Sportpakkinn: Allir bestu kylfingarnir með á Genesis mótinu í Kaliforníu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2020 12:00 Tiger Woods hefur aldrei náð að fagna sigri á Genesis mótinu. Getty/David Cannon Golfurum er boðið upp á mikla veislu næstu daga því allar stjörnurnar ætla að mæta til leiks á Genesis PGA-mótinu í Kaliforníu þar á meðal Tiger Woods sem hefur aldrei unnið það. Arnar Björnsson kynnti sér mótið betur. Norður Írinn Rory McIllroy komst í efsta sætið á heimslistanum í vikunni en þar var hann síðast fyrir 5 árum. Aðeins fjórir kylfingar hafa verið lengur í toppsætinu, Tiger Woods í 883 vikur, Greg Norman (331) og Nick Faldo (97). McIllroy sækir hart að Faldo en hann hefur verið í 1. sætinu í 96 vikur. McIllroy skákaði Brooks Koepka úr 1. sætinu. Báðir keppa á Genesis mótinu sem byrjar á Riviera vellinum í Pacific Palisades annað kvöld. Af 10 stigahæstu kylfingum heims vantar aðeins Webb Simpson sem er í sjöunda sæti. Fyrst var keppt á þessu móti fyrir 94 árum, Bubba Watson hefur sigrað þrisvar á þessu móti, 2014, 2016, 2018. Þrír af 12 sigrum hans hafa komið á þessu móti. Klippa: Sportpakkinn: Allir bestu kylfingarnir með á Genesis mótinu í Kaliforníu Tiger Woods, sem er í áttunda sæti, hefur margoft keppt á mótinu en hefur aldrei náð að vinna. Hann varð í 15. sæti í fyrra, 8 höggum á eftir sigurvegaranum J. B. Holmes. „Ég hef spilað oft á þessu móti og það er sárt að hafa ekki sigrað á mínum heimaslóðum á móti sem mér er mjög kært. Mér hefur vegnað vel á mótum í San Diego og Sherwood en ekki hérna. Vonandi tekst mér það núna og við getum átt gott spjall á sunnudaginn. Mér hefur alltaf gengið illa að pútta á þessu móti þrátt fyrir að hafa spilað marga hringi á vellinum“, sagði Tiger Woods. Hér fyrir ofan má sjá frétt Arnars Björnssonar um mótið. Bein útsending frá Riverside vellinum byrjar á Stöð 2 golf klukkan 19.00 í kvöld.Heimslistinn í golfi 1. Rory McIllroy 2. Brooks Koepka 3. Jon Rham 4. Justin Thomas 5. Dustin Johnson 6. Patrick Cantley 7. Webb Simpson (ekki með) 8. Tiger Woods 9. Xander Schauffele 10. Justin Rose 11. Tommy Fleetwood (ekki með) 12. Tony Finau 13. Patrick Reed 14. Adam Scott 15. Louis Oosthuizen (ekki með) ---- 19. Marc Leishman 23. Hideki Matsuyama 38. Jason Day 41. Sergio Garcia 45. Bubba Watson 55. Phil Mickelson Golf Sportpakkinn Tengdar fréttir Rory ætlar að hanga á toppsæti heimslistans Rory McIlroy komst á mánudaginn í efsta sæti heimslistans í golfi í fyrsta sinn síðan í september árið 2015 og hann ætlar ekkert að gefa sætið eftir á næstunni. 13. febrúar 2020 08:30 Rory McIlroy aftur kominn upp í toppsæti heimslistans Norður Írinn Rory McIlroy er besti golfari heims í dag samkvæmt heimslistanum en hann tók toppsætið af Bandaríkjamanninum Brooks Koepka á nýjasta listanum. 10. febrúar 2020 12:00 Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira
