Enginn fulltrúi Vals á ársþingi KSÍ vegna forfalla: Niðurstöðurnar í samræmi við væntingar og vilja Valsmanna Anton Ingi Leifsson skrifar 26. febrúar 2020 12:30 Edvard Börkur Edvardsson er formaður knattspyrnudeildar Vals. vísir/skjáskot Það vakti athygli að enginn fulltrúi Vals sat ársþing KSÍ sem fór fram í Ólafsvík um helgina. Margir settu spurningarmerki við þetta en nú er komin niðurstaða í málið. Jón Júlíus Karlsson, framkvæmdarstjóri Aftureldingar og verðandi framkvæmdarstjóri Grindavíkur, vakti athygli á málinu á Twitter-síðu sinni um helgina. Athyglisvert að það er enginn fulltrúi frá Knattspyrnufélaginu Val á ársþingi KSÍ í Ólafsvík.#fotboltinet— Jón Júlíus Karlsson (@JonJKarlsson) February 22, 2020 Edvard Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, útskýrði fjarveru Valsmanna á Facebook-síðu stuðningsmanna Vals. „Það er því miður rétt að enginn fulltrúi frá knattspyrnudeild Vals var á nýliðnu ársþingi KSÍ sem haldið var í Ólafsvík. Valur skráði 4 aðalfulltrúa og 3 varafulltrúa með kjörbréfi sem skilað var inn til KSÍ þann 14. febrúar en vegna mikilla forfalla fór svo að enginn fulltrúi okkar komst ekki og tókst að fá aðra í þeirra stað,“ sagði Börkur. „Að sjálfsögðu stóð alltaf til að fulltrúar Vals sæktu þingið nú sem endranær en því miður fór sem fór. Að sjálfsögðu þykir knattspyrnudeild Vals þetta leiðinlegt enda sitja í stjórninni fólk sem hefur verið í sjálfboðaliði fyrir félagið áratugum saman og ávallt sótt umrætt þing fyrir hönd Vals.“ Börkur segir ennfremur að Valsmenn geti vel við unað við þær ákvarðanir sem hafa verið teknar um helgina, í þeirra fjarveru. „Niðurstöður á annars ágætu þingi voru í samræmi við væntingar og vilja Valsmanna,“ bætti Börkur við. Íslenski boltinn KSÍ Mest lesið Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti Fleiri fréttir Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Sjá meira
Það vakti athygli að enginn fulltrúi Vals sat ársþing KSÍ sem fór fram í Ólafsvík um helgina. Margir settu spurningarmerki við þetta en nú er komin niðurstaða í málið. Jón Júlíus Karlsson, framkvæmdarstjóri Aftureldingar og verðandi framkvæmdarstjóri Grindavíkur, vakti athygli á málinu á Twitter-síðu sinni um helgina. Athyglisvert að það er enginn fulltrúi frá Knattspyrnufélaginu Val á ársþingi KSÍ í Ólafsvík.#fotboltinet— Jón Júlíus Karlsson (@JonJKarlsson) February 22, 2020 Edvard Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, útskýrði fjarveru Valsmanna á Facebook-síðu stuðningsmanna Vals. „Það er því miður rétt að enginn fulltrúi frá knattspyrnudeild Vals var á nýliðnu ársþingi KSÍ sem haldið var í Ólafsvík. Valur skráði 4 aðalfulltrúa og 3 varafulltrúa með kjörbréfi sem skilað var inn til KSÍ þann 14. febrúar en vegna mikilla forfalla fór svo að enginn fulltrúi okkar komst ekki og tókst að fá aðra í þeirra stað,“ sagði Börkur. „Að sjálfsögðu stóð alltaf til að fulltrúar Vals sæktu þingið nú sem endranær en því miður fór sem fór. Að sjálfsögðu þykir knattspyrnudeild Vals þetta leiðinlegt enda sitja í stjórninni fólk sem hefur verið í sjálfboðaliði fyrir félagið áratugum saman og ávallt sótt umrætt þing fyrir hönd Vals.“ Börkur segir ennfremur að Valsmenn geti vel við unað við þær ákvarðanir sem hafa verið teknar um helgina, í þeirra fjarveru. „Niðurstöður á annars ágætu þingi voru í samræmi við væntingar og vilja Valsmanna,“ bætti Börkur við.
Íslenski boltinn KSÍ Mest lesið Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti Fleiri fréttir Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Sjá meira