Gerrard hættur við að hætta Anton Ingi Leifsson skrifar 3. mars 2020 14:30 Steven Gerrard var nærri því hættur með Rangers eftir slæmt tap í bikarnum um helgina. vísir/getty Steven Gerrard, stjóri Rangers, íhugaði stöðu sína eftir að Rangers datt út úr skoska bikarnum gegn Hearts fyrr í vikunni en hefur nú ákveðið að halda áfram með liðið. Rangers er að elta Celtic á toppi skosku úrvalsdeildarinnar og tapið í 8-liða úrslitum bikarsins sagði Gerrard hafa verið versta tapið síðan hann tók við árið 2018. Gerrard og lærisveinar hafa þó farið á kostum í Evrópudeildinni og mæta á fimmtudaginn Bayern Leverkusen í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Næsta verkefni Rangers er gegn Hamilton annað kvöld og hann ræddi við blaðamenn í tilefni af þeim leik. „Ég er góður. Ég er tilbúinn í næstu áskorun. Leikurinn um helgina og var rosalega mikil vonbrigði og ég hef hugsað mikið með fólkinu í kringum mig og ég er tilbúinn á ný,“ sagði Gerrard. 'I have done some real thinking and I'm ready to go again' Steven Gerrard insists he's 'all in' as Rangers manager after hinting he could quit in wake of Scottish Cup defeathttps://t.co/75oce0uny8— MailOnline Sport (@MailSport) March 3, 2020 „Ég skoða sjálfan mig og hvað það er sem ég þarf að gera betur. Ég held að ef þú vilt lifa í þessu starfi þarftu að koma til baka. Laugardagurinn var ekki góður og ég mun ekki neita því. Ég mun alltaf vera hreinskilinn.“ „Ég fer allur í þetta verkefni. Ég skrifaði undir þetta og ég vissi að það myndi koma bakslög. Þá er tíminn sem félagið þarf mig mest og halda áfram að bæta okkur og sjá til þess að mistökin gerast ekki aftur.“ „Ég hugsað um hvað við erum og hvað þurfi að gerast. Við þurfum að vera klárir á morgun og fara inn í landsleikjahléið í sem bestu ásigkomulagi. Svo í sumar munum við setjast niður og ræða hvernig við komumst lengra með liðið,“ sagði Gerrard. SG: I'm good. Ready for the next challenge which is Hamilton tomorrow. The game at the weekend was bitterly disappointing, I have done some real thinking with the people around me and I'm ready to go again.— Rangers Football Club (@RangersFC) March 3, 2020 Fótbolti Skotland Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Fleiri fréttir Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Sjá meira
Steven Gerrard, stjóri Rangers, íhugaði stöðu sína eftir að Rangers datt út úr skoska bikarnum gegn Hearts fyrr í vikunni en hefur nú ákveðið að halda áfram með liðið. Rangers er að elta Celtic á toppi skosku úrvalsdeildarinnar og tapið í 8-liða úrslitum bikarsins sagði Gerrard hafa verið versta tapið síðan hann tók við árið 2018. Gerrard og lærisveinar hafa þó farið á kostum í Evrópudeildinni og mæta á fimmtudaginn Bayern Leverkusen í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Næsta verkefni Rangers er gegn Hamilton annað kvöld og hann ræddi við blaðamenn í tilefni af þeim leik. „Ég er góður. Ég er tilbúinn í næstu áskorun. Leikurinn um helgina og var rosalega mikil vonbrigði og ég hef hugsað mikið með fólkinu í kringum mig og ég er tilbúinn á ný,“ sagði Gerrard. 'I have done some real thinking and I'm ready to go again' Steven Gerrard insists he's 'all in' as Rangers manager after hinting he could quit in wake of Scottish Cup defeathttps://t.co/75oce0uny8— MailOnline Sport (@MailSport) March 3, 2020 „Ég skoða sjálfan mig og hvað það er sem ég þarf að gera betur. Ég held að ef þú vilt lifa í þessu starfi þarftu að koma til baka. Laugardagurinn var ekki góður og ég mun ekki neita því. Ég mun alltaf vera hreinskilinn.“ „Ég fer allur í þetta verkefni. Ég skrifaði undir þetta og ég vissi að það myndi koma bakslög. Þá er tíminn sem félagið þarf mig mest og halda áfram að bæta okkur og sjá til þess að mistökin gerast ekki aftur.“ „Ég hugsað um hvað við erum og hvað þurfi að gerast. Við þurfum að vera klárir á morgun og fara inn í landsleikjahléið í sem bestu ásigkomulagi. Svo í sumar munum við setjast niður og ræða hvernig við komumst lengra með liðið,“ sagði Gerrard. SG: I'm good. Ready for the next challenge which is Hamilton tomorrow. The game at the weekend was bitterly disappointing, I have done some real thinking with the people around me and I'm ready to go again.— Rangers Football Club (@RangersFC) March 3, 2020
Fótbolti Skotland Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Fleiri fréttir Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Sjá meira