Börsungar þurfa í læknisskoðun við komuna til Ítalíu vegna kórónaveirunnar Anton Ingi Leifsson skrifar 24. febrúar 2020 09:30 Messi og Vidal þurfa að gangast undir skoðun er þeir mæta til Ítalíu í dag. vísir/getty Leikmenn og starfslið Barcelona mun gangast undir ítarlega skoðun er liðið mætir til Ítalíu í dag. Kannað verður hvort að einhver innan hópsins beri einkenni kórónaveirunnar. Barcelona mætir Napoli á morgun í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liðið kemur því til Napoli í dag og mun æfa fyrir leikinn mikilvæga annað kvöld. Samkvæmt heimildum ESPN munu allir þeir sem ferðast með liðinu gangast undir skoðun við komuna til Ítalíu og þeir sem beri einhver einkenni veikinda munu umsvifalaust verða sendir á sjúkrahús. Barcelona's players to be tested for signs of Coronavirus when they play Napoli amid sudden spread of the disease in Italy https://t.co/t9lGt4I2U0— MailOnline Sport (@MailSport) February 23, 2020 Veiran hefur dreifst um Ítalíu undanfarna daga en Guiseppe Conte, forsætisráðherra landsins, neyddist til að aflýsa flestum fótboltaleikjunum sem áttu að fara fram á Ítalíu í gær. Meðal annars var frestað leik AC Milan og Fiorentina þar sem íslenska landsliðsframherjinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir átti að vera í eldlínunni. Alls hafa 2348 manns látist af völdum veirunnar í Kína og ellefu í öðrum löndum. COVID19-smit hafa greinst í 26 löndum. Leikur Barcelona og Napoli verður að sjálfsögðu sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport annað kvöld. [ THE SQUAD] 25/02 - 9pm CET#NapoliBarça#ForçaBarçapic.twitter.com/GKAN7lTyJe— FC Barcelona (@FCBarcelona) February 23, 2020 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Fleiri fréttir Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Leikmenn og starfslið Barcelona mun gangast undir ítarlega skoðun er liðið mætir til Ítalíu í dag. Kannað verður hvort að einhver innan hópsins beri einkenni kórónaveirunnar. Barcelona mætir Napoli á morgun í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liðið kemur því til Napoli í dag og mun æfa fyrir leikinn mikilvæga annað kvöld. Samkvæmt heimildum ESPN munu allir þeir sem ferðast með liðinu gangast undir skoðun við komuna til Ítalíu og þeir sem beri einhver einkenni veikinda munu umsvifalaust verða sendir á sjúkrahús. Barcelona's players to be tested for signs of Coronavirus when they play Napoli amid sudden spread of the disease in Italy https://t.co/t9lGt4I2U0— MailOnline Sport (@MailSport) February 23, 2020 Veiran hefur dreifst um Ítalíu undanfarna daga en Guiseppe Conte, forsætisráðherra landsins, neyddist til að aflýsa flestum fótboltaleikjunum sem áttu að fara fram á Ítalíu í gær. Meðal annars var frestað leik AC Milan og Fiorentina þar sem íslenska landsliðsframherjinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir átti að vera í eldlínunni. Alls hafa 2348 manns látist af völdum veirunnar í Kína og ellefu í öðrum löndum. COVID19-smit hafa greinst í 26 löndum. Leikur Barcelona og Napoli verður að sjálfsögðu sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport annað kvöld. [ THE SQUAD] 25/02 - 9pm CET#NapoliBarça#ForçaBarçapic.twitter.com/GKAN7lTyJe— FC Barcelona (@FCBarcelona) February 23, 2020
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Fleiri fréttir Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira