Tíu ára stúlka slær í gegn eftir að hafa skorað á Dave Grohl í trommueinvígi Stefán Árni Pálsson skrifar 15. september 2020 13:30 Bushell hefur slegið rækilega í gegn. Trommarinn Nandi Buchell hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum undanfarna daga. Buchell er tíu ára stúlka sem er frábær trommari. Hún skoraði á sjálfan Dave Grohl sem er einn þekktasti trommari heims. Grohl sló fyrst í gegn í rokksveitinni Nirvana og síðar í sveitinni Foo Fighters. Buchell er nú komin með yfir 160 þúsund fylgjendur á YouTube og má rekja vinsældir hennar til þess að Dave Grohl svaraði áskorun hennar um einvígi. The Rock Gods of old! If legend be true. Bonzo, Baker, Peart, Moon, I call on you! These beats give me power, my screams are for you! Mr Grohl is a LEGEND, it’s an honour to battle you! THE GREATEST ROCK BATTLE IN THE HISTORY OF ROCK!!! @foofighters #teamnandi #teamgrohl pic.twitter.com/FmZk9SoPvb— Nandi Bushell (@Nandi_Bushell) August 31, 2020 Þegar að myndbandið fór í loftið á Twitter fékk Grohl mörgn hundruð skilaboð um þessa mögnuðu stúlku og ákvað að svara henni. Eftir svarið var komið á umferð númer tvö, enda var Nandi Bushell ekki tilbúin að hætta einvíginu strax. It was an honour to be part of the most #EPIC #ROCK in battle in #HISTORY! With the most awesome, fun, kind and legendary #DaveGrohl! Thank you for giving me this incredible opportunity. I am extremely grateful. The Rock Gods of old are happy! @foofighters @crookedvultures pic.twitter.com/Fyk4AyQ7pg— Nandi Bushell (@Nandi_Bushell) September 3, 2020 Dave Grohl var heldur betur til í það að svara þeirri áskorun. Ok @Nandi_Bushell....Round 2! Every superhero needs a theme song. Here’s one for you! Mad props to The Grohlettes for the background vocals. pic.twitter.com/js9xBasbpw— Foo Fighters (@foofighters) September 14, 2020 Heldur betur skemmtileg trommuviðureign. Tónlist Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Steinhissa en verður Dumbledore Lífið Rappar um vímu Lífið Fleiri fréttir Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Sjá meira
Trommarinn Nandi Buchell hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum undanfarna daga. Buchell er tíu ára stúlka sem er frábær trommari. Hún skoraði á sjálfan Dave Grohl sem er einn þekktasti trommari heims. Grohl sló fyrst í gegn í rokksveitinni Nirvana og síðar í sveitinni Foo Fighters. Buchell er nú komin með yfir 160 þúsund fylgjendur á YouTube og má rekja vinsældir hennar til þess að Dave Grohl svaraði áskorun hennar um einvígi. The Rock Gods of old! If legend be true. Bonzo, Baker, Peart, Moon, I call on you! These beats give me power, my screams are for you! Mr Grohl is a LEGEND, it’s an honour to battle you! THE GREATEST ROCK BATTLE IN THE HISTORY OF ROCK!!! @foofighters #teamnandi #teamgrohl pic.twitter.com/FmZk9SoPvb— Nandi Bushell (@Nandi_Bushell) August 31, 2020 Þegar að myndbandið fór í loftið á Twitter fékk Grohl mörgn hundruð skilaboð um þessa mögnuðu stúlku og ákvað að svara henni. Eftir svarið var komið á umferð númer tvö, enda var Nandi Bushell ekki tilbúin að hætta einvíginu strax. It was an honour to be part of the most #EPIC #ROCK in battle in #HISTORY! With the most awesome, fun, kind and legendary #DaveGrohl! Thank you for giving me this incredible opportunity. I am extremely grateful. The Rock Gods of old are happy! @foofighters @crookedvultures pic.twitter.com/Fyk4AyQ7pg— Nandi Bushell (@Nandi_Bushell) September 3, 2020 Dave Grohl var heldur betur til í það að svara þeirri áskorun. Ok @Nandi_Bushell....Round 2! Every superhero needs a theme song. Here’s one for you! Mad props to The Grohlettes for the background vocals. pic.twitter.com/js9xBasbpw— Foo Fighters (@foofighters) September 14, 2020 Heldur betur skemmtileg trommuviðureign.
Tónlist Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Steinhissa en verður Dumbledore Lífið Rappar um vímu Lífið Fleiri fréttir Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Sjá meira