Kjartan Atli og Teitur fara yfir komandi leiki | Myndband Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. febrúar 2020 21:00 Kjartan Atli og Teitur voru léttir, ljúfir og kátir í kvöld. Vísir/Skjáskot Domino´s deild karla fer aftur af stað eftir gott bikar- og landsleikjafrí nú um helgina. Þeir Kjartan Atli Kjartansson og Teitur Örlygsson hittust því og fóru yfir komandi umferð. Nú fer tímabilið senn að klárast og ljóst að línur eru farnar að skýrast. Fóru þeir félagar yfir hvern leik fyrir sig og má sjá alla umræðuna í spilaranum hér að neðan.Næsta umferð Sunnudaginn 1. mars eru fjórir leikir í Domino´s deild karla. Valur fær Grindavík í heimsókn - í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2, Stjarnan fær Þór Akureyri í heimsókn, Keflavík fær Hauka í heimsókn og Njarðvík fær KR í heimsókn - í beinni á Stöð 2 Sport 2. Degi síðar eða á mánudeginum 2. mars fara Fjölnismenn á Sauðárkrók þar sem þeir mæta heimamönnum í Tindastól og ÍR fær Þór Þorlákshöfn í heimsókn – í beinni á Stöð 2 Sport. Í kjölfarið er svo bein útsending frá Domino´s Körfuboltakvöldi.Grindvíkingar til alls líklegir„Grindvíkingar komust í bikarúrslit og það er búið að vera skrið á þeim,“ sagði Kjartan Atli um Grindavíkur liðið og Teitur tók í sama streng „Það eru búin að vera batamerki á þeim, nýji leikmaðurinn þeirra [Seth LeDay] styrkir þá mikið og Sigtryggur [Arnar Björnsson] virðist vera búinn að finna fjölina sína. Honum finnst gaman að fá athygli og þá er oft meiri kraftur í honum. Valur verður hins vegar að vinna.“Stjarnan of stór biti fyrir ÞórTeitur hefur ekki mikla trú á Þór Akureyri gegn Stjörnunni í Garðabænum. „Stjarnan eru bara það massífir að ég held að það sé of stór pakki fyrir Þór til að gera þetta að leik.“KR verða með meistaralið sama hvaðGífurleg meiðsli Íslandsmeistara KR voru eðlilega rædd en Teitur vill samt meina að þeir mæti með ágætis lið í komandi leik gegn Njarðvík „Hverjir eru að fara mæta til leiks fyrir KR, það er kannski það forvitnilegasta finnst mér,“ sagði Kjartan um komandi leik KR en liðið mætir Njarðvík á útivelli. „Þeir verða með meistaralið, það er ekkert öðruvísi“ sagði Teitur um leikmannahóp KR en Dino Cinac, króatíski miðherji liðsins, meiddist illa á auga í vikunni. Mike DiNunno samdi við KR á dögunum en hann hefur verið að glíma við meiðsli og verður ekki leikfær fyrr en í úrslitakeppninni. Þá er Björn Kristjánsson enn frá og aðrir lykilmenn KR hafa glímt við meiðsli á einhverjum tímapunkti í vetur. Klippa: Spjall um Dominos Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Sportpakkinn: Hörð barátta um síðustu sætin inn í úrslitakeppnina Valur, KR, Keflavík og Skallagrímur unnu sína leiki í 23. umferð Domino´s deildar kvenna í körfubolta sem fór öll fram í gærkvöld. Arnar Björnsson fór yfir leiki gærkvöldsins. 27. febrúar 2020 16:15 Ótrúlegur fjöldi meiðsla hjá KR í vetur | Eins og það séu álög á okkur Ástandið í herbúðum Íslandsmeistara KR í körfubolta er ekki gott en nú síðast meiddist Króatinn Dino Cinac mjög alvarlega á auga. 27. febrúar 2020 10:30 Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ Sjá meira
