Spá því að Sauðárkrókur eignist loks lið í efstu deild í fótbolta Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. ágúst 2020 17:45 Murielle Tiernan fagnar einu þriggja marka sinna gegn Keflavík. vísir/stöð 2 sport Tindastóll situr á toppi Lengjudeildar kvenna þegar keppni þar er hálfnuð. Í síðasta leik sínum sigraði Tindastóll Keflavík á útivelli, 1-3. Bandaríski framherjinn Murielle Tiernan skoraði öll mörk Stólanna í leiknum. Tindastóll er með eins stigs forskot á Keflavík og á auk þess leik til góða. Rætt var um Murielle og gott gengi Tindastóls í Lengjudeildinni í sumar í Pepsi Max mörkum kvenna í gær. „Murielle er hörkuleikmaður og við vissum það alveg. Hún skoraði 24 mörk í þessari deild í fyrra og 24 mörk í 2. deild þar á undan,“ sagði Mist Rúnarsdóttir. „En það sem er gaman að sjá með Tindastól er að þetta er ekki eins manns lið. Þetta er ekki bara Murielle. Þær hafa bætt sig mikið og þróað leik sinn. Fleiri leikmenn taka þátt í sóknarupplegginu. Og fyrst og fremst hefur Tindastólsliðið bætt varnarleikinn. Í fyrra fékk Tindastóll á sig 34 mörk en eru bara búnar að fá sig fimm mörk núna.“ Tindastóll og Keflavík eru í tveimur efstu sætum Lengjudeildarinnar eins og Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir segist hafa giskað á fyrir tímabilið. Hún bjóst þó frekar við því Keflvíkingar yrðu fyrir ofan Stólanna. „Ég hélt að Keflavík myndi leiða þessa deild en Tindastóll færi upp með þeim því þær voru svo ótrúlega nálægt því í fyrra. Ég bjóst við Keflavík yrði langefst og Tindastóll myndi fylgja með smá samkeppni frá Haukum,“ sagði Bára. Þær Mist spá því að Tindastóll leiki í Pepsi Max-deild kvenna á næsta ári og Sauðárkrókur eignist loks fótboltalið í efstu deild. „Ég hef tilfinningu fyrir því. Það er ekki að ástæðulausu að þær eru þarna. Þær eru hrikalega flottar. Þetta er góð blanda. Þeir hafa haldið sterkum erlendum leikmönnum þrjú ár í röð. Murielle gæti spilað fyrir hvaða lið sem er í Pepsi Max-deildinni og hefur fengið tilboð þaðan,“ sagði Mist. „Þeim líður vel þarna, hafa trú á verkefninu og af hverju ekki? Ég er á þessari lest og búin að vera lengi. Ég er mjög til í að sjá þær í Pepsi Max-deildinni,“ sagði Mist. Klippa: Pepsi Max mörk kvenna - Umræða um Tindastól Lengjudeildin Pepsi Max-mörkin Tindastóll Tengdar fréttir „Hefði ekki verið kjörið að hafa Sveindísi frammi á móti þessu miðvarðapari?“ Sérfræðingar Pepsi Max marka kvenna segja að það hefði verið sterkari leikur hjá Þorsteini Halldórssyni, þjálfara Breiðabliks, að nota Sveindísi Jane Jónsdóttur í stað Rakelar Hönnudóttir í fremstu víglínu gegn Selfossi. 28. ágúst 2020 12:30 Keflavík glutraði niður tveggja marka forystu og mistókst að skjótast á toppinn Keflavík kastaði frá sér tveggja marka forystu gegn Augnabliki í Lengjudeild kvenna og loktaölur 3-3. 27. ágúst 2020 22:00 Tindastóll vann toppslaginn Einn leikur fór fram í Lengjudeild kvenna í dag. Tindastóll vann Keflavík á útivelli en þarna mættust topplið deildarinnar. 23. ágúst 2020 15:30 Mest lesið Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Fótbolti Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Íslenski boltinn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Enski boltinn Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Arnór laus úr prísund Blackburn Enski boltinn Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Enski boltinn Maddison tryggði langþráðan heimasigur Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Fleiri fréttir Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Sjá meira
