Mourinho sagði að mörkin í Norður-Makedóníu hafi verið of lítil Anton Ingi Leifsson skrifar 25. september 2020 07:00 Mourinho er ekki búinn að stækka. Markið var einfaldlega of lítið. vísir/getty Tottenham er komið í fjórðu og síðustu umferðina fyrir riðlakeppni Evrópudeildarinnar eftir 3-1 sigur á Shkendija í Norður-Makedóníu en það gekk ekki áfallalaust fyrir sig. Jose Mourinho, stjóri Tottenham, greindi frá því eftir leikinn að þegar markverðir hans voru að hita upp fyrir leikinn hafi þeir komið hlaupandi til hans. Mörkin á vellinum hafi einfaldlega verið of lítil. „Þetta var fyndið fyrir leikinn því markverðirnir mínir sögðu að mörkin væru of lítil,“ sagði Mourinho á blaðamannafundi eftir leikinn. "I thought I had grown but then I realised the goal was 5 centimetres lower." pic.twitter.com/Q9jqXwZKAL— Sky Sports (@SkySports) September 24, 2020 „Ég fór þangað sjálfur og auðvitað var markið of lítið. Markverðirnir, eyða mörgum klukkutímum í markinu, svo þeir vita í hvaða hlutföllum markið á að vera.“ „Ég er ekki markvörður en ég hef verið í fótbolta síðan ég var krakki. Ég veit þegar ég stend þarna og lyfti upp hendinni, hversu langt á að vera upp í slána, og þá vissi ég að það væri eitthvað rangt.“ „Við fengum eftirlitsmann UEFA til að staðfesta þetta og já þetta var fimm sentímetrum minna, svo auðvitað báðum við um að skipta út mörkunum,“ sagði sá portúgalski léttur. "I felt immediately something was going wrong. We got the Uefa delegate to confirm and it was 5cm smaller. We demand for the goals to be replaced." There's no fooling Jose pic.twitter.com/HP46FNeULO— ODDSbible (@ODDSbible) September 24, 2020 Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Baráttusigur Tottenham og sæti í fjórðu umferðinni tryggt Tottenham er komið í umspil um laust sæti í forkeppni Evrópudeildarinnar eftir 3-1 sigur á norð-makedónska liðinu KF Shkendija. 24. september 2020 19:48 Mest lesið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Handbolti Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Fótbolti „Mæti honum með bros á vör“ Körfubolti „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti Fleiri fréttir Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Sjá meira
Tottenham er komið í fjórðu og síðustu umferðina fyrir riðlakeppni Evrópudeildarinnar eftir 3-1 sigur á Shkendija í Norður-Makedóníu en það gekk ekki áfallalaust fyrir sig. Jose Mourinho, stjóri Tottenham, greindi frá því eftir leikinn að þegar markverðir hans voru að hita upp fyrir leikinn hafi þeir komið hlaupandi til hans. Mörkin á vellinum hafi einfaldlega verið of lítil. „Þetta var fyndið fyrir leikinn því markverðirnir mínir sögðu að mörkin væru of lítil,“ sagði Mourinho á blaðamannafundi eftir leikinn. "I thought I had grown but then I realised the goal was 5 centimetres lower." pic.twitter.com/Q9jqXwZKAL— Sky Sports (@SkySports) September 24, 2020 „Ég fór þangað sjálfur og auðvitað var markið of lítið. Markverðirnir, eyða mörgum klukkutímum í markinu, svo þeir vita í hvaða hlutföllum markið á að vera.“ „Ég er ekki markvörður en ég hef verið í fótbolta síðan ég var krakki. Ég veit þegar ég stend þarna og lyfti upp hendinni, hversu langt á að vera upp í slána, og þá vissi ég að það væri eitthvað rangt.“ „Við fengum eftirlitsmann UEFA til að staðfesta þetta og já þetta var fimm sentímetrum minna, svo auðvitað báðum við um að skipta út mörkunum,“ sagði sá portúgalski léttur. "I felt immediately something was going wrong. We got the Uefa delegate to confirm and it was 5cm smaller. We demand for the goals to be replaced." There's no fooling Jose pic.twitter.com/HP46FNeULO— ODDSbible (@ODDSbible) September 24, 2020
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Baráttusigur Tottenham og sæti í fjórðu umferðinni tryggt Tottenham er komið í umspil um laust sæti í forkeppni Evrópudeildarinnar eftir 3-1 sigur á norð-makedónska liðinu KF Shkendija. 24. september 2020 19:48 Mest lesið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Handbolti Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Fótbolti „Mæti honum með bros á vör“ Körfubolti „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti Fleiri fréttir Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Sjá meira
Baráttusigur Tottenham og sæti í fjórðu umferðinni tryggt Tottenham er komið í umspil um laust sæti í forkeppni Evrópudeildarinnar eftir 3-1 sigur á norð-makedónska liðinu KF Shkendija. 24. september 2020 19:48
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti