Dr. Dre hyllti Kobe með stórbrotnu myndbandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. febrúar 2020 13:00 Kobe Bryant var hylltur fyrir Stjörnuleik NBA í nótt, sem og á meðan leik stóð. Vísir/Getty Stjörnuleikur NBA deildarinnar fór fram í nótt. Þar var sýnt stórbrotið myndband til minningar um Kobe Bryant sem tónlistarmaðurinn og upptökustjórinn Dr. Dre setti saman. Myndbandið má sjá hér að neðan. Dr. Dre eða Andre Romelle Young var meðlimur hljómsveitarinnar N.W.A á árum áður. Síðan sveitin lagði upp laupana hefur hann verið einn virtasti upptökustjóri bandarísku tónlistarsenunnar og þá var hann einn af stofnendum Beats heyrnatólanna sem Apple keypti fyrir þrjá milljarða bandaríkja dala árið 2014. Stjörnuleiknu sjálfum lauk með 157-155 sigri Lebron James og samherja hans. Þá var Kawhi Leonard valinn besti leikmaður leiksins og fékk því Kobe Bryant verðlaunin fyrstur allra en þau verðlaun fær sá leikmaður sem er kosinn bestur í leiknum. Dr. Dre delivers an epic tribute to Kobe Bryant. @GibsonHazard | @Jackson_Bannon pic.twitter.com/o0Id018aEs— NBA on TNT (@NBAonTNT) February 16, 2020 Andlát Kobe Bryant Körfubolti NBA Tengdar fréttir Kobe hafði samþykkt að aðstoða Dwight í troðslukeppninni Dwight Howard staðfesti eftir troðslukeppni NBA deildarinnar að Kobe Bryant heitinn hafi ætlað að aðstoða sig í keppninni. 16. febrúar 2020 23:30 Verðlaunin nefnd eftir Kobe Bryant | Umdeild troðslukeppni Verðmætasti leikmaður stjörnuleiks NBA-deildarinnar er jafnan heiðraður með verðlaunum og hafa forráðamenn deildarinnar ákveðið að verðlaunin skuli nefnd í höfuðið á Kobe Bryant heitnum, honum til heiðurs. 16. febrúar 2020 09:28 Kawhi Leonard fyrstur til að fá Kobe Bryant bikarinn Kawhi Leonard var sjóðheitur fyrir utan þriggja stiga línuna þegar lið LeBron James vann nauman sigur í æsispennandi Stjörnuleik NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. 17. febrúar 2020 07:30 Minningarveggir til heiðurs Kobe og Gigi spretta fram út um allt Fólk var í miklu áfalli út um allan heim þegar fréttist af því að Kobe Bryant hafi farist í þyrluslysi ásamt þrettán ára dóttur sinni og sjö öðrum. 12. febrúar 2020 23:30 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Sjá meira
Stjörnuleikur NBA deildarinnar fór fram í nótt. Þar var sýnt stórbrotið myndband til minningar um Kobe Bryant sem tónlistarmaðurinn og upptökustjórinn Dr. Dre setti saman. Myndbandið má sjá hér að neðan. Dr. Dre eða Andre Romelle Young var meðlimur hljómsveitarinnar N.W.A á árum áður. Síðan sveitin lagði upp laupana hefur hann verið einn virtasti upptökustjóri bandarísku tónlistarsenunnar og þá var hann einn af stofnendum Beats heyrnatólanna sem Apple keypti fyrir þrjá milljarða bandaríkja dala árið 2014. Stjörnuleiknu sjálfum lauk með 157-155 sigri Lebron James og samherja hans. Þá var Kawhi Leonard valinn besti leikmaður leiksins og fékk því Kobe Bryant verðlaunin fyrstur allra en þau verðlaun fær sá leikmaður sem er kosinn bestur í leiknum. Dr. Dre delivers an epic tribute to Kobe Bryant. @GibsonHazard | @Jackson_Bannon pic.twitter.com/o0Id018aEs— NBA on TNT (@NBAonTNT) February 16, 2020
Andlát Kobe Bryant Körfubolti NBA Tengdar fréttir Kobe hafði samþykkt að aðstoða Dwight í troðslukeppninni Dwight Howard staðfesti eftir troðslukeppni NBA deildarinnar að Kobe Bryant heitinn hafi ætlað að aðstoða sig í keppninni. 16. febrúar 2020 23:30 Verðlaunin nefnd eftir Kobe Bryant | Umdeild troðslukeppni Verðmætasti leikmaður stjörnuleiks NBA-deildarinnar er jafnan heiðraður með verðlaunum og hafa forráðamenn deildarinnar ákveðið að verðlaunin skuli nefnd í höfuðið á Kobe Bryant heitnum, honum til heiðurs. 16. febrúar 2020 09:28 Kawhi Leonard fyrstur til að fá Kobe Bryant bikarinn Kawhi Leonard var sjóðheitur fyrir utan þriggja stiga línuna þegar lið LeBron James vann nauman sigur í æsispennandi Stjörnuleik NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. 17. febrúar 2020 07:30 Minningarveggir til heiðurs Kobe og Gigi spretta fram út um allt Fólk var í miklu áfalli út um allan heim þegar fréttist af því að Kobe Bryant hafi farist í þyrluslysi ásamt þrettán ára dóttur sinni og sjö öðrum. 12. febrúar 2020 23:30 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Sjá meira
Kobe hafði samþykkt að aðstoða Dwight í troðslukeppninni Dwight Howard staðfesti eftir troðslukeppni NBA deildarinnar að Kobe Bryant heitinn hafi ætlað að aðstoða sig í keppninni. 16. febrúar 2020 23:30
Verðlaunin nefnd eftir Kobe Bryant | Umdeild troðslukeppni Verðmætasti leikmaður stjörnuleiks NBA-deildarinnar er jafnan heiðraður með verðlaunum og hafa forráðamenn deildarinnar ákveðið að verðlaunin skuli nefnd í höfuðið á Kobe Bryant heitnum, honum til heiðurs. 16. febrúar 2020 09:28
Kawhi Leonard fyrstur til að fá Kobe Bryant bikarinn Kawhi Leonard var sjóðheitur fyrir utan þriggja stiga línuna þegar lið LeBron James vann nauman sigur í æsispennandi Stjörnuleik NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. 17. febrúar 2020 07:30
Minningarveggir til heiðurs Kobe og Gigi spretta fram út um allt Fólk var í miklu áfalli út um allan heim þegar fréttist af því að Kobe Bryant hafi farist í þyrluslysi ásamt þrettán ára dóttur sinni og sjö öðrum. 12. febrúar 2020 23:30