Myndasyrpa: Evrópumeistarinn mættur á landsliðsæfingu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. september 2020 12:16 Evrópumeistarinn Sara Björk Gunnarsdóttir hitar upp á æfingunni í gær. vísir/vilhelm Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta æfði í fyrsta sinn fyrir leikina mikilvægu gegn Lettlandi og Svíþjóð í undankeppni EM á Laugardalsvelli í gær. Nýkrýndi Evrópumeistarinn Sara Björk Gunnarsdóttir var mætt á æfinguna en hún er fyrirliði landsliðsins. Sara getur jafnað leikjamet Katrínar Jónsdóttur með landsliðinu í leiknum gegn Svíþjóð. Sveindís Jane Jónsdóttir og Barbára Sól Gísladóttir voru einnig mættar á sína fyrstu æfingu með A-landsliðinu. Þær eru nýliðar í íslenska hópnum og tveir af sjö leikmönnum liðsins sem eru fæddir á þessari öld. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var mættur á æfinguna og tók þessar skemmtilegu myndir sem fylgja fréttinni. Ísland mætir Lettlandi á fimmtudaginn og Svíþjóð þriðjudaginn 22. september. Ísland og Svíþjóð eru bæði með níu stig í F-riðli undankeppninnar. Báðir leikirnir verða sýndir beint á Stöð 2 Sport. Sveindís Jane Jónsdóttir gæti leikið sinn fyrsta A-landsleik á fimmtudaginn.vísir/vilhelm Sem og Selfyssingurinn Barbára Sól Gísladóttir.vísir/vilhelm Berglind Björg Þorvaldsdóttir er komin frá Frakklandi þar sem hún leikur með Le Havre. Við hlið hennar er Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, fyrrverandi samherji hennar hjá Breiðabliki.vísir/vilhelm Yngsti leikmaðurinn í íslenska hópnum, Cecilía Rán Rúnarsdóttir, markvörður Fylkis.vísir/vilhelm Sara Björk hefur unnið alla leiki sína sem leikmaður Lyon.vísir/vilhelm Og teygja ...vísir/vilhelm Elísa Viðarsdóttir hress að vanda.vísir/vilhelm Landsliðsþjálfarinn Jón Þór Hauksson fylgist með. Hann getur ekki stýrt Íslandi gegn Lettlandi þar sem hann tekur út leikbann.vísir/vilhelm Íslensku stelpurnar hafa unnið alla þrjá leiki sína í F-riðli undankeppni EM.vísir/vilhelm Ingibjörg Sigurðardóttir hefur leikið einstaklega vel með Vålerenga á tímabilinu.vísir/vilhelm Sandra Sigurðardóttir hefur verið aðalmarkvörður íslenska landsliðsins síðasta árið eða svo.vísir/vilhelm Stelpurnar hita upp undir vökulu auga Jóns Þórs.vísir/vilhelm Jafnöldurnar Alexandra Jóhannsdóttir og Hlín Eiríksdóttir.vísir/vilhelm Sandra María Jessen er komin frá Þýskalandi þar sem hún leikur með Bayer Leverkusen.vísir/vilhelm EM 2021 í Englandi Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Loksins vann City Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Fleiri fréttir Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta æfði í fyrsta sinn fyrir leikina mikilvægu gegn Lettlandi og Svíþjóð í undankeppni EM á Laugardalsvelli í gær. Nýkrýndi Evrópumeistarinn Sara Björk Gunnarsdóttir var mætt á æfinguna en hún er fyrirliði landsliðsins. Sara getur jafnað leikjamet Katrínar Jónsdóttur með landsliðinu í leiknum gegn Svíþjóð. Sveindís Jane Jónsdóttir og Barbára Sól Gísladóttir voru einnig mættar á sína fyrstu æfingu með A-landsliðinu. Þær eru nýliðar í íslenska hópnum og tveir af sjö leikmönnum liðsins sem eru fæddir á þessari öld. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var mættur á æfinguna og tók þessar skemmtilegu myndir sem fylgja fréttinni. Ísland mætir Lettlandi á fimmtudaginn og Svíþjóð þriðjudaginn 22. september. Ísland og Svíþjóð eru bæði með níu stig í F-riðli undankeppninnar. Báðir leikirnir verða sýndir beint á Stöð 2 Sport. Sveindís Jane Jónsdóttir gæti leikið sinn fyrsta A-landsleik á fimmtudaginn.vísir/vilhelm Sem og Selfyssingurinn Barbára Sól Gísladóttir.vísir/vilhelm Berglind Björg Þorvaldsdóttir er komin frá Frakklandi þar sem hún leikur með Le Havre. Við hlið hennar er Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, fyrrverandi samherji hennar hjá Breiðabliki.vísir/vilhelm Yngsti leikmaðurinn í íslenska hópnum, Cecilía Rán Rúnarsdóttir, markvörður Fylkis.vísir/vilhelm Sara Björk hefur unnið alla leiki sína sem leikmaður Lyon.vísir/vilhelm Og teygja ...vísir/vilhelm Elísa Viðarsdóttir hress að vanda.vísir/vilhelm Landsliðsþjálfarinn Jón Þór Hauksson fylgist með. Hann getur ekki stýrt Íslandi gegn Lettlandi þar sem hann tekur út leikbann.vísir/vilhelm Íslensku stelpurnar hafa unnið alla þrjá leiki sína í F-riðli undankeppni EM.vísir/vilhelm Ingibjörg Sigurðardóttir hefur leikið einstaklega vel með Vålerenga á tímabilinu.vísir/vilhelm Sandra Sigurðardóttir hefur verið aðalmarkvörður íslenska landsliðsins síðasta árið eða svo.vísir/vilhelm Stelpurnar hita upp undir vökulu auga Jóns Þórs.vísir/vilhelm Jafnöldurnar Alexandra Jóhannsdóttir og Hlín Eiríksdóttir.vísir/vilhelm Sandra María Jessen er komin frá Þýskalandi þar sem hún leikur með Bayer Leverkusen.vísir/vilhelm
EM 2021 í Englandi Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Loksins vann City Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Fleiri fréttir Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Sjá meira