Staðfesta að NBA byrjar aftur á morgun Anton Ingi Leifsson skrifar 28. ágúst 2020 20:30 Lebron og félagar fara að spila á laugardaginn. vísir/getty NBA-deildin hefur verið staðfest að boltinn fari aftur að rúlla á morgun, laugardag. Ekkert hefur verið spilað í Disney-búbblunni frá því á miðvikudagskvöldið eftir að leikmenn Milwaukee neituðu að spila. Þeir gerðu það til að styðja við réttindabaráttu svartra en Blake, svartur maður, var skotinn sjö sinnum í bakið af lögreglunni í Wisconsin, nærri Milwaukee, síðasta sunnudag. Mörgum fleiri viðburðum innan íþróttanna í Bandaríkjunum var einnig frestað en nú hefur deildin gefið það út að boltinn fari afttur að rúlla á morgun. Í yfirlýsingunni segir að leikmennirnir og deildin hafi komist að samkomulagi og allir viðkomandi aðilar hafi átt gott samtal. The NBA and NBPA have put out the following joint statement about play resuming Saturday, along with initiatives the players and league will work on together: pic.twitter.com/2Y2e9eFEfd— Tim Bontemps (@TimBontemps) August 28, 2020 NBA Bandaríkin Tengdar fréttir Trump gagnrýndi NBA: „Þetta eru eins og stjórnmálasamtök“ Leikmenn NBA-deildarinnar hafa fengið mikið hrós fyrir að láta til sín taka í baráttunni gegn kynþáttamisrétti en Bandaríkjaforseti er ekki í þeim hópi. 28. ágúst 2020 12:00 Michael Jordan mögulega bjargvættur NBA úrslitakeppninnar í ár Michael Jordan er sagður eiga stóran þátt í því að það tókst að tala til mjög ósátta leikmenn NBA-deildarinnar og fá þá til að hætta við að aflýsa úrslitakeppni NBA-deildarinnar. 28. ágúst 2020 07:30 Segir úrslitakeppni NBA halda áfram um helgina Körfuboltamenn NBA-liðanna hafa ákveðið að byrja aftur að spila í úrslitakeppninni sem hlé varð á í gær þegar þremur leikjum var frestað vegna mótmæla leikmanna. 27. ágúst 2020 16:45 Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira
NBA-deildin hefur verið staðfest að boltinn fari aftur að rúlla á morgun, laugardag. Ekkert hefur verið spilað í Disney-búbblunni frá því á miðvikudagskvöldið eftir að leikmenn Milwaukee neituðu að spila. Þeir gerðu það til að styðja við réttindabaráttu svartra en Blake, svartur maður, var skotinn sjö sinnum í bakið af lögreglunni í Wisconsin, nærri Milwaukee, síðasta sunnudag. Mörgum fleiri viðburðum innan íþróttanna í Bandaríkjunum var einnig frestað en nú hefur deildin gefið það út að boltinn fari afttur að rúlla á morgun. Í yfirlýsingunni segir að leikmennirnir og deildin hafi komist að samkomulagi og allir viðkomandi aðilar hafi átt gott samtal. The NBA and NBPA have put out the following joint statement about play resuming Saturday, along with initiatives the players and league will work on together: pic.twitter.com/2Y2e9eFEfd— Tim Bontemps (@TimBontemps) August 28, 2020
NBA Bandaríkin Tengdar fréttir Trump gagnrýndi NBA: „Þetta eru eins og stjórnmálasamtök“ Leikmenn NBA-deildarinnar hafa fengið mikið hrós fyrir að láta til sín taka í baráttunni gegn kynþáttamisrétti en Bandaríkjaforseti er ekki í þeim hópi. 28. ágúst 2020 12:00 Michael Jordan mögulega bjargvættur NBA úrslitakeppninnar í ár Michael Jordan er sagður eiga stóran þátt í því að það tókst að tala til mjög ósátta leikmenn NBA-deildarinnar og fá þá til að hætta við að aflýsa úrslitakeppni NBA-deildarinnar. 28. ágúst 2020 07:30 Segir úrslitakeppni NBA halda áfram um helgina Körfuboltamenn NBA-liðanna hafa ákveðið að byrja aftur að spila í úrslitakeppninni sem hlé varð á í gær þegar þremur leikjum var frestað vegna mótmæla leikmanna. 27. ágúst 2020 16:45 Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira
Trump gagnrýndi NBA: „Þetta eru eins og stjórnmálasamtök“ Leikmenn NBA-deildarinnar hafa fengið mikið hrós fyrir að láta til sín taka í baráttunni gegn kynþáttamisrétti en Bandaríkjaforseti er ekki í þeim hópi. 28. ágúst 2020 12:00
Michael Jordan mögulega bjargvættur NBA úrslitakeppninnar í ár Michael Jordan er sagður eiga stóran þátt í því að það tókst að tala til mjög ósátta leikmenn NBA-deildarinnar og fá þá til að hætta við að aflýsa úrslitakeppni NBA-deildarinnar. 28. ágúst 2020 07:30
Segir úrslitakeppni NBA halda áfram um helgina Körfuboltamenn NBA-liðanna hafa ákveðið að byrja aftur að spila í úrslitakeppninni sem hlé varð á í gær þegar þremur leikjum var frestað vegna mótmæla leikmanna. 27. ágúst 2020 16:45