Netflix-stjarna ákærð fyrir framleiðslu barnaníðsefnis Sylvía Hall skrifar 17. september 2020 20:44 Jerry Harris sést hér lengst til hægri. Vísir/Getty Jeremiah Harris hefur verið ákærður fyrir framleiðslu barnaníðsefnis, en hann er sakaður um að hafa tælt dreng undir lögaldri til þess að senda sér myndir og myndbönd. Jeremiah, sem er betur þekktur sem Jerry, vakti mikla athygli í klappstýruþáttaröðinni Cheer sem frumsýnd var á Netflix fyrr á þessu ári. Myndirnar og myndböndin voru af dreng sem Harris kynntist á Internetinu. Drengurinn tilkynnti honum að hann væri aðeins þrettán ára gamall þegar þeir ræddu fyrst saman. Harris, sem er 21 árs gamall, játaði að hafa falast eftir myndunum og myndunum sem og að tekið við þeim samkvæmt gögnum sem lögð voru fyrir dómara. Talsmaður hans hafnaði þó ásökununum að því er fram kemur í frétt breska ríkisútvarpsins um málið. Verði Harris fundinn sekur gæti hann átt þrjátíu ára fangelsisdóm yfir höfði sér. Netflix Ofbeldi gegn börnum Bandaríkin Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Eldur Smári segir að sér sé haldið í myrkrinu Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent „Ég er mannleg“ Innlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Fleiri fréttir Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Sjá meira
Jeremiah Harris hefur verið ákærður fyrir framleiðslu barnaníðsefnis, en hann er sakaður um að hafa tælt dreng undir lögaldri til þess að senda sér myndir og myndbönd. Jeremiah, sem er betur þekktur sem Jerry, vakti mikla athygli í klappstýruþáttaröðinni Cheer sem frumsýnd var á Netflix fyrr á þessu ári. Myndirnar og myndböndin voru af dreng sem Harris kynntist á Internetinu. Drengurinn tilkynnti honum að hann væri aðeins þrettán ára gamall þegar þeir ræddu fyrst saman. Harris, sem er 21 árs gamall, játaði að hafa falast eftir myndunum og myndunum sem og að tekið við þeim samkvæmt gögnum sem lögð voru fyrir dómara. Talsmaður hans hafnaði þó ásökununum að því er fram kemur í frétt breska ríkisútvarpsins um málið. Verði Harris fundinn sekur gæti hann átt þrjátíu ára fangelsisdóm yfir höfði sér.
Netflix Ofbeldi gegn börnum Bandaríkin Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Eldur Smári segir að sér sé haldið í myrkrinu Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent „Ég er mannleg“ Innlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Fleiri fréttir Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Sjá meira