Ronaldo sá Real Madrid vinna og Vinícius Júnior herma eftir fagninu sínu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. mars 2020 14:00 Vinícius Júnior kom Real Madrid á bragðið gegn Barcelona í gær. vísir/getty Cristiano Ronaldo sá sína gömlu félaga í Real Madrid vinna Barcelona, 2-0, í El Clásico í gær. Þetta er í fyrsta sinn sem Ronaldo snýr aftur á Santiago Bernabéu síðan hann yfirgaf Real Madrid sumarið 2018. Ronaldo og félagar hans í Juventus áttu að mæta Inter í toppslag í ítölsku úrvalsdeildinni í gær en leiknum var frestað vegna kórónuveirunnar. Ronaldo nýtti tækifærið og skellti sér til Madrídar til að sjá sitt gamla lið spila. Vinícius Júnior og Mariano Díaz skoruðu mörk Real Madrid í leiknum. Sá síðarnefndi fagnaði eins og Ronaldo eftir að hafa komið Real Madrid yfir á 71. mínútu. Portúgalinn var greinilega ánægður og klappaði fyrir Brassanum úr stúkunni. Vinícius Júnior really did the Ronaldo celebration while he was watching in the stands. 19-years old and balling. pic.twitter.com/fGgiLj50VO— Football Tweet (@Football__Tweet) March 1, 2020 Markið sem Vinícius Júnior skoraði gegn Barcelona í gær má sjá hér fyrir neðan. Ronaldo lék með Real Madrid á árunum 2009-18 og skoraði 450 mörk í 438 fyrir liðið. Hann er markahæsti leikmaður í sögu Real Madrid. Vinícius Júnior er einn þeirra sem átti að taka við keflinu hjá Real Madrid eftir að Ronaldo hvarf á braut. Hann hefur skorað fjögur mörk í 27 leikjum í öllum keppnum á þessu tímabili. Með sigrinum í gær komst Real Madrid á topp spænsku úrvalsdeildarinnar. Liðið er með eins stigs forskot á Barcelona þegar tólf umferðir eru eftir. Spænski boltinn Tengdar fréttir Real Madrid vann El Clásico og komst á toppinn | Sjáðu mörkin Real Madrid var miklu sterkari aðilinn í seinni hálfleiknum gegn Barcelona og vann sanngjarnan sigur. 1. mars 2020 21:45 Hazard á leið í aðgerð í Bandaríkjunum Eden Hazard, leikmaður Real Madrid, er ekki á leið út á völlinn á næstunni því hann er á leið undir hnífinn. 2. mars 2020 10:30 Messi ekki skorað eða lagt upp í El Clásico síðan Ronaldo fór frá Spáni Lionel Messi hefur ekki komið með beinum hætti að marki í leikjum Barcelona og Real Madrid síðan Cristiano Ronaldo færði sig um set til Ítalíu. 2. mars 2020 11:30 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Sjá meira
Cristiano Ronaldo sá sína gömlu félaga í Real Madrid vinna Barcelona, 2-0, í El Clásico í gær. Þetta er í fyrsta sinn sem Ronaldo snýr aftur á Santiago Bernabéu síðan hann yfirgaf Real Madrid sumarið 2018. Ronaldo og félagar hans í Juventus áttu að mæta Inter í toppslag í ítölsku úrvalsdeildinni í gær en leiknum var frestað vegna kórónuveirunnar. Ronaldo nýtti tækifærið og skellti sér til Madrídar til að sjá sitt gamla lið spila. Vinícius Júnior og Mariano Díaz skoruðu mörk Real Madrid í leiknum. Sá síðarnefndi fagnaði eins og Ronaldo eftir að hafa komið Real Madrid yfir á 71. mínútu. Portúgalinn var greinilega ánægður og klappaði fyrir Brassanum úr stúkunni. Vinícius Júnior really did the Ronaldo celebration while he was watching in the stands. 19-years old and balling. pic.twitter.com/fGgiLj50VO— Football Tweet (@Football__Tweet) March 1, 2020 Markið sem Vinícius Júnior skoraði gegn Barcelona í gær má sjá hér fyrir neðan. Ronaldo lék með Real Madrid á árunum 2009-18 og skoraði 450 mörk í 438 fyrir liðið. Hann er markahæsti leikmaður í sögu Real Madrid. Vinícius Júnior er einn þeirra sem átti að taka við keflinu hjá Real Madrid eftir að Ronaldo hvarf á braut. Hann hefur skorað fjögur mörk í 27 leikjum í öllum keppnum á þessu tímabili. Með sigrinum í gær komst Real Madrid á topp spænsku úrvalsdeildarinnar. Liðið er með eins stigs forskot á Barcelona þegar tólf umferðir eru eftir.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Real Madrid vann El Clásico og komst á toppinn | Sjáðu mörkin Real Madrid var miklu sterkari aðilinn í seinni hálfleiknum gegn Barcelona og vann sanngjarnan sigur. 1. mars 2020 21:45 Hazard á leið í aðgerð í Bandaríkjunum Eden Hazard, leikmaður Real Madrid, er ekki á leið út á völlinn á næstunni því hann er á leið undir hnífinn. 2. mars 2020 10:30 Messi ekki skorað eða lagt upp í El Clásico síðan Ronaldo fór frá Spáni Lionel Messi hefur ekki komið með beinum hætti að marki í leikjum Barcelona og Real Madrid síðan Cristiano Ronaldo færði sig um set til Ítalíu. 2. mars 2020 11:30 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Sjá meira
Real Madrid vann El Clásico og komst á toppinn | Sjáðu mörkin Real Madrid var miklu sterkari aðilinn í seinni hálfleiknum gegn Barcelona og vann sanngjarnan sigur. 1. mars 2020 21:45
Hazard á leið í aðgerð í Bandaríkjunum Eden Hazard, leikmaður Real Madrid, er ekki á leið út á völlinn á næstunni því hann er á leið undir hnífinn. 2. mars 2020 10:30
Messi ekki skorað eða lagt upp í El Clásico síðan Ronaldo fór frá Spáni Lionel Messi hefur ekki komið með beinum hætti að marki í leikjum Barcelona og Real Madrid síðan Cristiano Ronaldo færði sig um set til Ítalíu. 2. mars 2020 11:30