Sveindís, Alexandra og Karólína allar í byrjunarliðinu gegn Lettum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. september 2020 17:18 Sveindís Jane Jónsdóttir leikur sinn fyrsta landsleik gegn Lettlandi í kvöld. vísir/vilhelm Jón Þór Hauksson hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Lettlandi í undankeppni EM. Leikurinn hefst klukkan 18:45 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Útsendingin hefst hálftíma fyrir leik. Sveindís Jane Jónsdóttir er í byrjunarliðinu og leikur sinn fyrsta landsleik. Samherjar hennar í Breiðabliki, Alexandra Jóhannsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, eru einnig í byrjunarliðinu. Þetta er í fyrsta sinn sem Karólína byrjar keppnisleik með landsliðinu. Sveindís, Alexandra og Karólína eru allar tuttugu ára eða yngri. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er hægri bakvörður, Hallbera Gísladóttir er á sínum stað í stöðu vinstri bakvarðar og Glódís Perla Viggósdóttir og Ingibjörg Sigurðardóttir miðverðir. Sandra Sigurðardóttir er í markinu. Evrópumeistarinn Sara Björk Gunnarsdóttir, Dagný Brynjarsdóttir og Alexandra eru á miðjunni, Sveindís og Karólína á köntunum og Elín Metta Jensen fremst. Sara leikur sinn 132. landsleik í dag en hún jafnar væntanlega leikjamet Katrínar Jónsdóttur með landsliðinu þegar Ísland tekur á móti Svíþjóð á þriðjudaginn. Byrjunarlið Íslands gegn Lettlandi!Leikurinn hefst kl. 18:45 og verður í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 Sport.Our starting lineup for our game against Latvia in the @WEUROEngland22 qualifiers.#LeiðinTilEnglands #dottir pic.twitter.com/92p0Na182R— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) September 17, 2020 Ísland hefur unnið alla þrjá leiki sína í undankeppninni. Fyrri leik Íslands og Lettlands lauk með 0-6 sigri Íslendinga. Leikur Íslands og Lettlands er í beinni textalýsingu á Vísi sem má finna hér. EM 2021 í Englandi Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Loksins vann City Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Fleiri fréttir Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Sjá meira
Jón Þór Hauksson hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Lettlandi í undankeppni EM. Leikurinn hefst klukkan 18:45 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Útsendingin hefst hálftíma fyrir leik. Sveindís Jane Jónsdóttir er í byrjunarliðinu og leikur sinn fyrsta landsleik. Samherjar hennar í Breiðabliki, Alexandra Jóhannsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, eru einnig í byrjunarliðinu. Þetta er í fyrsta sinn sem Karólína byrjar keppnisleik með landsliðinu. Sveindís, Alexandra og Karólína eru allar tuttugu ára eða yngri. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er hægri bakvörður, Hallbera Gísladóttir er á sínum stað í stöðu vinstri bakvarðar og Glódís Perla Viggósdóttir og Ingibjörg Sigurðardóttir miðverðir. Sandra Sigurðardóttir er í markinu. Evrópumeistarinn Sara Björk Gunnarsdóttir, Dagný Brynjarsdóttir og Alexandra eru á miðjunni, Sveindís og Karólína á köntunum og Elín Metta Jensen fremst. Sara leikur sinn 132. landsleik í dag en hún jafnar væntanlega leikjamet Katrínar Jónsdóttur með landsliðinu þegar Ísland tekur á móti Svíþjóð á þriðjudaginn. Byrjunarlið Íslands gegn Lettlandi!Leikurinn hefst kl. 18:45 og verður í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 Sport.Our starting lineup for our game against Latvia in the @WEUROEngland22 qualifiers.#LeiðinTilEnglands #dottir pic.twitter.com/92p0Na182R— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) September 17, 2020 Ísland hefur unnið alla þrjá leiki sína í undankeppninni. Fyrri leik Íslands og Lettlands lauk með 0-6 sigri Íslendinga. Leikur Íslands og Lettlands er í beinni textalýsingu á Vísi sem má finna hér.
EM 2021 í Englandi Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Loksins vann City Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Fleiri fréttir Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Sjá meira