Stjóri Benfica segir að Rúben Dias sé farinn til minna félags Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. september 2020 17:00 Rúben Dias í búningi Manchester City. getty/Matt McNulty Jorge Jesus, knattspyrnustjóri Benfica, þurfti að sjá á eftir einum sínum besta leikmanni, Rúben Dias, til Manchester City. Hann gat ekki stillt sig um að skjóta aðeins á nýju vinnuveitendur Dias þegar hann kvaddi leikmanninn. „Þú ert að fara frá frábæru félagi sem er stærra en City. Það er bara ekki stærra hvað fjárhagslegu hliðina varðar. Og það er það sem skiptir máli,“ sagði Jesus. Benfica fékk 51 milljón punda og argentíska miðvörðinn Nicolás Otamendi fyrir Dias. Þessi 23 ára miðvörður skrifaði undir sex ára samning við City. Dias er þriðji leikmaðurinn sem City kaupir í sumar. Áður hafði félagið fest kaup á hollenska miðverðinum Nathan Aké frá Bournemouth og spænska kantmanninum Ferran Torres frá Valencia. Dias varð portúgalskur meistari með Benfica í fyrra auk þess sem hann var í sigurliði Portúgals í Þjóðadeildinni. Hann var valinn maður leiksins í úrslitaleik Þjóðadeildarinnar þar sem Portúgalir unnu Hollendinga, 1-0. Dias hefur leikið nítján landsleiki. City mætir Burnley á Turf Moor í 4. umferð enska deildabikarsins klukkan 18:00 í kvöld. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Sjá meira
Jorge Jesus, knattspyrnustjóri Benfica, þurfti að sjá á eftir einum sínum besta leikmanni, Rúben Dias, til Manchester City. Hann gat ekki stillt sig um að skjóta aðeins á nýju vinnuveitendur Dias þegar hann kvaddi leikmanninn. „Þú ert að fara frá frábæru félagi sem er stærra en City. Það er bara ekki stærra hvað fjárhagslegu hliðina varðar. Og það er það sem skiptir máli,“ sagði Jesus. Benfica fékk 51 milljón punda og argentíska miðvörðinn Nicolás Otamendi fyrir Dias. Þessi 23 ára miðvörður skrifaði undir sex ára samning við City. Dias er þriðji leikmaðurinn sem City kaupir í sumar. Áður hafði félagið fest kaup á hollenska miðverðinum Nathan Aké frá Bournemouth og spænska kantmanninum Ferran Torres frá Valencia. Dias varð portúgalskur meistari með Benfica í fyrra auk þess sem hann var í sigurliði Portúgals í Þjóðadeildinni. Hann var valinn maður leiksins í úrslitaleik Þjóðadeildarinnar þar sem Portúgalir unnu Hollendinga, 1-0. Dias hefur leikið nítján landsleiki. City mætir Burnley á Turf Moor í 4. umferð enska deildabikarsins klukkan 18:00 í kvöld.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Sjá meira