Vara viðskiptavini Íslandsbanka við víðtækri netárás Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 2. september 2020 17:16 Tölvuþrjótar hafa reynt að komast yfir lykilorð viðskiptavina Íslandsbanka í dag. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar viðskiptavini Íslandsbanka við tilraunum svikahrappa á netinu til að komast yfir lykilorð þeirra. Í dag hefur víðtæk netárás staðið yfir en hún hefur einkum beinst að viðskiptavinum bankans. Í skilaboðum til viðskiptavinanna er því ranglega haldið fram að Íslandsbanki hafi uppfært öryggiskerfið sitt en sökum þess þurfi viðtakandinn að skrá sig inn á reikninginn sinn í gegnum hlekk tölvuþrjótanna til að koma í veg fyrir lokun reikningsins. Lögreglan biðlar til fólks að láta ekki blekkjast. Fréttastofa greindi frá því í upphafi vikunnar að netsvindl sem Íslendingar hafa orðið fyrir á undanförnum vikum hafi verið sérsniðið að Íslendingum. Þar voru nöfn og viðmót íslenskra fyrirtækja og stofnana notuð til að komast yfir kortaupplýsingar. Rannsóknarlögreglumaður hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir skilaboðin frá þrjótunum vera sannfærandi. Hann ræður fólki alfarið frá því að fylgja tenglum sem berast með skilaboðum. Slíkir hlekkir séu nær alltaf ávísun á svindl. Netglæpir Netöryggi Lögreglumál Íslenskir bankar Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar viðskiptavini Íslandsbanka við tilraunum svikahrappa á netinu til að komast yfir lykilorð þeirra. Í dag hefur víðtæk netárás staðið yfir en hún hefur einkum beinst að viðskiptavinum bankans. Í skilaboðum til viðskiptavinanna er því ranglega haldið fram að Íslandsbanki hafi uppfært öryggiskerfið sitt en sökum þess þurfi viðtakandinn að skrá sig inn á reikninginn sinn í gegnum hlekk tölvuþrjótanna til að koma í veg fyrir lokun reikningsins. Lögreglan biðlar til fólks að láta ekki blekkjast. Fréttastofa greindi frá því í upphafi vikunnar að netsvindl sem Íslendingar hafa orðið fyrir á undanförnum vikum hafi verið sérsniðið að Íslendingum. Þar voru nöfn og viðmót íslenskra fyrirtækja og stofnana notuð til að komast yfir kortaupplýsingar. Rannsóknarlögreglumaður hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir skilaboðin frá þrjótunum vera sannfærandi. Hann ræður fólki alfarið frá því að fylgja tenglum sem berast með skilaboðum. Slíkir hlekkir séu nær alltaf ávísun á svindl.
Netglæpir Netöryggi Lögreglumál Íslenskir bankar Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Sjá meira