Skotmark Liverpool heldur áfram að tala vel um félagið og Klopp Anton Ingi Leifsson skrifar 24. febrúar 2020 10:30 Það er alvöru daður í gangi á milli Werner og Liverpool. vísir/getty Það virðist liggja ljóst fyrir að Timo Werner, framherji RB Leipzig, vill ólmur komast til Evrópumeistara Liverpool í sumar en hann hefur talað ansi hlýlega um félagið undanfarnar vikur.Werner var spurður út í áhuga Liverpool eftir sigur Leipzig á Tottenham í Meistaradeildinni í síðustu viku og sá þýski hélt áfram eftir leik Leipzig um helgina. „Á síðasta tímabili, áður en ég framlengdi samning minn, var alltaf talað um Bayern Munchen. Nú er það Liverpool sem kemur upp og sérstaklega eftir leikinn okkar í Englandi. Þar ertu með besta stjóra í heimi í Jurgen Klopp,“ sagði Werner. Hann skoraði sitt 27. mark um helgina er Leipzig rúllaði yfir Schalke 5-0 er liðin mættust á laugardaginn. "You have there the best coach in the world with Jurgen Klopp."— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 23, 2020 „Það eru margir hlutir sem gefa það til kynna að leikstíll minn myndi henta Liverpool vel en ég er ekki að hugsa um það því það er margt framundan hjá Leipzig. Við unnum Tottenham en eigum síðari leikinn eftir. Það er erfitt að hugsa um næsta tímabil því ég vil stíga á besíngjöfina núna,“ sagði Werner einbeittur á verkefnið í Þýskalandi. Leipzig er í 2. sæti þýsku Bundesligunnar, stigi á eftir toppliðinu og ríkjandi meisturum í Bayern Munchen. Ellefu umferðir eru eftir af deildinni. Jürgen Klopp on the difficult 'CV' #LFC are looking for from transfer targets. “It’s easier to get into talks if players see you as successful. It’s also more difficult the better your team is - they ask questions like ‘where and when would I play?’"https://t.co/n6oDDyXzgy— Melissa Reddy (@MelissaReddy_) February 23, 2020 Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Sjá meira
Það virðist liggja ljóst fyrir að Timo Werner, framherji RB Leipzig, vill ólmur komast til Evrópumeistara Liverpool í sumar en hann hefur talað ansi hlýlega um félagið undanfarnar vikur.Werner var spurður út í áhuga Liverpool eftir sigur Leipzig á Tottenham í Meistaradeildinni í síðustu viku og sá þýski hélt áfram eftir leik Leipzig um helgina. „Á síðasta tímabili, áður en ég framlengdi samning minn, var alltaf talað um Bayern Munchen. Nú er það Liverpool sem kemur upp og sérstaklega eftir leikinn okkar í Englandi. Þar ertu með besta stjóra í heimi í Jurgen Klopp,“ sagði Werner. Hann skoraði sitt 27. mark um helgina er Leipzig rúllaði yfir Schalke 5-0 er liðin mættust á laugardaginn. "You have there the best coach in the world with Jurgen Klopp."— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 23, 2020 „Það eru margir hlutir sem gefa það til kynna að leikstíll minn myndi henta Liverpool vel en ég er ekki að hugsa um það því það er margt framundan hjá Leipzig. Við unnum Tottenham en eigum síðari leikinn eftir. Það er erfitt að hugsa um næsta tímabil því ég vil stíga á besíngjöfina núna,“ sagði Werner einbeittur á verkefnið í Þýskalandi. Leipzig er í 2. sæti þýsku Bundesligunnar, stigi á eftir toppliðinu og ríkjandi meisturum í Bayern Munchen. Ellefu umferðir eru eftir af deildinni. Jürgen Klopp on the difficult 'CV' #LFC are looking for from transfer targets. “It’s easier to get into talks if players see you as successful. It’s also more difficult the better your team is - they ask questions like ‘where and when would I play?’"https://t.co/n6oDDyXzgy— Melissa Reddy (@MelissaReddy_) February 23, 2020
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Sjá meira