Håland 30 sekúndubrotum frá heimsmetinu í 60 metra hlaupi | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. febrúar 2020 12:00 Håland er einstakt eintak. vísir/getty Ævintýralegur sprettur Norðmannsins Erling Braut Håland í leik Dortmund og PSG í gær hefur vakið heimsathygli. Það er góð ástæða fyrir því. Hann tók á sprett eftir hornspyrnu og nú hefur verið mælt að hann hljóp 60 metra á 6,64 sekúndum. Heimsmetið í 60 metra hlaupi er 6,34 sekúndur. Þessi sprettur er svo fáranlegur að það er engu líkara en að aðrir á vellinum séu sýndir hægt á meðan hann skeiðar upp völlinn. Þessi 19 ára gamli Norðmaður er ótrúlegur íþróttamaður. Hann er ekki bara markaskorari. Pabbi hans var auðvitað atvinnumaður í fótbolta lengi en færri vita að móðir hans, Gry Marita, var Noregsmeistari í sjöþraut. Það er nóg af íþróttagenum í stráknum. Er Håland var fimm ára þá bætti hann heimsmet í langstökki án atrennu. Hann á enn það sérkennilega heimsmet. Strákarnir í Meistaradeildarmörkunum tóku þetta fyrir í gær. Þeir verða aftur á ferðinni í kvöld klukkan 19.15. Klippa: Håland á fræknum spretti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu þrumufleyg Håland og sigurmarkið í Madríd Atletico Madrid og Borussia Dortmund eru yfir í fyrstu einvígunum sem fóru fram í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 18. febrúar 2020 22:30 Búinn að skora fleiri mörk í Meistaradeildinni en allt Barcelona liðið til samans Það kemur kannski ekki mikið á óvart en Norðmaðurinn Erling Braut Håland var aftur á skotskónum í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Draumabyrjun hans með Dortmund og ótrúlegt frammistaða hans á sinni fyrstu leiktíð í Meistaradeildinni er engu öðru líkt. 19. febrúar 2020 10:30 Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Ævintýralegur sprettur Norðmannsins Erling Braut Håland í leik Dortmund og PSG í gær hefur vakið heimsathygli. Það er góð ástæða fyrir því. Hann tók á sprett eftir hornspyrnu og nú hefur verið mælt að hann hljóp 60 metra á 6,64 sekúndum. Heimsmetið í 60 metra hlaupi er 6,34 sekúndur. Þessi sprettur er svo fáranlegur að það er engu líkara en að aðrir á vellinum séu sýndir hægt á meðan hann skeiðar upp völlinn. Þessi 19 ára gamli Norðmaður er ótrúlegur íþróttamaður. Hann er ekki bara markaskorari. Pabbi hans var auðvitað atvinnumaður í fótbolta lengi en færri vita að móðir hans, Gry Marita, var Noregsmeistari í sjöþraut. Það er nóg af íþróttagenum í stráknum. Er Håland var fimm ára þá bætti hann heimsmet í langstökki án atrennu. Hann á enn það sérkennilega heimsmet. Strákarnir í Meistaradeildarmörkunum tóku þetta fyrir í gær. Þeir verða aftur á ferðinni í kvöld klukkan 19.15. Klippa: Håland á fræknum spretti
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu þrumufleyg Håland og sigurmarkið í Madríd Atletico Madrid og Borussia Dortmund eru yfir í fyrstu einvígunum sem fóru fram í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 18. febrúar 2020 22:30 Búinn að skora fleiri mörk í Meistaradeildinni en allt Barcelona liðið til samans Það kemur kannski ekki mikið á óvart en Norðmaðurinn Erling Braut Håland var aftur á skotskónum í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Draumabyrjun hans með Dortmund og ótrúlegt frammistaða hans á sinni fyrstu leiktíð í Meistaradeildinni er engu öðru líkt. 19. febrúar 2020 10:30 Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Sjáðu þrumufleyg Håland og sigurmarkið í Madríd Atletico Madrid og Borussia Dortmund eru yfir í fyrstu einvígunum sem fóru fram í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 18. febrúar 2020 22:30
Búinn að skora fleiri mörk í Meistaradeildinni en allt Barcelona liðið til samans Það kemur kannski ekki mikið á óvart en Norðmaðurinn Erling Braut Håland var aftur á skotskónum í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Draumabyrjun hans með Dortmund og ótrúlegt frammistaða hans á sinni fyrstu leiktíð í Meistaradeildinni er engu öðru líkt. 19. febrúar 2020 10:30