Íslenskir karlmenn teknir með gríðarlegt magn barnaníðsefnis Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 14. september 2020 18:15 Danir gerðu viðamikla á rannsókn dreifingu og vörslu barnaníðsefni seint á síðasta ári og í ljós kom að sjö þeirra mála sem upp komu vörðuðu Íslendinga. Vísir/Getty Lögreglan hefur lagt hald á gríðarlegt magn barnaníðsefnis hjá fjórum karlmönnum sem hafa verið til rannsóknar síðustu mánuði. Tvö málanna hafa verið send til ákæruvaldsins og tvö eru á lokastigi rannsóknar. Danir gerðu viðamikla á rannsókn dreifingu og vörslu barnaníðsefni seint á síðasta ári og í ljós kom að sjö þeirra mála sem upp komu vörðuðu Íslendinga. Kynferðisbrotadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hóf rannsókn vegna þeirra og voru nokkrir handteknir í tengslum við málin á síðasta ári og hald lagt á mikið magn af efni sem inniheldur kynferðislegt ofbeldi gegn börnum. „Þetta voru brot þar sem um er að ræða vörslu á barnaníðsefni og umfangið var á öllu sviðinu eitt þeirra var sérstaklega umfangsmikið,“ segir Ævar Pálmi Pálmason, aðstoðaryfirlögregluþjónn kynferðisbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, og heldur áfram: „Þetta var fyrst og fremst varsla en við erum líka að rannsaka hvort efni hafi verið dreift eða búið til en í þessum málum er þetta fyrst og fremst varsla og einhver dreifing.“ Ævar Pálmi Pálmason, aðstoðaryfirlögregluþjónn kynferðisbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.Vísir/Egill Hann segir að bæði hafi verið um að ræða efni sem börn hafi sjálf sent af sér til vinar en það hafi svo farið í dreifingu og lent í höndum barnaníðinga og einnig myndbrot þar sem fullorðinn einstaklingur níðist á börnum. „Börnin eru að búa til efnið sjálf og svo efni þar sem fullorðnir koma að og eru að níðast á börnum þetta er í raun allur skalinn,“ segir Ævar Pálmi. Rannsókn málanna er ýmist lokið eða á lokastigi. Fimm þeirra hafa þegar verið send til ákærusviðs lögreglunnar, þar verður svo tekin ákvörðun um framhald málanna. Ævar segir að engar myndir af íslenskum börnum hafi fundist við rannsókn málanna. Þá hafi dreifing efnisins farið fram á sérstökum svæðum á netinu og hinum svokallaða hulduvef. „Mest af þessu efni sem við erum að leggja hald á hefur komið upp í rannsóknum erlendis og er til.“ Hann segir aðslíkum málum hafi fjölgaðmikið og alþjóðleg samvinna sé afar mikilvæg. „Dreifing á barnaníðsefni er að vissu leyti hnattrænt vandamál, þvíbrotamaður getur setið hér, annar í Danmörku og svo einn íBandaríkjunum og skiptast áefni þannig að alþjóðleg samvinna þeirra sem koma að þessum málum er mjög mikilvæg.“ Lögreglumál Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Fleiri fréttir „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Sjá meira
Lögreglan hefur lagt hald á gríðarlegt magn barnaníðsefnis hjá fjórum karlmönnum sem hafa verið til rannsóknar síðustu mánuði. Tvö málanna hafa verið send til ákæruvaldsins og tvö eru á lokastigi rannsóknar. Danir gerðu viðamikla á rannsókn dreifingu og vörslu barnaníðsefni seint á síðasta ári og í ljós kom að sjö þeirra mála sem upp komu vörðuðu Íslendinga. Kynferðisbrotadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hóf rannsókn vegna þeirra og voru nokkrir handteknir í tengslum við málin á síðasta ári og hald lagt á mikið magn af efni sem inniheldur kynferðislegt ofbeldi gegn börnum. „Þetta voru brot þar sem um er að ræða vörslu á barnaníðsefni og umfangið var á öllu sviðinu eitt þeirra var sérstaklega umfangsmikið,“ segir Ævar Pálmi Pálmason, aðstoðaryfirlögregluþjónn kynferðisbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, og heldur áfram: „Þetta var fyrst og fremst varsla en við erum líka að rannsaka hvort efni hafi verið dreift eða búið til en í þessum málum er þetta fyrst og fremst varsla og einhver dreifing.“ Ævar Pálmi Pálmason, aðstoðaryfirlögregluþjónn kynferðisbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.Vísir/Egill Hann segir að bæði hafi verið um að ræða efni sem börn hafi sjálf sent af sér til vinar en það hafi svo farið í dreifingu og lent í höndum barnaníðinga og einnig myndbrot þar sem fullorðinn einstaklingur níðist á börnum. „Börnin eru að búa til efnið sjálf og svo efni þar sem fullorðnir koma að og eru að níðast á börnum þetta er í raun allur skalinn,“ segir Ævar Pálmi. Rannsókn málanna er ýmist lokið eða á lokastigi. Fimm þeirra hafa þegar verið send til ákærusviðs lögreglunnar, þar verður svo tekin ákvörðun um framhald málanna. Ævar segir að engar myndir af íslenskum börnum hafi fundist við rannsókn málanna. Þá hafi dreifing efnisins farið fram á sérstökum svæðum á netinu og hinum svokallaða hulduvef. „Mest af þessu efni sem við erum að leggja hald á hefur komið upp í rannsóknum erlendis og er til.“ Hann segir aðslíkum málum hafi fjölgaðmikið og alþjóðleg samvinna sé afar mikilvæg. „Dreifing á barnaníðsefni er að vissu leyti hnattrænt vandamál, þvíbrotamaður getur setið hér, annar í Danmörku og svo einn íBandaríkjunum og skiptast áefni þannig að alþjóðleg samvinna þeirra sem koma að þessum málum er mjög mikilvæg.“
Lögreglumál Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Fleiri fréttir „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Sjá meira