Harry Maguire handtekinn í Grikklandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2020 10:00 Harry Maguire á að vera að slappa af í Grikklandi en kom sér í mikil vandræði. EPA-EFE/PETER POWELL Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, er í sumarfríi í Grikklandi en það gengur ekki áfallalaust fyrir sig. Grískir fjölmiðlar sögðu frá því að Harry Maguire hafi lenti í útistöðum fyrir utan bar á grísku eyjunni Mykonos í nótt og enskir miðlar hafa nú fengið það staðfest. Greske medier: - Harry Maguire arrestert i Hellas: https://t.co/UXCcN0ooOZ— Nettavisen Sport (@NettavisenSport) August 21, 2020 Fyrirliði Manchester United er í sumarfríi í sólinni í Grikklandi en það er stutt síðan að tímabilinu lauk hjá United liðinu þegar liðið datt út úr undanúrslitum Evrópudeildarinnar. Heimildir grískra fjölmiðla herma að Harry Maguire hafi verið handtekinn eftir að hann réðst á lögreglumann. Lögreglan hafði komið á staðinn eftir að breskir ferðamenn höfðu abbast upp á Harry Maguire fyrir utan bar á svæðinu. Manchester United confirm they are aware of an alleged incident involving captain Harry Maguire in Mykonos last night. They say contact has been made "and he is fully co-operating with the Greek authorities". The club say they will be making no further comment #MUFC pic.twitter.com/HLZ88rRPiE— BBC RM Sport (@BBCRMsport) August 21, 2020 Harry Maguire og landar hans voru aftur á móti ekki sáttir með afskipti lögreglunnar af þeim og réðust á lögreglumennina. Það endaði með því að þeim var öllum hent í tukthúsið. Manchester United hefur staðfest við BBC að þeir viti af vandræðum Harry Maguire á Mykonos í nótt og þeir vinni með grískum yfirvöldum að lausn málsins. United ætlar hins vegar ekki að tjá sig meira um málið. Enski boltinn Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Sjá meira
Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, er í sumarfríi í Grikklandi en það gengur ekki áfallalaust fyrir sig. Grískir fjölmiðlar sögðu frá því að Harry Maguire hafi lenti í útistöðum fyrir utan bar á grísku eyjunni Mykonos í nótt og enskir miðlar hafa nú fengið það staðfest. Greske medier: - Harry Maguire arrestert i Hellas: https://t.co/UXCcN0ooOZ— Nettavisen Sport (@NettavisenSport) August 21, 2020 Fyrirliði Manchester United er í sumarfríi í sólinni í Grikklandi en það er stutt síðan að tímabilinu lauk hjá United liðinu þegar liðið datt út úr undanúrslitum Evrópudeildarinnar. Heimildir grískra fjölmiðla herma að Harry Maguire hafi verið handtekinn eftir að hann réðst á lögreglumann. Lögreglan hafði komið á staðinn eftir að breskir ferðamenn höfðu abbast upp á Harry Maguire fyrir utan bar á svæðinu. Manchester United confirm they are aware of an alleged incident involving captain Harry Maguire in Mykonos last night. They say contact has been made "and he is fully co-operating with the Greek authorities". The club say they will be making no further comment #MUFC pic.twitter.com/HLZ88rRPiE— BBC RM Sport (@BBCRMsport) August 21, 2020 Harry Maguire og landar hans voru aftur á móti ekki sáttir með afskipti lögreglunnar af þeim og réðust á lögreglumennina. Það endaði með því að þeim var öllum hent í tukthúsið. Manchester United hefur staðfest við BBC að þeir viti af vandræðum Harry Maguire á Mykonos í nótt og þeir vinni með grískum yfirvöldum að lausn málsins. United ætlar hins vegar ekki að tjá sig meira um málið.
Enski boltinn Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Sjá meira