Barcelona fær leyfi til að fá leikmann Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. febrúar 2020 16:30 Dembele í leiknum gegn Dortmund í nóvember. Vísir/Getty Spænska úrvalsdeildin hefur gefið Barcelona leyfi til að kaupa eða fá lánaðan leikmann til að leysa hinn meidda Ousmane Dembele af hólmi þó svo að félagaskiptaglugginn á Spáni sé lokaður. Þá er Luis Suarez einnig á meiðslalistanum hjá Barcelona og framlína liðsins því þunnskipuð. LaLiga gives Barcelona permission to sign a replacement for the injured Ousmane Dembele, reports @mundodeportivopic.twitter.com/cCTvmo24CA— B/R Football (@brfootball) February 17, 2020 Þetta kom fram á spænska miðlinum Mundo Deportivo. Talið er að hinn ungi Ousmane Dembele verði frá í allt að sex mánuði eftir að hafa meiðst á hægra læri í leik gegn Borussia Dortmund í Meistaradeild Evrópu þann 27. nóvember. Fór hann í aðgerð nýverið vegna meiðslanna en aðeins eru rúm tvö ár síðan Dembele fór í samskonar aðgerð á vinstra læri. Í 2-1 sigri liðsins á Getafe á laugardaginn var hinn 17 ára gamli Ansu Fati í byrjunarliði Börsunga. Lék hann 85 mínútur en Arturo Vidal kom inn í hans stað undir lok leiks. Barcelona er sem stendur í 2. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar, aðeins stigi á eftir Real Madrid sem situr á toppnum með 53 stig þegar 24 umferðum er lokið. Liðin mætast svo í hinum margrómaða El Clásico þann 1. mars. Urmull framherja var orðaður við Börsunga á meðan glugginn var opinn í janúar en enginn gekk til liðs við félagið. Eins og stðaan er í dag er talið líklegast Willian Jose, leikmaður Real Sociedad, gangi til liðs við Barcelona en þessi 28 ára framherji hefur skorað átta mörk í 22 leikjum á leiktíðinni. Barcelona mætir Napoli í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu þann 25. febrúar næstkomandi. Fyrri leikur liðanna fer fram á Ítalíu. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona upp að hlið Real Madrid á toppi deildarinnar Barcelona vann nú rétt í þessu 2-1 heimasigur á Getafe í spænsku úrvalsdeildinni en gestirnir eru spútnik lið spænsku úrvalsdeildarinnar það sem af er leiktíð. 15. febrúar 2020 17:00 Dembele missir af EM | Barcelona fær líklega að versla Knattspyrnumaðurinn Ousmane Dembele leikur ekki meira með Barcelona á þessari leiktíð vegna meiðsla. Hann á sömuleiðis ekki möguleika á að spila með Frökkum á EM í sumar. 11. febrúar 2020 17:52 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Fleiri fréttir Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Spænska úrvalsdeildin hefur gefið Barcelona leyfi til að kaupa eða fá lánaðan leikmann til að leysa hinn meidda Ousmane Dembele af hólmi þó svo að félagaskiptaglugginn á Spáni sé lokaður. Þá er Luis Suarez einnig á meiðslalistanum hjá Barcelona og framlína liðsins því þunnskipuð. LaLiga gives Barcelona permission to sign a replacement for the injured Ousmane Dembele, reports @mundodeportivopic.twitter.com/cCTvmo24CA— B/R Football (@brfootball) February 17, 2020 Þetta kom fram á spænska miðlinum Mundo Deportivo. Talið er að hinn ungi Ousmane Dembele verði frá í allt að sex mánuði eftir að hafa meiðst á hægra læri í leik gegn Borussia Dortmund í Meistaradeild Evrópu þann 27. nóvember. Fór hann í aðgerð nýverið vegna meiðslanna en aðeins eru rúm tvö ár síðan Dembele fór í samskonar aðgerð á vinstra læri. Í 2-1 sigri liðsins á Getafe á laugardaginn var hinn 17 ára gamli Ansu Fati í byrjunarliði Börsunga. Lék hann 85 mínútur en Arturo Vidal kom inn í hans stað undir lok leiks. Barcelona er sem stendur í 2. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar, aðeins stigi á eftir Real Madrid sem situr á toppnum með 53 stig þegar 24 umferðum er lokið. Liðin mætast svo í hinum margrómaða El Clásico þann 1. mars. Urmull framherja var orðaður við Börsunga á meðan glugginn var opinn í janúar en enginn gekk til liðs við félagið. Eins og stðaan er í dag er talið líklegast Willian Jose, leikmaður Real Sociedad, gangi til liðs við Barcelona en þessi 28 ára framherji hefur skorað átta mörk í 22 leikjum á leiktíðinni. Barcelona mætir Napoli í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu þann 25. febrúar næstkomandi. Fyrri leikur liðanna fer fram á Ítalíu.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona upp að hlið Real Madrid á toppi deildarinnar Barcelona vann nú rétt í þessu 2-1 heimasigur á Getafe í spænsku úrvalsdeildinni en gestirnir eru spútnik lið spænsku úrvalsdeildarinnar það sem af er leiktíð. 15. febrúar 2020 17:00 Dembele missir af EM | Barcelona fær líklega að versla Knattspyrnumaðurinn Ousmane Dembele leikur ekki meira með Barcelona á þessari leiktíð vegna meiðsla. Hann á sömuleiðis ekki möguleika á að spila með Frökkum á EM í sumar. 11. febrúar 2020 17:52 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Fleiri fréttir Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Barcelona upp að hlið Real Madrid á toppi deildarinnar Barcelona vann nú rétt í þessu 2-1 heimasigur á Getafe í spænsku úrvalsdeildinni en gestirnir eru spútnik lið spænsku úrvalsdeildarinnar það sem af er leiktíð. 15. febrúar 2020 17:00
Dembele missir af EM | Barcelona fær líklega að versla Knattspyrnumaðurinn Ousmane Dembele leikur ekki meira með Barcelona á þessari leiktíð vegna meiðsla. Hann á sömuleiðis ekki möguleika á að spila með Frökkum á EM í sumar. 11. febrúar 2020 17:52