Ekkja Kobe Bryant algjörlega niðurbrotin vegna frétta af myndum sem voru teknar á slysstaðnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2020 09:00 Vanessa Bryant missti eiginmann sinn og þrettán ára dóttur í þyrluslysinu. Hér er hún á minningarhátíðinni um feðginin. Getty/Kevork Djansezian Vanessa Bryant, ekkja Kobe Bryant og móðir hinnar þrettán ára gömlu Gianni Bryant, fékk enn eitt áfallið þegar fréttist af myndum sem voru teknar á slysstaðnum þar sem þyrla með Kobe, Giönnu og sjö öðrum fórst. Vanessa Bryant er sögð algjörlega niðurbrotin yfir þeim fréttum að einhverjir lögreglumenn á staðnum hafi tekið myndir af aðstæðum á slysstað og af fórnarlömbunum eftir slysið. Los Angeles Times sagði frá þessu og að þessir lögreglumennirnir hafi síðan verið uppvísir að því að sýna þessar myndir á börum. Lögreglan á svæðinu skipaði sínum mönnum að eyða þessum myndum eftir að fréttist af því að borgari hafi kvartað undir að hafa séð þessar myndir hjá einhverjum þeirra á bar. Kobe Bryant's widow 'devastated' by claims deputies shared photos of crash https://t.co/F7kh7gte7f— Guardian sport (@guardian_sport) March 1, 2020 Gary Robb, lögfræðingur Vanessu Bryant, sagði frá því að skjólstæðingur sinn hafi farið til lögreglunnar 26. janúar, sjálfan slysdaginn, og beðið um það að slysstaðurinn yrði lokaður af og komið í veg fyrir allar myndatökur. „Þetta var gríðarlega mikilvægt fyrir hana því hún þráði að passa upp á virðingu þeirra sem fórust og þeirra fjölskyldna. Á þeim tíma fullvissaði lögreglustjórinn Alex Villanueva að allt yrði gert til þess að passa upp á einkalíf fjölskyldnanna. Eftir okkar bestu vissu þá vann hann duglega að því að efna þau loforð,“ sagði Gary Robb, lögfræðingur Vanessu Bryant. “Babe, you take care of our Gigi. And I got Nati, Bibi, and Coco. We're still the best team.” — Vanessa Bryant » https://t.co/F9Pr2etj5Fpic.twitter.com/SegYrCJKX2— ABS-CBN Sports (@abscbnsports) February 25, 2020 Gary Robb sagði enn fremur að sá sem hafi deilt þessum myndum af brotið á ólýsanlegan hátt á velsæmi, virðingu og einkalífi fórnarlambanna og þeirra fjölskyldna. Hann kallaði eftir því að þeir sem hlut eiga að máli megi þola hörðustu refsingar í boði sem og að þeir verði nafngreindir um leið og að passa upp á það að þessar myndir berist ekki víðar. Vanessa Bryant hefur stefnt eiganda þyrlunnar sem fórst og tók með sér líf eiginmanns hennar og dóttur. Í þeirri stefnu kemur fram að flugmaðurinn Ara Zobayan af sýnt kæruleysi og vanrækslu með því að fljúga í þoku og hefði átt að hætta við flugi. Zobayan fórst með þyrlunni. Vanessa Bryant 'devastated' by report deputies shared photos of Kobe crash scene https://t.co/98kRdhD0gF— ABC7 Eyewitness News (@ABC7) March 1, 2020 Andlát Kobe Bryant NBA Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Sjá meira
Vanessa Bryant, ekkja Kobe Bryant og móðir hinnar þrettán ára gömlu Gianni Bryant, fékk enn eitt áfallið þegar fréttist af myndum sem voru teknar á slysstaðnum þar sem þyrla með Kobe, Giönnu og sjö öðrum fórst. Vanessa Bryant er sögð algjörlega niðurbrotin yfir þeim fréttum að einhverjir lögreglumenn á staðnum hafi tekið myndir af aðstæðum á slysstað og af fórnarlömbunum eftir slysið. Los Angeles Times sagði frá þessu og að þessir lögreglumennirnir hafi síðan verið uppvísir að því að sýna þessar myndir á börum. Lögreglan á svæðinu skipaði sínum mönnum að eyða þessum myndum eftir að fréttist af því að borgari hafi kvartað undir að hafa séð þessar myndir hjá einhverjum þeirra á bar. Kobe Bryant's widow 'devastated' by claims deputies shared photos of crash https://t.co/F7kh7gte7f— Guardian sport (@guardian_sport) March 1, 2020 Gary Robb, lögfræðingur Vanessu Bryant, sagði frá því að skjólstæðingur sinn hafi farið til lögreglunnar 26. janúar, sjálfan slysdaginn, og beðið um það að slysstaðurinn yrði lokaður af og komið í veg fyrir allar myndatökur. „Þetta var gríðarlega mikilvægt fyrir hana því hún þráði að passa upp á virðingu þeirra sem fórust og þeirra fjölskyldna. Á þeim tíma fullvissaði lögreglustjórinn Alex Villanueva að allt yrði gert til þess að passa upp á einkalíf fjölskyldnanna. Eftir okkar bestu vissu þá vann hann duglega að því að efna þau loforð,“ sagði Gary Robb, lögfræðingur Vanessu Bryant. “Babe, you take care of our Gigi. And I got Nati, Bibi, and Coco. We're still the best team.” — Vanessa Bryant » https://t.co/F9Pr2etj5Fpic.twitter.com/SegYrCJKX2— ABS-CBN Sports (@abscbnsports) February 25, 2020 Gary Robb sagði enn fremur að sá sem hafi deilt þessum myndum af brotið á ólýsanlegan hátt á velsæmi, virðingu og einkalífi fórnarlambanna og þeirra fjölskyldna. Hann kallaði eftir því að þeir sem hlut eiga að máli megi þola hörðustu refsingar í boði sem og að þeir verði nafngreindir um leið og að passa upp á það að þessar myndir berist ekki víðar. Vanessa Bryant hefur stefnt eiganda þyrlunnar sem fórst og tók með sér líf eiginmanns hennar og dóttur. Í þeirri stefnu kemur fram að flugmaðurinn Ara Zobayan af sýnt kæruleysi og vanrækslu með því að fljúga í þoku og hefði átt að hætta við flugi. Zobayan fórst með þyrlunni. Vanessa Bryant 'devastated' by report deputies shared photos of Kobe crash scene https://t.co/98kRdhD0gF— ABC7 Eyewitness News (@ABC7) March 1, 2020
Andlát Kobe Bryant NBA Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Sjá meira