Telur líklegt að „gott bóluefni“ verði klárt í kringum áramót Andri Eysteinsson skrifar 21. ágúst 2020 20:30 Kári Stefánsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Stöð 2 Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar segist telja það líklegt að búið verði að setja saman „gott bóluefni“ undir lok árs 2020 eða í byrjun 2021. „Mér finnst ekki ólíklegt að með slíku bóluefni verði hægt að kveða þennan faraldur í kútinn fyrir lok næsta árs,“ sagði Kári í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Það er með ólíkindum hversu fljótt þessi bóluefni hafa verið sett saman. Þessi veira hefur ekki verið nema í rétta átta mánuði í mannheimum og við erum nú þegar komin með bóluefni sem verið er að reyna á mönnum,“ sagði Kári og sagði hraða þróunarinnar með ólíkindum. Svona lagað hafi áður tekið um fimm til sjö ár. Kári segir ljóst að lyfjaiðnaðurinn hafi snúið bökum saman og vinni nú af miklum krafti að því að búa til bæði lyf og bóluefni gegn kórónuveirunni. Lyfjaiðnaðurinn og stóru lyfjafyrirtækin hafi slæmt orðspor en séu búin að heita því að dreifa bóluefni um heiminn án þess að hafa af því arð. Þá sagði Kári að enn væri unnið að því að raðgreina hópsmitið sem greindist á Hótel Rangá og varð þess valdandi að Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur þarf að sæta sóttkví. „Einhvern tímann í eftirmiðdaginn heyrði ég stjórnarandstæðing halda því fram að fyrst að Bjarni Benediktsson sé kominn í sóttkví, þá séu líkur á því að ríkisfjármálin komist í lag,“ sagði Kári. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Fleiri fréttir Börnin sett í mjög erfiðar aðstæður „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Sjá meira
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar segist telja það líklegt að búið verði að setja saman „gott bóluefni“ undir lok árs 2020 eða í byrjun 2021. „Mér finnst ekki ólíklegt að með slíku bóluefni verði hægt að kveða þennan faraldur í kútinn fyrir lok næsta árs,“ sagði Kári í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Það er með ólíkindum hversu fljótt þessi bóluefni hafa verið sett saman. Þessi veira hefur ekki verið nema í rétta átta mánuði í mannheimum og við erum nú þegar komin með bóluefni sem verið er að reyna á mönnum,“ sagði Kári og sagði hraða þróunarinnar með ólíkindum. Svona lagað hafi áður tekið um fimm til sjö ár. Kári segir ljóst að lyfjaiðnaðurinn hafi snúið bökum saman og vinni nú af miklum krafti að því að búa til bæði lyf og bóluefni gegn kórónuveirunni. Lyfjaiðnaðurinn og stóru lyfjafyrirtækin hafi slæmt orðspor en séu búin að heita því að dreifa bóluefni um heiminn án þess að hafa af því arð. Þá sagði Kári að enn væri unnið að því að raðgreina hópsmitið sem greindist á Hótel Rangá og varð þess valdandi að Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur þarf að sæta sóttkví. „Einhvern tímann í eftirmiðdaginn heyrði ég stjórnarandstæðing halda því fram að fyrst að Bjarni Benediktsson sé kominn í sóttkví, þá séu líkur á því að ríkisfjármálin komist í lag,“ sagði Kári.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Fleiri fréttir Börnin sett í mjög erfiðar aðstæður „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Sjá meira