVezl— SPORF (@Sporf) February 19, 2020 Mikið fjaðrafok hefur verið í kringum Luis Rubiales en hann hefur skipt tvisvar um þjálfara á tíma sínum með spænska knattspyrnusambandið. Líkur eru á að kosningarnar fara fram í haust. Casillas hefur nú þegar tilkynnt um framboð sitt á Twitter og er byrjaður að vinna í framboðinu. Qué gran noticia!! Me alegro mucho por vosotras, os lo merecéis!! Sé lo mucho que habéis luchado por el nuevo convenio. Mi enhorabuena! Toca seguir construyendo Contad conmigo para defenderlo! #FutFem#IkerCasillas2020— Iker Casillas (@IkerCasillas) February 19, 2020
Spánn Spænski boltinn Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Í beinni: Fram - FH | FH getur knúið fram oddaleik Handbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Í beinni: KR - ÍA | Ósigraðir en í leit að fyrsta sigrinum Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Leik lokið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Sjá meira