Útnefndur sá besti í ensku úrvalsdeildinni rétt fyrir leikinn við Ísland Sindri Sverrisson skrifar 8. september 2020 18:45 Kevin De Bruyne þótti bestur á síðustu leiktíð í ensku úrvalsdeildinni. VÍSIR/GETTY Kevin De Bruyne var í kvöld útnefndur besti leikmaður síðustu leiktíðar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, rétt áður en hann byrjaði leikinn við Ísland með Belgíu í Þjóðadeildinni. De Bruyne átti frábæra leiktíð í liði Manchester City sem þó endaði í 2. sæti deildarinnar. Það eru leikmennirnir sjálfir í deildinni sem standa að valinu, sem fór fram seinna á árinu en ella enda lauk leiktíðinni ekki fyrr en í lok júlí vegna kórónuveirufaraldursins. Ný leiktíð hefst á laugardaginn. Englandsmeistarar Liverpool áttu besta leikmann ársins leiktíðirnar tvær á undan þeirri síðustu, þegar Virgil Van Dijk og Mohamed Salah voru valdir. „Þetta er mikill heiður, að vera valinn af starfsbræðrum sínum, keppinautum úr öðrum liðum sem maður er alltaf að spila gegn á vellinum. Það að þeir velji mann er stórkostlegt,“ er haft eftir De Bruyne á BBC um valið. De Bruyne er að sjálfsögðu í liði ársins en í því eru jafnframt fimm fulltrúar meistara Liverpool. Trent Alexander-Arnold, sem átti magnað tímabil sem bakvörður Liverpool, var valinn besti ungi leikmaðurinn. The @PFA Team of the YearWhat do you think? pic.twitter.com/VUeUrXHJJH— Goal (@goal) September 8, 2020 Enski boltinn Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir De Bruyne á miðjunni hjá Belgum Kevin De Bruyne er í byrjunarliði Belgíu og verður einn þeirra sem hinn 18 ára gamli Andri Fannar Baldursson fær að kljást við í leik Belgíu og Íslands í Þjóðadeildinni í kvöld. 8. september 2020 17:28 Martínez hefur dáðst að íslenska liðinu | De Bruyne eignaðist dóttur og spilar Roberto Martínez, landsliðsþjálfari Belgíu, segir að Erik Hamrén hafi greinilega verið á réttri leið með íslenska landsliðið síðan að liðin mættust í Þjóðadeildinni fyrir tveimur árum. Liðin mætast annað kvöld kl. 18.45, í Belgíu. 7. september 2020 22:30 Mest lesið Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Handbolti Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Fótbolti Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Fleiri fréttir Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Sjá meira
Kevin De Bruyne var í kvöld útnefndur besti leikmaður síðustu leiktíðar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, rétt áður en hann byrjaði leikinn við Ísland með Belgíu í Þjóðadeildinni. De Bruyne átti frábæra leiktíð í liði Manchester City sem þó endaði í 2. sæti deildarinnar. Það eru leikmennirnir sjálfir í deildinni sem standa að valinu, sem fór fram seinna á árinu en ella enda lauk leiktíðinni ekki fyrr en í lok júlí vegna kórónuveirufaraldursins. Ný leiktíð hefst á laugardaginn. Englandsmeistarar Liverpool áttu besta leikmann ársins leiktíðirnar tvær á undan þeirri síðustu, þegar Virgil Van Dijk og Mohamed Salah voru valdir. „Þetta er mikill heiður, að vera valinn af starfsbræðrum sínum, keppinautum úr öðrum liðum sem maður er alltaf að spila gegn á vellinum. Það að þeir velji mann er stórkostlegt,“ er haft eftir De Bruyne á BBC um valið. De Bruyne er að sjálfsögðu í liði ársins en í því eru jafnframt fimm fulltrúar meistara Liverpool. Trent Alexander-Arnold, sem átti magnað tímabil sem bakvörður Liverpool, var valinn besti ungi leikmaðurinn. The @PFA Team of the YearWhat do you think? pic.twitter.com/VUeUrXHJJH— Goal (@goal) September 8, 2020
Enski boltinn Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir De Bruyne á miðjunni hjá Belgum Kevin De Bruyne er í byrjunarliði Belgíu og verður einn þeirra sem hinn 18 ára gamli Andri Fannar Baldursson fær að kljást við í leik Belgíu og Íslands í Þjóðadeildinni í kvöld. 8. september 2020 17:28 Martínez hefur dáðst að íslenska liðinu | De Bruyne eignaðist dóttur og spilar Roberto Martínez, landsliðsþjálfari Belgíu, segir að Erik Hamrén hafi greinilega verið á réttri leið með íslenska landsliðið síðan að liðin mættust í Þjóðadeildinni fyrir tveimur árum. Liðin mætast annað kvöld kl. 18.45, í Belgíu. 7. september 2020 22:30 Mest lesið Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Handbolti Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Fótbolti Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Fleiri fréttir Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Sjá meira
De Bruyne á miðjunni hjá Belgum Kevin De Bruyne er í byrjunarliði Belgíu og verður einn þeirra sem hinn 18 ára gamli Andri Fannar Baldursson fær að kljást við í leik Belgíu og Íslands í Þjóðadeildinni í kvöld. 8. september 2020 17:28
Martínez hefur dáðst að íslenska liðinu | De Bruyne eignaðist dóttur og spilar Roberto Martínez, landsliðsþjálfari Belgíu, segir að Erik Hamrén hafi greinilega verið á réttri leið með íslenska landsliðið síðan að liðin mættust í Þjóðadeildinni fyrir tveimur árum. Liðin mætast annað kvöld kl. 18.45, í Belgíu. 7. september 2020 22:30