Dagskráin í dag: Pepsi Max, Meistaradeild Evrópu og úrslit Evrópudeildarinnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. ágúst 2020 06:00 Evrópudeildarbikarinn fer annað hvort til Ítalíu eða Spánar. Mattia Ozbot/Getty Images Fótboltaveisla Stöðvar 2 heldur áfram en það er fótbolti alla daga hjá okkur um þessar mundir. Þá fær golfið einnig að njóta sín. Við byrjum á IPS Handa Wales Open-golfmótinu klukkan 15:25 en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. Beint á eftir því færum við okkur yfir í leik Fylkis og Stjörnunnar í Pepsi Max deild karla í fótbolta. Stjarnan getur minnkað forystu Vals á toppi deildarinnar niður í eitt stig og samt átt leik til góða fari þeir með sigur af hólmi í kvöld. Takist Fylki að vinna leik kvöldsins þá jafna þeir Stjörnumenn að stigum. Það má því reikna með hörkuleik í Árbænum í kvöld. Eftir leik kvöldsins verða svo Pepsi Max Tilþrifin í umsjá Kjartans Atla Kjartanssonar á dagskrá. Stöð 2 Sport Áður en við dembum okkur í úrslitaleik Evrópudeildarinnar milli Inter Milan og Sevilla klukkan 19:00 þá er uppgjörsþáttur ítölsku úrvalsdeildarinnar á dagsrá frá 17:50-18:45. Eftir það tekur við upphitun fyrir úrslitaleikinn. Stöð 2 Sport 3 Við sýnum ykkur leik Glasgow Celtic og Wolfsburg í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu kvennamegin klukkan 16:00. Þar mæta landsmeistarar Skotlands og Þýskalands. Aðeins er einn leikur svo sigurvegarinn fer áfram í undanúrslit en allir leikirnir verða leiknir á Spáni, Bilbao og San Sebastían nánar tiltekið. Klukkan 19:15 er svo leikur Gróttu og Breiðabliks í beinni útsendingu. Blikar fara upp í 20 stig með sigri eða tveimur minna en topplið Vals. Takist Gróttu að landa óvæntum heimasigri þá kemst liðið upp fyrir KA og úr fallsæti í fyrsta skipti í sumar. Stöð 2 E-Sport Á hádegi er bein útsending frá Meistaradeild Evrópu í eFótbolta. Stöð 2 Golf Við sýnum tvívegis beint frá Opna breska meistaramótinu í golfi en það er hluti af LPGA-mótaröðinni. Fyrri útsending dagsins er frá 09:30 til 12.35. Síðari útsendingin er frá 14:00 til 17:05. Þá sýnum við einnig frá The Northern Trust sem er hluti af PGA-mótaröðinni. Fótbolti Evrópudeild UEFA Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Í beinni: KR - ÍA | Ósigraðir en í leit að fyrsta sigrinum Íslenski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Í beinni: Fram - FH | FH getur knúið fram oddaleik Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Njarðvík með sópinn á lofti Í beinni: KR - ÍA | Ósigraðir en í leit að fyrsta sigrinum Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Leik lokið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Sjá meira
Fótboltaveisla Stöðvar 2 heldur áfram en það er fótbolti alla daga hjá okkur um þessar mundir. Þá fær golfið einnig að njóta sín. Við byrjum á IPS Handa Wales Open-golfmótinu klukkan 15:25 en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. Beint á eftir því færum við okkur yfir í leik Fylkis og Stjörnunnar í Pepsi Max deild karla í fótbolta. Stjarnan getur minnkað forystu Vals á toppi deildarinnar niður í eitt stig og samt átt leik til góða fari þeir með sigur af hólmi í kvöld. Takist Fylki að vinna leik kvöldsins þá jafna þeir Stjörnumenn að stigum. Það má því reikna með hörkuleik í Árbænum í kvöld. Eftir leik kvöldsins verða svo Pepsi Max Tilþrifin í umsjá Kjartans Atla Kjartanssonar á dagskrá. Stöð 2 Sport Áður en við dembum okkur í úrslitaleik Evrópudeildarinnar milli Inter Milan og Sevilla klukkan 19:00 þá er uppgjörsþáttur ítölsku úrvalsdeildarinnar á dagsrá frá 17:50-18:45. Eftir það tekur við upphitun fyrir úrslitaleikinn. Stöð 2 Sport 3 Við sýnum ykkur leik Glasgow Celtic og Wolfsburg í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu kvennamegin klukkan 16:00. Þar mæta landsmeistarar Skotlands og Þýskalands. Aðeins er einn leikur svo sigurvegarinn fer áfram í undanúrslit en allir leikirnir verða leiknir á Spáni, Bilbao og San Sebastían nánar tiltekið. Klukkan 19:15 er svo leikur Gróttu og Breiðabliks í beinni útsendingu. Blikar fara upp í 20 stig með sigri eða tveimur minna en topplið Vals. Takist Gróttu að landa óvæntum heimasigri þá kemst liðið upp fyrir KA og úr fallsæti í fyrsta skipti í sumar. Stöð 2 E-Sport Á hádegi er bein útsending frá Meistaradeild Evrópu í eFótbolta. Stöð 2 Golf Við sýnum tvívegis beint frá Opna breska meistaramótinu í golfi en það er hluti af LPGA-mótaröðinni. Fyrri útsending dagsins er frá 09:30 til 12.35. Síðari útsendingin er frá 14:00 til 17:05. Þá sýnum við einnig frá The Northern Trust sem er hluti af PGA-mótaröðinni.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Í beinni: KR - ÍA | Ósigraðir en í leit að fyrsta sigrinum Íslenski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Í beinni: Fram - FH | FH getur knúið fram oddaleik Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Njarðvík með sópinn á lofti Í beinni: KR - ÍA | Ósigraðir en í leit að fyrsta sigrinum Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Leik lokið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Sjá meira