Wijnaldum segir að Barcelona hafi ekki haft alvöru áhuga á honum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. október 2020 14:30 Georginio Wijnaldum ræðir málin á blaðamannafundi fyrir landsleik Hollands og Mexíkó. EPA-EFE/KOEN VAN WEEL Georginio Wijnaldum segist vera leikmaður Liverpool og hann ætli að klára sinn samning við félagið. Hann fékk spurningar um framtíð sína á blaðamannafundi með hollenska landsliðinu. Framtíð Georginio Wijnaldum hjá Liverpool var í uppnámi í haust þegar ekkert bólaði á nýjum samningi hollenska miðjumannsins við ensku meistarana. Á sama tíma og Georginio Wijnaldum skrifaði ekki undir nýjan samning þá keypti Liverpool Thiago Alcantara frá Bayern München. Wijnaldum var orðaður við Barcelona þegar hollenski landsliðsþjálfarinn Ronald Koeman tók við á Nývangi í sumar. Georginio Wijnaldum er nú kominn til móts við hollenska landsliðið og ræddi þar aðeins framtíð sína. Georginio Wijnaldum has played down interest from Barcelona and has spoken about his contract at Liverpool.In full: https://t.co/5DKdZNoaxd#LFC #bbcfootball pic.twitter.com/UeyCKGPFEe— BBC Sport (@BBCSport) October 7, 2020 „Eins og ég lít á þetta núna þá verð ég áfram í Liverpool. Samningurinn minn rennur ekki út fyrr en eftir tíu mánuði. Það getur samt breyst því þú veist aldrei hvað gerist í fótboltanum,“ sagði Georginio Wijnaldum á blaðamannafundi með hollenska landsliðinu. Hann var líka spurður út í áhuga Barcelona. „Ég held að þeir hafi ekki haft alvöru áhuga. Annars hefði verið skrifað meira um það eða að eitthvað meira hefði gerst,“ sagði Wijnaldum. Liverpool keypti Georginio Wijnaldum frá Newcastle fyrir 25 milljón pund i júlí 2016 og hann hefur síðan verið í miklui uppáhaldi hjá knattspyrnustjóranum Jürgen Klopp. Jürgen Klopp sagði í sumar að allt væri í góðu milli hans og Georginio Wijnaldum. Þýski stjórinns sýndi það og sannaði með því að vera með Georginio Wijnaldum í byrjunarliðinu í fjórum fyrstu deildarleikjum tímabilsins. Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Sjá meira
Georginio Wijnaldum segist vera leikmaður Liverpool og hann ætli að klára sinn samning við félagið. Hann fékk spurningar um framtíð sína á blaðamannafundi með hollenska landsliðinu. Framtíð Georginio Wijnaldum hjá Liverpool var í uppnámi í haust þegar ekkert bólaði á nýjum samningi hollenska miðjumannsins við ensku meistarana. Á sama tíma og Georginio Wijnaldum skrifaði ekki undir nýjan samning þá keypti Liverpool Thiago Alcantara frá Bayern München. Wijnaldum var orðaður við Barcelona þegar hollenski landsliðsþjálfarinn Ronald Koeman tók við á Nývangi í sumar. Georginio Wijnaldum er nú kominn til móts við hollenska landsliðið og ræddi þar aðeins framtíð sína. Georginio Wijnaldum has played down interest from Barcelona and has spoken about his contract at Liverpool.In full: https://t.co/5DKdZNoaxd#LFC #bbcfootball pic.twitter.com/UeyCKGPFEe— BBC Sport (@BBCSport) October 7, 2020 „Eins og ég lít á þetta núna þá verð ég áfram í Liverpool. Samningurinn minn rennur ekki út fyrr en eftir tíu mánuði. Það getur samt breyst því þú veist aldrei hvað gerist í fótboltanum,“ sagði Georginio Wijnaldum á blaðamannafundi með hollenska landsliðinu. Hann var líka spurður út í áhuga Barcelona. „Ég held að þeir hafi ekki haft alvöru áhuga. Annars hefði verið skrifað meira um það eða að eitthvað meira hefði gerst,“ sagði Wijnaldum. Liverpool keypti Georginio Wijnaldum frá Newcastle fyrir 25 milljón pund i júlí 2016 og hann hefur síðan verið í miklui uppáhaldi hjá knattspyrnustjóranum Jürgen Klopp. Jürgen Klopp sagði í sumar að allt væri í góðu milli hans og Georginio Wijnaldum. Þýski stjórinns sýndi það og sannaði með því að vera með Georginio Wijnaldum í byrjunarliðinu í fjórum fyrstu deildarleikjum tímabilsins.
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Sjá meira