Solskjær saknar þess enn að spila Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. febrúar 2020 06:30 Ole væri til í að vera enn að spila ef hann gæti. Vísir/Getty Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, fór yfir víðan völl í viðtal við Sky Sports sem birt var í gær. Manchester United hefur líkt og önnur lið á Englandi verið við æfingar á Spáni og notið vetrarfrísins sem enska deildin setti á laggirnar. Liðið mætir svo Chelsea í kvöld í leik sem verður að vinnast ef það ætlar sér að eiga möguleika á að ná hinu margrómaða 4. sæti. Hér að neðan má sjá nokkrar spurningar sem Ole svaraði á dögunum.Hvaða þrjú orð lýsa þér sem stjóra Man Utd?Þrjú orð? Það er erfitt. Ég vill halda að ég sé félagsmaður. Það eru tvö orð. Ég vinn fyrir félagið, að byggja það upp og gera það betra. Það er aldrei að fara snúast um mig. Ég vill dreifa ábyrgðinni, ég vill ekki alltaf þurfa að eiga lokaorðið. Ég vill trúa því að ég sé opinskár og hreinskilinn þegar kemur að leikmönnunum.Lærðiru af fleirum en Sir Alex Ferguson?Ég er og var alltaf að læra. Sem leikmaður hugsaði ég til að mynda 'Hvað getur Ryan Giggs sem ég get ekki?' Get ég tekið smá hér og þar frá öllum leikmönnum? Það sama á við um alla þjálfarana sem ég hef haft. Carlos Queiroz, Steve McClaren, Age Hareide og Egil Olsen, allt saman frábærir þjálfarar. Ég lærði eitt og annað frá þeim öllum. En auðvitað er 'stjórinn' [Sir Alex Ferguson] mín aðal fyrirmynd. Ég var svo lengi leikmaður undir hans stjórn og hann er sá allra besti sem uppi hefur verið.Í búningsklefanum, var einhver sem þú hélst að yrði knattspyrnuþjálfari? Roy Keane var alltaf að fara verða þjálfari. Ég myndi segja að hann væri besti fyrirliði sem ég hef haft, besti leiðtogi sem ég man eftir. Við tölum stundum saman enn í dag. Ryan Giggs líka, þú vissir bara að hann yrði knattspyrnustjóri. Hver í núverandi leikmannahópi gæti orðið knattspyrnustjóri? Nemanja Matic og Juan mata eru líklegir, allavega sem þjálfarar. Hvort þeir verði knattspyrnustjórar veit ég ekki.Hvort viltu frekar þjálfa eða spila? Spila, alltaf spila. Ég sakna þess á hverjum degi.Fáum við að sjá þinn leikstíl á næsta tímabili? Þú þarft tíma til að slípa leikmenn saman og velja þitt besta lið. Þegar ég tók við liðinu voru leikmenn hér sem voru keyptir af Sir Alex Ferguson, David Moyes, Louis van Gaal og José Mourinho. Við þurfum tíma, Róm var ekki byggð á degi en við værum til í að byggja hana hraðar.Hvað geriru þegar þú ert ekki að þjálfa? Ég á fjölskyldu sem ég elska að vera með. Ef ekki þá er það Netflix, HBO og Sky. Svo verður maður að fylgjast með fótbolta, það er ekki annað hægt. Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, fór yfir víðan völl í viðtal við Sky Sports sem birt var í gær. Manchester United hefur líkt og önnur lið á Englandi verið við æfingar á Spáni og notið vetrarfrísins sem enska deildin setti á laggirnar. Liðið mætir svo Chelsea í kvöld í leik sem verður að vinnast ef það ætlar sér að eiga möguleika á að ná hinu margrómaða 4. sæti. Hér að neðan má sjá nokkrar spurningar sem Ole svaraði á dögunum.Hvaða þrjú orð lýsa þér sem stjóra Man Utd?Þrjú orð? Það er erfitt. Ég vill halda að ég sé félagsmaður. Það eru tvö orð. Ég vinn fyrir félagið, að byggja það upp og gera það betra. Það er aldrei að fara snúast um mig. Ég vill dreifa ábyrgðinni, ég vill ekki alltaf þurfa að eiga lokaorðið. Ég vill trúa því að ég sé opinskár og hreinskilinn þegar kemur að leikmönnunum.Lærðiru af fleirum en Sir Alex Ferguson?Ég er og var alltaf að læra. Sem leikmaður hugsaði ég til að mynda 'Hvað getur Ryan Giggs sem ég get ekki?' Get ég tekið smá hér og þar frá öllum leikmönnum? Það sama á við um alla þjálfarana sem ég hef haft. Carlos Queiroz, Steve McClaren, Age Hareide og Egil Olsen, allt saman frábærir þjálfarar. Ég lærði eitt og annað frá þeim öllum. En auðvitað er 'stjórinn' [Sir Alex Ferguson] mín aðal fyrirmynd. Ég var svo lengi leikmaður undir hans stjórn og hann er sá allra besti sem uppi hefur verið.Í búningsklefanum, var einhver sem þú hélst að yrði knattspyrnuþjálfari? Roy Keane var alltaf að fara verða þjálfari. Ég myndi segja að hann væri besti fyrirliði sem ég hef haft, besti leiðtogi sem ég man eftir. Við tölum stundum saman enn í dag. Ryan Giggs líka, þú vissir bara að hann yrði knattspyrnustjóri. Hver í núverandi leikmannahópi gæti orðið knattspyrnustjóri? Nemanja Matic og Juan mata eru líklegir, allavega sem þjálfarar. Hvort þeir verði knattspyrnustjórar veit ég ekki.Hvort viltu frekar þjálfa eða spila? Spila, alltaf spila. Ég sakna þess á hverjum degi.Fáum við að sjá þinn leikstíl á næsta tímabili? Þú þarft tíma til að slípa leikmenn saman og velja þitt besta lið. Þegar ég tók við liðinu voru leikmenn hér sem voru keyptir af Sir Alex Ferguson, David Moyes, Louis van Gaal og José Mourinho. Við þurfum tíma, Róm var ekki byggð á degi en við værum til í að byggja hana hraðar.Hvað geriru þegar þú ert ekki að þjálfa? Ég á fjölskyldu sem ég elska að vera með. Ef ekki þá er það Netflix, HBO og Sky. Svo verður maður að fylgjast með fótbolta, það er ekki annað hægt.
Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Sjá meira