Golfurum er boðið upp á mikla veislu næstu daga því allar stjörnurnar ætla að mæta til leiks á Genesis PGA-mótinu í Kaliforníu þar á meðal Tiger Woods sem hefur aldrei unnið það. Arnar Björnsson kynnti sér mótið betur. Norður Írinn Rory McIllroy komst í efsta sætið á heimslistanum í vikunni en þar var hann síðast fyrir 5 árum. Aðeins fjórir kylfingar hafa verið lengur í toppsætinu, Tiger Woods í 883 vikur, Greg Norman (331) og Nick Faldo (97). McIllroy sækir hart að Faldo en hann hefur verið í 1. sætinu í 96 vikur. McIllroy skákaði Brooks Koepka úr 1. sætinu. Báðir keppa á Genesis mótinu sem byrjar á Riviera vellinum í Pacific Palisades annað kvöld. Af 10 stigahæstu kylfingum heims vantar aðeins Webb Simpson sem er í sjöunda sæti. Fyrst var keppt á þessu móti fyrir 94 árum, Bubba Watson hefur sigrað þrisvar á þessu móti, 2014, 2016, 2018. Þrír af 12 sigrum hans hafa komið á þessu móti. Klippa: Sportpakkinn: Allir bestu kylfingarnir með á Genesis mótinu í Kaliforníu Tiger Woods, sem er í áttunda sæti, hefur margoft keppt á mótinu en hefur aldrei náð að vinna. Hann varð í 15. sæti í fyrra, 8 höggum á eftir sigurvegaranum J. B. Holmes. „Ég hef spilað oft á þessu móti og það er sárt að hafa ekki sigrað á mínum heimaslóðum á móti sem mér er mjög kært. Mér hefur vegnað vel á mótum í San Diego og Sherwood en ekki hérna. Vonandi tekst mér það núna og við getum átt gott spjall á sunnudaginn. Mér hefur alltaf gengið illa að pútta á þessu móti þrátt fyrir að hafa spilað marga hringi á vellinum“, sagði Tiger Woods. Hér fyrir ofan má sjá frétt Arnars Björnssonar um mótið. Bein útsending frá Riverside vellinum byrjar á Stöð 2 golf klukkan 19.00 í kvöld.Heimslistinn í golfi 1. Rory McIllroy 2. Brooks Koepka 3. Jon Rham 4. Justin Thomas 5. Dustin Johnson 6. Patrick Cantley 7. Webb Simpson (ekki með) 8. Tiger Woods 9. Xander Schauffele 10. Justin Rose 11. Tommy Fleetwood (ekki með) 12. Tony Finau 13. Patrick Reed 14. Adam Scott 15. Louis Oosthuizen (ekki með) ---- 19. Marc Leishman 23. Hideki Matsuyama 38. Jason Day 41. Sergio Garcia 45. Bubba Watson 55. Phil Mickelson
Golf Sportpakkinn Tengdar fréttir Rory ætlar að hanga á toppsæti heimslistans Rory McIlroy komst á mánudaginn í efsta sæti heimslistans í golfi í fyrsta sinn síðan í september árið 2015 og hann ætlar ekkert að gefa sætið eftir á næstunni. 13. febrúar 2020 08:30 Rory McIlroy aftur kominn upp í toppsæti heimslistans Norður Írinn Rory McIlroy er besti golfari heims í dag samkvæmt heimslistanum en hann tók toppsætið af Bandaríkjamanninum Brooks Koepka á nýjasta listanum. 10. febrúar 2020 12:00 Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira
Rory ætlar að hanga á toppsæti heimslistans Rory McIlroy komst á mánudaginn í efsta sæti heimslistans í golfi í fyrsta sinn síðan í september árið 2015 og hann ætlar ekkert að gefa sætið eftir á næstunni. 13. febrúar 2020 08:30
Rory McIlroy aftur kominn upp í toppsæti heimslistans Norður Írinn Rory McIlroy er besti golfari heims í dag samkvæmt heimslistanum en hann tók toppsætið af Bandaríkjamanninum Brooks Koepka á nýjasta listanum. 10. febrúar 2020 12:00