Solskjær saknar þess enn að spila Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. febrúar 2020 06:30 Ole væri til í að vera enn að spila ef hann gæti. Vísir/Getty Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, fór yfir víðan völl í viðtal við Sky Sports sem birt var í gær. Manchester United hefur líkt og önnur lið á Englandi verið við æfingar á Spáni og notið vetrarfrísins sem enska deildin setti á laggirnar. Liðið mætir svo Chelsea í kvöld í leik sem verður að vinnast ef það ætlar sér að eiga möguleika á að ná hinu margrómaða 4. sæti. Hér að neðan má sjá nokkrar spurningar sem Ole svaraði á dögunum.Hvaða þrjú orð lýsa þér sem stjóra Man Utd?Þrjú orð? Það er erfitt. Ég vill halda að ég sé félagsmaður. Það eru tvö orð. Ég vinn fyrir félagið, að byggja það upp og gera það betra. Það er aldrei að fara snúast um mig. Ég vill dreifa ábyrgðinni, ég vill ekki alltaf þurfa að eiga lokaorðið. Ég vill trúa því að ég sé opinskár og hreinskilinn þegar kemur að leikmönnunum.Lærðiru af fleirum en Sir Alex Ferguson?Ég er og var alltaf að læra. Sem leikmaður hugsaði ég til að mynda 'Hvað getur Ryan Giggs sem ég get ekki?' Get ég tekið smá hér og þar frá öllum leikmönnum? Það sama á við um alla þjálfarana sem ég hef haft. Carlos Queiroz, Steve McClaren, Age Hareide og Egil Olsen, allt saman frábærir þjálfarar. Ég lærði eitt og annað frá þeim öllum. En auðvitað er 'stjórinn' [Sir Alex Ferguson] mín aðal fyrirmynd. Ég var svo lengi leikmaður undir hans stjórn og hann er sá allra besti sem uppi hefur verið.Í búningsklefanum, var einhver sem þú hélst að yrði knattspyrnuþjálfari? Roy Keane var alltaf að fara verða þjálfari. Ég myndi segja að hann væri besti fyrirliði sem ég hef haft, besti leiðtogi sem ég man eftir. Við tölum stundum saman enn í dag. Ryan Giggs líka, þú vissir bara að hann yrði knattspyrnustjóri. Hver í núverandi leikmannahópi gæti orðið knattspyrnustjóri? Nemanja Matic og Juan mata eru líklegir, allavega sem þjálfarar. Hvort þeir verði knattspyrnustjórar veit ég ekki.Hvort viltu frekar þjálfa eða spila? Spila, alltaf spila. Ég sakna þess á hverjum degi.Fáum við að sjá þinn leikstíl á næsta tímabili? Þú þarft tíma til að slípa leikmenn saman og velja þitt besta lið. Þegar ég tók við liðinu voru leikmenn hér sem voru keyptir af Sir Alex Ferguson, David Moyes, Louis van Gaal og José Mourinho. Við þurfum tíma, Róm var ekki byggð á degi en við værum til í að byggja hana hraðar.Hvað geriru þegar þú ert ekki að þjálfa? Ég á fjölskyldu sem ég elska að vera með. Ef ekki þá er það Netflix, HBO og Sky. Svo verður maður að fylgjast með fótbolta, það er ekki annað hægt. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, fór yfir víðan völl í viðtal við Sky Sports sem birt var í gær. Manchester United hefur líkt og önnur lið á Englandi verið við æfingar á Spáni og notið vetrarfrísins sem enska deildin setti á laggirnar. Liðið mætir svo Chelsea í kvöld í leik sem verður að vinnast ef það ætlar sér að eiga möguleika á að ná hinu margrómaða 4. sæti. Hér að neðan má sjá nokkrar spurningar sem Ole svaraði á dögunum.Hvaða þrjú orð lýsa þér sem stjóra Man Utd?Þrjú orð? Það er erfitt. Ég vill halda að ég sé félagsmaður. Það eru tvö orð. Ég vinn fyrir félagið, að byggja það upp og gera það betra. Það er aldrei að fara snúast um mig. Ég vill dreifa ábyrgðinni, ég vill ekki alltaf þurfa að eiga lokaorðið. Ég vill trúa því að ég sé opinskár og hreinskilinn þegar kemur að leikmönnunum.Lærðiru af fleirum en Sir Alex Ferguson?Ég er og var alltaf að læra. Sem leikmaður hugsaði ég til að mynda 'Hvað getur Ryan Giggs sem ég get ekki?' Get ég tekið smá hér og þar frá öllum leikmönnum? Það sama á við um alla þjálfarana sem ég hef haft. Carlos Queiroz, Steve McClaren, Age Hareide og Egil Olsen, allt saman frábærir þjálfarar. Ég lærði eitt og annað frá þeim öllum. En auðvitað er 'stjórinn' [Sir Alex Ferguson] mín aðal fyrirmynd. Ég var svo lengi leikmaður undir hans stjórn og hann er sá allra besti sem uppi hefur verið.Í búningsklefanum, var einhver sem þú hélst að yrði knattspyrnuþjálfari? Roy Keane var alltaf að fara verða þjálfari. Ég myndi segja að hann væri besti fyrirliði sem ég hef haft, besti leiðtogi sem ég man eftir. Við tölum stundum saman enn í dag. Ryan Giggs líka, þú vissir bara að hann yrði knattspyrnustjóri. Hver í núverandi leikmannahópi gæti orðið knattspyrnustjóri? Nemanja Matic og Juan mata eru líklegir, allavega sem þjálfarar. Hvort þeir verði knattspyrnustjórar veit ég ekki.Hvort viltu frekar þjálfa eða spila? Spila, alltaf spila. Ég sakna þess á hverjum degi.Fáum við að sjá þinn leikstíl á næsta tímabili? Þú þarft tíma til að slípa leikmenn saman og velja þitt besta lið. Þegar ég tók við liðinu voru leikmenn hér sem voru keyptir af Sir Alex Ferguson, David Moyes, Louis van Gaal og José Mourinho. Við þurfum tíma, Róm var ekki byggð á degi en við værum til í að byggja hana hraðar.Hvað geriru þegar þú ert ekki að þjálfa? Ég á fjölskyldu sem ég elska að vera með. Ef ekki þá er það Netflix, HBO og Sky. Svo verður maður að fylgjast með fótbolta, það er ekki annað hægt.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Sjá meira