Domino´s deild karla fer aftur af stað eftir gott bikar- og landsleikjafrí nú um helgina. Þeir Kjartan Atli Kjartansson og Teitur Örlygsson hittust því og fóru yfir komandi umferð. Nú fer tímabilið senn að klárast og ljóst að línur eru farnar að skýrast. Fóru þeir félagar yfir hvern leik fyrir sig og má sjá alla umræðuna í spilaranum hér að neðan.Næsta umferð Sunnudaginn 1. mars eru fjórir leikir í Domino´s deild karla. Valur fær Grindavík í heimsókn - í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2, Stjarnan fær Þór Akureyri í heimsókn, Keflavík fær Hauka í heimsókn og Njarðvík fær KR í heimsókn - í beinni á Stöð 2 Sport 2. Degi síðar eða á mánudeginum 2. mars fara Fjölnismenn á Sauðárkrók þar sem þeir mæta heimamönnum í Tindastól og ÍR fær Þór Þorlákshöfn í heimsókn – í beinni á Stöð 2 Sport. Í kjölfarið er svo bein útsending frá Domino´s Körfuboltakvöldi.Grindvíkingar til alls líklegir„Grindvíkingar komust í bikarúrslit og það er búið að vera skrið á þeim,“ sagði Kjartan Atli um Grindavíkur liðið og Teitur tók í sama streng „Það eru búin að vera batamerki á þeim, nýji leikmaðurinn þeirra [Seth LeDay] styrkir þá mikið og Sigtryggur [Arnar Björnsson] virðist vera búinn að finna fjölina sína. Honum finnst gaman að fá athygli og þá er oft meiri kraftur í honum. Valur verður hins vegar að vinna.“Stjarnan of stór biti fyrir ÞórTeitur hefur ekki mikla trú á Þór Akureyri gegn Stjörnunni í Garðabænum. „Stjarnan eru bara það massífir að ég held að það sé of stór pakki fyrir Þór til að gera þetta að leik.“KR verða með meistaralið sama hvaðGífurleg meiðsli Íslandsmeistara KR voru eðlilega rædd en Teitur vill samt meina að þeir mæti með ágætis lið í komandi leik gegn Njarðvík „Hverjir eru að fara mæta til leiks fyrir KR, það er kannski það forvitnilegasta finnst mér,“ sagði Kjartan um komandi leik KR en liðið mætir Njarðvík á útivelli. „Þeir verða með meistaralið, það er ekkert öðruvísi“ sagði Teitur um leikmannahóp KR en Dino Cinac, króatíski miðherji liðsins, meiddist illa á auga í vikunni. Mike DiNunno samdi við KR á dögunum en hann hefur verið að glíma við meiðsli og verður ekki leikfær fyrr en í úrslitakeppninni. Þá er Björn Kristjánsson enn frá og aðrir lykilmenn KR hafa glímt við meiðsli á einhverjum tímapunkti í vetur. Klippa: Spjall um Dominos
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Sportpakkinn: Hörð barátta um síðustu sætin inn í úrslitakeppnina Valur, KR, Keflavík og Skallagrímur unnu sína leiki í 23. umferð Domino´s deildar kvenna í körfubolta sem fór öll fram í gærkvöld. Arnar Björnsson fór yfir leiki gærkvöldsins. 27. febrúar 2020 16:15 Ótrúlegur fjöldi meiðsla hjá KR í vetur | Eins og það séu álög á okkur Ástandið í herbúðum Íslandsmeistara KR í körfubolta er ekki gott en nú síðast meiddist Króatinn Dino Cinac mjög alvarlega á auga. 27. febrúar 2020 10:30 Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ Sjá meira
Sportpakkinn: Hörð barátta um síðustu sætin inn í úrslitakeppnina Valur, KR, Keflavík og Skallagrímur unnu sína leiki í 23. umferð Domino´s deildar kvenna í körfubolta sem fór öll fram í gærkvöld. Arnar Björnsson fór yfir leiki gærkvöldsins. 27. febrúar 2020 16:15
Ótrúlegur fjöldi meiðsla hjá KR í vetur | Eins og það séu álög á okkur Ástandið í herbúðum Íslandsmeistara KR í körfubolta er ekki gott en nú síðast meiddist Króatinn Dino Cinac mjög alvarlega á auga. 27. febrúar 2020 10:30