Hæstiréttur hafnaði málskotsbeiðni stuðningsfulltrúans Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. september 2020 16:50 Guðmundur Ellert var dæmdur í fimm ára fangelsi í sumar í Landsrétti fyrir kynferðisbrot gegn þremur börnum. Hæstiréttur hefur hafnað beiðni Guðmundar Ellerts Björnssonar, fyrrverandi stuðningsfulltrúa hjá Barnavernd Reykjavíkur, um að mál hans verði tekið fyrir hjá réttinum. Hann var í sumar dæmdur í Landsrétti í fimm ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn þremur börnum. Í ákvörðun Hæstaréttar vegna málskotsbeiðninnar segir að Guðmundur hafi talið það brýnt að fá afstöðu til þess hvaða áhrif það hafi haft á sönnunarstöðu málsins að vitni hefðu lýst miklum undirbúningi málsins aðkomu tveggja lögmanna. Lögmennirnir hefðu fundað oft með tveimur brotaþolum og fjölskyldu þeirra. Þá vísaði Guðmundur einnig til þess að hann hefði „réttilega verið sýknaður af héraðsdómi af öllum ákæruatriðum“ og að Landsréttur hefði „ekki endurmetið sönnunargildi munnlegs framburðar leyfisbeiðanda og vitna nema að mjög litlu leyti.“ Guðmundur gerði til vara þá kröfu að dómur Landsréttar yrði tekinn til endurskoðunar hvað ákvörðun refsingar varðar þar sem brotin sem sum brotanna hefðu verið framin fyrir 22 árum. Þá liðu tæp tvö ár frá því að dómur féll í héraði og þar til Landsréttur kvað upp sinn dóm. Taldi Guðmundur að Landsréttur hefði átt gefa þeim drætti meira vægi við ákvörðun refsingar. Hæstiréttur taldi ekki, að virtum gögnum málsins, að það lúti að atriðum sem hafi verulega almenna þýðingu eða að mjög mikilvægt sé af öðrum ástæðum að fá úrlausn réttarins þannig að skilyrðum um áfrýjun til Hæstaréttar sé fullnægt. Dómsmál Barnavernd Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Reyndi að svipta sig lífi í kjölfar sýknudóms yfir stuðningsfulltrúanum Fórnarlamb manns, sem Landsréttur dæmdi í vikunni í fimm ára fangelsi vegna kynferðisbrota gegn þremur börnum, segist varla trúa því að réttlætinu séð náð. 13. júní 2020 18:35 Stuðningsfulltrúinn dæmdur í fimm ára fangelsi Fyrrverandi stuðningsfulltrúi hjá Barnavernd Reykjavíkur var í gær dæmdur í fimm ára fangelsi af Landsrétti fyrir kynferðisbrot. Hann var ákærður fyrir að hafa brotið á fjórum börnum og einum ungum pilti en var sýknaður fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur. 11. júní 2020 23:48 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira
Hæstiréttur hefur hafnað beiðni Guðmundar Ellerts Björnssonar, fyrrverandi stuðningsfulltrúa hjá Barnavernd Reykjavíkur, um að mál hans verði tekið fyrir hjá réttinum. Hann var í sumar dæmdur í Landsrétti í fimm ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn þremur börnum. Í ákvörðun Hæstaréttar vegna málskotsbeiðninnar segir að Guðmundur hafi talið það brýnt að fá afstöðu til þess hvaða áhrif það hafi haft á sönnunarstöðu málsins að vitni hefðu lýst miklum undirbúningi málsins aðkomu tveggja lögmanna. Lögmennirnir hefðu fundað oft með tveimur brotaþolum og fjölskyldu þeirra. Þá vísaði Guðmundur einnig til þess að hann hefði „réttilega verið sýknaður af héraðsdómi af öllum ákæruatriðum“ og að Landsréttur hefði „ekki endurmetið sönnunargildi munnlegs framburðar leyfisbeiðanda og vitna nema að mjög litlu leyti.“ Guðmundur gerði til vara þá kröfu að dómur Landsréttar yrði tekinn til endurskoðunar hvað ákvörðun refsingar varðar þar sem brotin sem sum brotanna hefðu verið framin fyrir 22 árum. Þá liðu tæp tvö ár frá því að dómur féll í héraði og þar til Landsréttur kvað upp sinn dóm. Taldi Guðmundur að Landsréttur hefði átt gefa þeim drætti meira vægi við ákvörðun refsingar. Hæstiréttur taldi ekki, að virtum gögnum málsins, að það lúti að atriðum sem hafi verulega almenna þýðingu eða að mjög mikilvægt sé af öðrum ástæðum að fá úrlausn réttarins þannig að skilyrðum um áfrýjun til Hæstaréttar sé fullnægt.
Dómsmál Barnavernd Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Reyndi að svipta sig lífi í kjölfar sýknudóms yfir stuðningsfulltrúanum Fórnarlamb manns, sem Landsréttur dæmdi í vikunni í fimm ára fangelsi vegna kynferðisbrota gegn þremur börnum, segist varla trúa því að réttlætinu séð náð. 13. júní 2020 18:35 Stuðningsfulltrúinn dæmdur í fimm ára fangelsi Fyrrverandi stuðningsfulltrúi hjá Barnavernd Reykjavíkur var í gær dæmdur í fimm ára fangelsi af Landsrétti fyrir kynferðisbrot. Hann var ákærður fyrir að hafa brotið á fjórum börnum og einum ungum pilti en var sýknaður fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur. 11. júní 2020 23:48 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira
Reyndi að svipta sig lífi í kjölfar sýknudóms yfir stuðningsfulltrúanum Fórnarlamb manns, sem Landsréttur dæmdi í vikunni í fimm ára fangelsi vegna kynferðisbrota gegn þremur börnum, segist varla trúa því að réttlætinu séð náð. 13. júní 2020 18:35
Stuðningsfulltrúinn dæmdur í fimm ára fangelsi Fyrrverandi stuðningsfulltrúi hjá Barnavernd Reykjavíkur var í gær dæmdur í fimm ára fangelsi af Landsrétti fyrir kynferðisbrot. Hann var ákærður fyrir að hafa brotið á fjórum börnum og einum ungum pilti en var sýknaður fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur. 11. júní 2020 23:48