Giroud orðinn næst markahæstur, dramatík í Þýskalandi og markalaust hjá grönnunum 7. október 2020 20:53 Giroud fagnar fyrra markinu í kvöld. Xavier Laine/Getty Images Frakkland vann öruggan sigur á Úkraínu er liðin mættust í vináttulandsleik í kvöld en lokatölurnar urðu 7-1 eftir að Frakkarnir höfðu verið 4-0 yfir í hálfleik. Eduardo Camavinga kom Frökkum yfir áður en Oliver Giroud bætti við tveimur mörkum. Hann er þar af leiðandi orðinn næst markahæsti leikmaður í sögu franska landsliðsins. Vitalii Mykolenko skoraði sjálfsmark og kom Frökkum í 4-0 áður en Viktor Tsigankov minnkaði muninn. Corentin Tolisso skoraði svo fimmta markið er rúmlega klukkutími var liðinn og skömmu fyrir leikslok skoraði Kylian Mbappe sjötta markið. Ekki var öll nótt úti enn því Antoine Griezmann bætti við sjöunda markinu og lokatölur 7-1. Olivier Giroud is now France's second top scorer in their history.Just nine behind Thierry Henry pic.twitter.com/L8MjsC1VL6— B/R Football (@brfootball) October 7, 2020 Það var mikil dramatík í Þýskalandi þar sem Þjóðverjar og Tyrkir gerðu 3-3 jafntefli. Julian Draxler kom heimamönnum yfir en Ozan Tufan jafnaði. Florian Neuhaus kom Þjóðverjum á ný yfir í fyrsta leik sínum en aftur jöfnuðu Tyrkir. Allt leit út fyrir að Gian-Luca Waldschmidt væri að tryggja Þýskalandi sigurinn níu mínútum fyrir leikslok en í uppbótartímanum jafnaði Kenan Karamann metin og lokatölur 3-3. - Florian Neuhaus nets on his senior debut for @DFB_Team . The last player to achieve this was Nico Schulz in a 2-1 friendly triumph over Peru on 9 September 2018. #GERTUR— Gracenote Live (@GracenoteLive) October 7, 2020 Portúgal og Spánn gerðu svo markalaust jafntefli og Ítalía vann 6-0 sigur á Moldóvíu. Króatía vann 2-1 sigur á Sviss, Pólland vann 5-1 sigur á Finnum og Mexíkó vann 1-0 sigur á Hollendingum. Þetta eru helstu úrslit kvöldsins. - Italy (@azzurri) under Roberto Mancini - 15 wins - 5 draws - 2 defeats - 53 goals scored - 13 goals against - 11 clean sheets#ITAMOL— Gracenote Live (@GracenoteLive) October 7, 2020 Þjóðadeild UEFA EM 2020 í fótbolta Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Leik lokið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Fleiri fréttir Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Sjá meira
Frakkland vann öruggan sigur á Úkraínu er liðin mættust í vináttulandsleik í kvöld en lokatölurnar urðu 7-1 eftir að Frakkarnir höfðu verið 4-0 yfir í hálfleik. Eduardo Camavinga kom Frökkum yfir áður en Oliver Giroud bætti við tveimur mörkum. Hann er þar af leiðandi orðinn næst markahæsti leikmaður í sögu franska landsliðsins. Vitalii Mykolenko skoraði sjálfsmark og kom Frökkum í 4-0 áður en Viktor Tsigankov minnkaði muninn. Corentin Tolisso skoraði svo fimmta markið er rúmlega klukkutími var liðinn og skömmu fyrir leikslok skoraði Kylian Mbappe sjötta markið. Ekki var öll nótt úti enn því Antoine Griezmann bætti við sjöunda markinu og lokatölur 7-1. Olivier Giroud is now France's second top scorer in their history.Just nine behind Thierry Henry pic.twitter.com/L8MjsC1VL6— B/R Football (@brfootball) October 7, 2020 Það var mikil dramatík í Þýskalandi þar sem Þjóðverjar og Tyrkir gerðu 3-3 jafntefli. Julian Draxler kom heimamönnum yfir en Ozan Tufan jafnaði. Florian Neuhaus kom Þjóðverjum á ný yfir í fyrsta leik sínum en aftur jöfnuðu Tyrkir. Allt leit út fyrir að Gian-Luca Waldschmidt væri að tryggja Þýskalandi sigurinn níu mínútum fyrir leikslok en í uppbótartímanum jafnaði Kenan Karamann metin og lokatölur 3-3. - Florian Neuhaus nets on his senior debut for @DFB_Team . The last player to achieve this was Nico Schulz in a 2-1 friendly triumph over Peru on 9 September 2018. #GERTUR— Gracenote Live (@GracenoteLive) October 7, 2020 Portúgal og Spánn gerðu svo markalaust jafntefli og Ítalía vann 6-0 sigur á Moldóvíu. Króatía vann 2-1 sigur á Sviss, Pólland vann 5-1 sigur á Finnum og Mexíkó vann 1-0 sigur á Hollendingum. Þetta eru helstu úrslit kvöldsins. - Italy (@azzurri) under Roberto Mancini - 15 wins - 5 draws - 2 defeats - 53 goals scored - 13 goals against - 11 clean sheets#ITAMOL— Gracenote Live (@GracenoteLive) October 7, 2020
Þjóðadeild UEFA EM 2020 í fótbolta Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Leik lokið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Fleiri fréttir Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti