Þetta er konan sem verður í aðalhlutverki í The Bachelorette Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 2. mars 2020 14:44 Sjónvarpsstöðin ABC tilkynnti í morgunþættinum Good Morning America hvaða kona verður í aðalhlutverki í næstu þáttaröð af The Bachelorette sem er númer 16 í röðinni. Skjáskot af GMM Sjónvarpsstöðin ABC tilkynnti í morgunþættinum Good Morning America hvaða kona verður í aðalhlutverki í næstu þáttaröð af The Bachelorette sem er númer 16 í röðinni. Þættirnir The Bachelorette njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. Í þáttunum keppast þrjátíu karlmenn um hylli konunnar sem er í aðalhlutverki. Þau sem ekki vilja vita hver næsta piparjónkan í þáttum ABC er ættu að hætta að lesa núna. . . . . . . . . Það er búið að vara þig við. Konan sem verður í aðalhlutverki í 16. þáttaröðinni af The Bachelorette er Clare Crawley. Sjálf frétti hún af þessum vendingum í gær og er því ekki fyllilega búin að venjast tilhugsuninni. Þetta sagði hún í fyrsta viðtalinu sem hún veitti í hinu nýja hlutverki. Crawley er aðdáendum Bachelor-þáttanna að góðu kunn en árið 2014 tók hún þátt í The Bachelor þar sem hún keppti um hylli hins umdeilda piparsveins Juan Pablo Galavi. Þá tók hún tvisvar sinnum þátt í hliðarafurð þáttanna Bachelor in Paradise og að lokum Bachelor Winter Games þar sem hún trúlofaðist Benoît Beauséjour-Savard en sambandið reyndist skammlíft. Crawley er 38 ára en aðstandendur þáttanna hafa verið gagnrýndir undanfarið fyrir að hafa valið allt of unga þátttakendur. Í viðtalinu hjá Good Morning America sagðist Crawley vonist til þess að karlmennirnir sem verða í þáttaröðinni hennar muni þora að vera einlægir og berskjaldaðir. Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir The Bachelor-stjörnur lentu á Íslandi í gær en misstu af sólinni Hjónin Ashley Iaconetti og Jared Haibon eru eitt af þekktustu pörum í sögu The Bachelor þáttanna. Bæði hafa þau tekið þátt í The Bachelor og The Bachelorette og einnig í Bachelor in Paradise. 20. nóvember 2019 10:45 Ástin skorar hærra hjá þjóðinni en enski boltinn Raunveruleikaþættirnir Love Island og Bachelor hafa notið gífurlegra vinsælda hér á landi og bera áhorfstölur þess sterk merki. Síminn, sem er einnig rétthafi ensku úrvalsdeildarinnar hér á landi, upplýsti um það í dag að mun meira áhorf sé á þættina en á enska boltann. 20. febrúar 2020 21:30 Ný og öðruvísi útgáfa af The Bachelor á leiðinni í loftið The Bachelor: Listen To Your Heart er ný útgáfa af raunveruleikaþáttunum vinsælu. Þættirnir verða frumsýndir 13. apríl næstkomandi. 9. janúar 2020 16:00 Kunnuglegt andlit vann Dancing with the Stars Eins og margir vita hefjast skemmtiþættirnir Allir geta dansað á Stöð 2 á föstudagskvöldið. Þetta mun vera önnur þáttaröðin en Jóhanna Guðrún og Max unnu fyrstu þáttaröðina. 27. nóvember 2019 10:30 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira
Sjónvarpsstöðin ABC tilkynnti í morgunþættinum Good Morning America hvaða kona verður í aðalhlutverki í næstu þáttaröð af The Bachelorette sem er númer 16 í röðinni. Þættirnir The Bachelorette njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. Í þáttunum keppast þrjátíu karlmenn um hylli konunnar sem er í aðalhlutverki. Þau sem ekki vilja vita hver næsta piparjónkan í þáttum ABC er ættu að hætta að lesa núna. . . . . . . . . Það er búið að vara þig við. Konan sem verður í aðalhlutverki í 16. þáttaröðinni af The Bachelorette er Clare Crawley. Sjálf frétti hún af þessum vendingum í gær og er því ekki fyllilega búin að venjast tilhugsuninni. Þetta sagði hún í fyrsta viðtalinu sem hún veitti í hinu nýja hlutverki. Crawley er aðdáendum Bachelor-þáttanna að góðu kunn en árið 2014 tók hún þátt í The Bachelor þar sem hún keppti um hylli hins umdeilda piparsveins Juan Pablo Galavi. Þá tók hún tvisvar sinnum þátt í hliðarafurð þáttanna Bachelor in Paradise og að lokum Bachelor Winter Games þar sem hún trúlofaðist Benoît Beauséjour-Savard en sambandið reyndist skammlíft. Crawley er 38 ára en aðstandendur þáttanna hafa verið gagnrýndir undanfarið fyrir að hafa valið allt of unga þátttakendur. Í viðtalinu hjá Good Morning America sagðist Crawley vonist til þess að karlmennirnir sem verða í þáttaröðinni hennar muni þora að vera einlægir og berskjaldaðir.
Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir The Bachelor-stjörnur lentu á Íslandi í gær en misstu af sólinni Hjónin Ashley Iaconetti og Jared Haibon eru eitt af þekktustu pörum í sögu The Bachelor þáttanna. Bæði hafa þau tekið þátt í The Bachelor og The Bachelorette og einnig í Bachelor in Paradise. 20. nóvember 2019 10:45 Ástin skorar hærra hjá þjóðinni en enski boltinn Raunveruleikaþættirnir Love Island og Bachelor hafa notið gífurlegra vinsælda hér á landi og bera áhorfstölur þess sterk merki. Síminn, sem er einnig rétthafi ensku úrvalsdeildarinnar hér á landi, upplýsti um það í dag að mun meira áhorf sé á þættina en á enska boltann. 20. febrúar 2020 21:30 Ný og öðruvísi útgáfa af The Bachelor á leiðinni í loftið The Bachelor: Listen To Your Heart er ný útgáfa af raunveruleikaþáttunum vinsælu. Þættirnir verða frumsýndir 13. apríl næstkomandi. 9. janúar 2020 16:00 Kunnuglegt andlit vann Dancing with the Stars Eins og margir vita hefjast skemmtiþættirnir Allir geta dansað á Stöð 2 á föstudagskvöldið. Þetta mun vera önnur þáttaröðin en Jóhanna Guðrún og Max unnu fyrstu þáttaröðina. 27. nóvember 2019 10:30 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira
The Bachelor-stjörnur lentu á Íslandi í gær en misstu af sólinni Hjónin Ashley Iaconetti og Jared Haibon eru eitt af þekktustu pörum í sögu The Bachelor þáttanna. Bæði hafa þau tekið þátt í The Bachelor og The Bachelorette og einnig í Bachelor in Paradise. 20. nóvember 2019 10:45
Ástin skorar hærra hjá þjóðinni en enski boltinn Raunveruleikaþættirnir Love Island og Bachelor hafa notið gífurlegra vinsælda hér á landi og bera áhorfstölur þess sterk merki. Síminn, sem er einnig rétthafi ensku úrvalsdeildarinnar hér á landi, upplýsti um það í dag að mun meira áhorf sé á þættina en á enska boltann. 20. febrúar 2020 21:30
Ný og öðruvísi útgáfa af The Bachelor á leiðinni í loftið The Bachelor: Listen To Your Heart er ný útgáfa af raunveruleikaþáttunum vinsælu. Þættirnir verða frumsýndir 13. apríl næstkomandi. 9. janúar 2020 16:00
Kunnuglegt andlit vann Dancing with the Stars Eins og margir vita hefjast skemmtiþættirnir Allir geta dansað á Stöð 2 á föstudagskvöldið. Þetta mun vera önnur þáttaröðin en Jóhanna Guðrún og Max unnu fyrstu þáttaröðina. 27. nóvember 2019 10:30