Valsmenn draga liðið úr Evrópukeppni: Ekki mikilvægari en líf og heilsa fólks Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. ágúst 2020 12:34 Snorri Steinn Guðjónsson er þjálfari Valsmanna. Vísir/Daníel Þór Valsmenn hafa ákveðið að taka ekki þátt í Evrópukeppninni í handbolta í vetur eins og hafa dregið liðið sitt úr keppni. „Vegna ferðatakmarkana og sóttvarnarákvæða af völdum kórónuveirufaraldursins, sér stjórn handknattleiksdeildar Vals sér ekki fært annað en að draga karlalið sitt úr Evrópukeppninni í handbolta í ár,“ segir í tilkynningu Valsmanna. Valsmenn drógust á móti TTH Holstebro í Evrópudeild EHF og var búið að semja um að báðir leikirnir fari fram í Danmörku. Ekkert verður að því að Valsmenn fari út í þessa leiki sem áttu að vera um næstu helgi. „Stjórnin telur þetta það eina ábyrga sem hægt er að gera í stöðunni eins og hún er í dag. Stjórnin vill ekki setja leikmennina, fjölskyldur þeirra eða nokkurn annan í óþarfa áhættu á því að smitast, eða smita aðra, af kórónuveirunni,“ segir í tilkynningu Valsmanna. „Handbolti er mikilvægur en ekki mikilvægari en líf og heilsa fólks. Framundan eru svo spennandi leikir í keppnum hér heima og þar ætlar karlalið Vals sér stóra hluti,“ segir í tilkynningu Valsmanna. Yfirlýsing! Vegna ferðatakmarkana og sóttvarnarákvæða af völdum kórónuveirufaraldursins, sér stjórn...Posted by Valur Handbolti on Þriðjudagur, 25. ágúst 2020 Olís-deild karla Valur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Handbolti Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í „Við sjáum möguleika þarna“ „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum „Gæsahúð allsstaðar“ Hugsaði lítið og stressaði sig minna Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Sjá meira
Valsmenn hafa ákveðið að taka ekki þátt í Evrópukeppninni í handbolta í vetur eins og hafa dregið liðið sitt úr keppni. „Vegna ferðatakmarkana og sóttvarnarákvæða af völdum kórónuveirufaraldursins, sér stjórn handknattleiksdeildar Vals sér ekki fært annað en að draga karlalið sitt úr Evrópukeppninni í handbolta í ár,“ segir í tilkynningu Valsmanna. Valsmenn drógust á móti TTH Holstebro í Evrópudeild EHF og var búið að semja um að báðir leikirnir fari fram í Danmörku. Ekkert verður að því að Valsmenn fari út í þessa leiki sem áttu að vera um næstu helgi. „Stjórnin telur þetta það eina ábyrga sem hægt er að gera í stöðunni eins og hún er í dag. Stjórnin vill ekki setja leikmennina, fjölskyldur þeirra eða nokkurn annan í óþarfa áhættu á því að smitast, eða smita aðra, af kórónuveirunni,“ segir í tilkynningu Valsmanna. „Handbolti er mikilvægur en ekki mikilvægari en líf og heilsa fólks. Framundan eru svo spennandi leikir í keppnum hér heima og þar ætlar karlalið Vals sér stóra hluti,“ segir í tilkynningu Valsmanna. Yfirlýsing! Vegna ferðatakmarkana og sóttvarnarákvæða af völdum kórónuveirufaraldursins, sér stjórn...Posted by Valur Handbolti on Þriðjudagur, 25. ágúst 2020
Olís-deild karla Valur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Handbolti Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í „Við sjáum möguleika þarna“ „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum „Gæsahúð allsstaðar“ Hugsaði lítið og stressaði sig minna Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Sjá meira