Tindastóll situr á toppi Lengjudeildar kvenna þegar keppni þar er hálfnuð. Í síðasta leik sínum sigraði Tindastóll Keflavík á útivelli, 1-3. Bandaríski framherjinn Murielle Tiernan skoraði öll mörk Stólanna í leiknum. Tindastóll er með eins stigs forskot á Keflavík og á auk þess leik til góða. Rætt var um Murielle og gott gengi Tindastóls í Lengjudeildinni í sumar í Pepsi Max mörkum kvenna í gær. „Murielle er hörkuleikmaður og við vissum það alveg. Hún skoraði 24 mörk í þessari deild í fyrra og 24 mörk í 2. deild þar á undan,“ sagði Mist Rúnarsdóttir. „En það sem er gaman að sjá með Tindastól er að þetta er ekki eins manns lið. Þetta er ekki bara Murielle. Þær hafa bætt sig mikið og þróað leik sinn. Fleiri leikmenn taka þátt í sóknarupplegginu. Og fyrst og fremst hefur Tindastólsliðið bætt varnarleikinn. Í fyrra fékk Tindastóll á sig 34 mörk en eru bara búnar að fá sig fimm mörk núna.“ Tindastóll og Keflavík eru í tveimur efstu sætum Lengjudeildarinnar eins og Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir segist hafa giskað á fyrir tímabilið. Hún bjóst þó frekar við því Keflvíkingar yrðu fyrir ofan Stólanna. „Ég hélt að Keflavík myndi leiða þessa deild en Tindastóll færi upp með þeim því þær voru svo ótrúlega nálægt því í fyrra. Ég bjóst við Keflavík yrði langefst og Tindastóll myndi fylgja með smá samkeppni frá Haukum,“ sagði Bára. Þær Mist spá því að Tindastóll leiki í Pepsi Max-deild kvenna á næsta ári og Sauðárkrókur eignist loks fótboltalið í efstu deild. „Ég hef tilfinningu fyrir því. Það er ekki að ástæðulausu að þær eru þarna. Þær eru hrikalega flottar. Þetta er góð blanda. Þeir hafa haldið sterkum erlendum leikmönnum þrjú ár í röð. Murielle gæti spilað fyrir hvaða lið sem er í Pepsi Max-deildinni og hefur fengið tilboð þaðan,“ sagði Mist. „Þeim líður vel þarna, hafa trú á verkefninu og af hverju ekki? Ég er á þessari lest og búin að vera lengi. Ég er mjög til í að sjá þær í Pepsi Max-deildinni,“ sagði Mist. Klippa: Pepsi Max mörk kvenna - Umræða um Tindastól
Lengjudeildin Pepsi Max-mörkin Tindastóll Tengdar fréttir „Hefði ekki verið kjörið að hafa Sveindísi frammi á móti þessu miðvarðapari?“ Sérfræðingar Pepsi Max marka kvenna segja að það hefði verið sterkari leikur hjá Þorsteini Halldórssyni, þjálfara Breiðabliks, að nota Sveindísi Jane Jónsdóttur í stað Rakelar Hönnudóttir í fremstu víglínu gegn Selfossi. 28. ágúst 2020 12:30 Keflavík glutraði niður tveggja marka forystu og mistókst að skjótast á toppinn Keflavík kastaði frá sér tveggja marka forystu gegn Augnabliki í Lengjudeild kvenna og loktaölur 3-3. 27. ágúst 2020 22:00 Tindastóll vann toppslaginn Einn leikur fór fram í Lengjudeild kvenna í dag. Tindastóll vann Keflavík á útivelli en þarna mættust topplið deildarinnar. 23. ágúst 2020 15:30 Mest lesið Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Fótbolti Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Íslenski boltinn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Enski boltinn Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Arnór laus úr prísund Blackburn Enski boltinn Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Enski boltinn Maddison tryggði langþráðan heimasigur Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Fleiri fréttir Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Sjá meira
„Hefði ekki verið kjörið að hafa Sveindísi frammi á móti þessu miðvarðapari?“ Sérfræðingar Pepsi Max marka kvenna segja að það hefði verið sterkari leikur hjá Þorsteini Halldórssyni, þjálfara Breiðabliks, að nota Sveindísi Jane Jónsdóttur í stað Rakelar Hönnudóttir í fremstu víglínu gegn Selfossi. 28. ágúst 2020 12:30
Keflavík glutraði niður tveggja marka forystu og mistókst að skjótast á toppinn Keflavík kastaði frá sér tveggja marka forystu gegn Augnabliki í Lengjudeild kvenna og loktaölur 3-3. 27. ágúst 2020 22:00
Tindastóll vann toppslaginn Einn leikur fór fram í Lengjudeild kvenna í dag. Tindastóll vann Keflavík á útivelli en þarna mættust topplið deildarinnar. 23. ágúst 2020 15:30