Gátan um frakka Ronalds Reagan á Bessastöðum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 5. september 2020 09:01 Eftir fund forseta Íslands og Bandaríkjanna sýndi Vigdís Finnbogadóttir Ronald Reagan umhverfi Bessastaða. Mynd/RAX Þegar Frú Vigdís Finnbogadóttir og Ronald Reagan hittust vegna leiðtogafundarins í Höfða árið 1986, náði Ragnar Axelsson ljósmyndari af þeim einstökum myndum. Vel fór á með forsetunum en stór og mikill frakki Reagan vakti bæði athygli ljósmyndarans sem og annarra sem voru þar viðstaddir. „Ég velti því fyrir mér hvort að hann hafi verið í skotheldu vesti, eða hvort hann hefði verið í einhverju undir,“ sagði RAX um frakkann í fyrsta þættinum af Augnablik. Sjálfum fannst hann jakkinn flottur. „Svo heyrði ég seinna að þetta hafi verið frakki Péturs í Lýsi, sem var stór maður. Það er kalt og það vantaði frakka og hann hafi lánað þennan frakka. Það er víst enn óleyst gáta hver átti frakkann,“ segir RAX en er þó fullviss um að forsetinn hafi ekki átt hann sjálfur. Ken Adleman skrifaði bók um leiðtogafundinn og nefndi þar að hann furðaði sig á því að hafa aldrei aftur séð forsetann klæðast þessum frakka. Örþættirnir RAX Augnablik birtast alla sunnudaga hér á Vísi og á Stöð 2 Maraþon og fjalla þeir um sögurnar á bak við þekktustu myndir ljósmyndarans. Þátturinn um Vigdísi og Reagan er tæpar fjórar mínútur og má horfa á hann í heild sinni hér fyrir neðan. Nýr þáttur kemur á Vísi á morgun en hér fyrir neðan má sjá stiklu úr þessari þáttaröð. RAX Ljósmyndun Bandaríkin Vigdís Finnbogadóttir Leiðtogafundurinn í Höfða Ronald Reagan Tengdar fréttir „Þetta er leit alla ævi“ Fjörutíu og sex ár eru síðan að Ragnar Axelsson, RAX, hóf störf sem ljósmyndari og er óhætt að segja að hann hafi komið víða við á ferlinum og tekið hverja snilldarmynd á eftir annarri. 2. september 2020 10:29 RAX AUGNABLIK: „Þeir verða eins og litlir strákar í höndunum á henni“ Í þáttunum RAX AUGNABLIK segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson sögurnar á bak við margar af sínum þekktustu myndum. Ragnar hefur starfað á vettvangi í fjörutíu ár og eru sögurnar hans ævintýralegar. Nýr þáttur kemur út á hverjum sunnudegi. 30. ágúst 2020 07:00 Þakklátur fyrir að fá að segja sögurnar á bak við augnablikin Ragnar Axelsson ljósmyndari, betur þekktur sem RAX, segist vera smámunasamur og fer oft margar ferðir á sama staðinn til að ná réttu myndinni. Í nýjum þáttum segir hann frá sínum þekktustu ljósmyndunum og öllu því sem hann lagði á sig til þess að fanga þau augnablik. 23. ágúst 2020 10:45 Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Sjá meira
Þegar Frú Vigdís Finnbogadóttir og Ronald Reagan hittust vegna leiðtogafundarins í Höfða árið 1986, náði Ragnar Axelsson ljósmyndari af þeim einstökum myndum. Vel fór á með forsetunum en stór og mikill frakki Reagan vakti bæði athygli ljósmyndarans sem og annarra sem voru þar viðstaddir. „Ég velti því fyrir mér hvort að hann hafi verið í skotheldu vesti, eða hvort hann hefði verið í einhverju undir,“ sagði RAX um frakkann í fyrsta þættinum af Augnablik. Sjálfum fannst hann jakkinn flottur. „Svo heyrði ég seinna að þetta hafi verið frakki Péturs í Lýsi, sem var stór maður. Það er kalt og það vantaði frakka og hann hafi lánað þennan frakka. Það er víst enn óleyst gáta hver átti frakkann,“ segir RAX en er þó fullviss um að forsetinn hafi ekki átt hann sjálfur. Ken Adleman skrifaði bók um leiðtogafundinn og nefndi þar að hann furðaði sig á því að hafa aldrei aftur séð forsetann klæðast þessum frakka. Örþættirnir RAX Augnablik birtast alla sunnudaga hér á Vísi og á Stöð 2 Maraþon og fjalla þeir um sögurnar á bak við þekktustu myndir ljósmyndarans. Þátturinn um Vigdísi og Reagan er tæpar fjórar mínútur og má horfa á hann í heild sinni hér fyrir neðan. Nýr þáttur kemur á Vísi á morgun en hér fyrir neðan má sjá stiklu úr þessari þáttaröð.
RAX Ljósmyndun Bandaríkin Vigdís Finnbogadóttir Leiðtogafundurinn í Höfða Ronald Reagan Tengdar fréttir „Þetta er leit alla ævi“ Fjörutíu og sex ár eru síðan að Ragnar Axelsson, RAX, hóf störf sem ljósmyndari og er óhætt að segja að hann hafi komið víða við á ferlinum og tekið hverja snilldarmynd á eftir annarri. 2. september 2020 10:29 RAX AUGNABLIK: „Þeir verða eins og litlir strákar í höndunum á henni“ Í þáttunum RAX AUGNABLIK segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson sögurnar á bak við margar af sínum þekktustu myndum. Ragnar hefur starfað á vettvangi í fjörutíu ár og eru sögurnar hans ævintýralegar. Nýr þáttur kemur út á hverjum sunnudegi. 30. ágúst 2020 07:00 Þakklátur fyrir að fá að segja sögurnar á bak við augnablikin Ragnar Axelsson ljósmyndari, betur þekktur sem RAX, segist vera smámunasamur og fer oft margar ferðir á sama staðinn til að ná réttu myndinni. Í nýjum þáttum segir hann frá sínum þekktustu ljósmyndunum og öllu því sem hann lagði á sig til þess að fanga þau augnablik. 23. ágúst 2020 10:45 Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Sjá meira
„Þetta er leit alla ævi“ Fjörutíu og sex ár eru síðan að Ragnar Axelsson, RAX, hóf störf sem ljósmyndari og er óhætt að segja að hann hafi komið víða við á ferlinum og tekið hverja snilldarmynd á eftir annarri. 2. september 2020 10:29
RAX AUGNABLIK: „Þeir verða eins og litlir strákar í höndunum á henni“ Í þáttunum RAX AUGNABLIK segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson sögurnar á bak við margar af sínum þekktustu myndum. Ragnar hefur starfað á vettvangi í fjörutíu ár og eru sögurnar hans ævintýralegar. Nýr þáttur kemur út á hverjum sunnudegi. 30. ágúst 2020 07:00
Þakklátur fyrir að fá að segja sögurnar á bak við augnablikin Ragnar Axelsson ljósmyndari, betur þekktur sem RAX, segist vera smámunasamur og fer oft margar ferðir á sama staðinn til að ná réttu myndinni. Í nýjum þáttum segir hann frá sínum þekktustu ljósmyndunum og öllu því sem hann lagði á sig til þess að fanga þau augnablik. 23. ágúst 2020 10:45