Setja Pétursbúð á sölu eftir fimmtán ára rekstur Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. október 2020 16:44 Pétursbúð á sólríkum degi við Ægisgötu. Fyrst var opnuð verslun í húsinu á þriðja áratug síðustu aldar. Verslunin fékk ekki nafnið Pétursbúð fyrr en undir lok aldarinnar. Pétursbúð Eigendur Pétursbúðar á horni Ránargötu og Ægisgötu í Vesturbæ Reykjavíkur hafa sett búðina á sölu. Hjónin Björk Leifsdóttir og Baldvin Agnarsson hafa tekið verslunina síðan sumarið 2006. „Frúin hefur séð um þetta í þessi tæpu 15 ár. Hún hefur ekkert haft tök á því að gera það núna síðustu ár. Við teljum þetta vera komið gott,“ segir Baldvin í samtali við Vísi. Um er að ræða litla hverfisverslun sem meðal annars hefur ratað í fréttirnar fyrir að hafa alltaf opið fyrir viðskiptavini sína hluta jóladags. Selja af persónulegum ástæðum Björk segir í færslu á Facebook að vegna óviðráðanlegra aðstæðna þurfi þau að selja Pétursbúð. Möguleiki sé á að kaupa af þeim hjónum rekstur verslunarinnar eða þá allt fyrirtækið. Baldvin segir að þau hafi ákveðið að setja færsluna á Facebook og sjá hvort þau fengi viðbrögð. Vonandi komi einhver efnilegur verslunareigandi og taki við keflinu. Aðspurður um ástæðu sölunnar segir hann þær persónulegar og vegna persónulegra aðstæðna. Salan tengist ekkert kórónuveirufaraldrinum. „Þetta var bara sett inn til að sjá hvort einhver hefði áhuga. Þetta er falt.“ Verslun til sölu! Vegna óviðráðanlegra aðstæðna þurfum við að selja Pétursbúð. Möguleiki er að selja bara reksturinn...Posted by Björk Leifsdóttir on Monday, October 12, 2020 Verslun Reykjavík Tengdar fréttir Fyrsta vopnaða ránið í um fjörutíu ára sögu Kjötborgar Ungur maður vopnaður hnífi réðst inn í verslun Kjötborgar á horni Blómvallagötu og Ásvallagötu í vesturbæ Reykjavíkur um miðjan dag á þriðjudag. 27. febrúar 2020 09:00 Mest lesið Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Viðskipti innlent Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Sjá meira
Eigendur Pétursbúðar á horni Ránargötu og Ægisgötu í Vesturbæ Reykjavíkur hafa sett búðina á sölu. Hjónin Björk Leifsdóttir og Baldvin Agnarsson hafa tekið verslunina síðan sumarið 2006. „Frúin hefur séð um þetta í þessi tæpu 15 ár. Hún hefur ekkert haft tök á því að gera það núna síðustu ár. Við teljum þetta vera komið gott,“ segir Baldvin í samtali við Vísi. Um er að ræða litla hverfisverslun sem meðal annars hefur ratað í fréttirnar fyrir að hafa alltaf opið fyrir viðskiptavini sína hluta jóladags. Selja af persónulegum ástæðum Björk segir í færslu á Facebook að vegna óviðráðanlegra aðstæðna þurfi þau að selja Pétursbúð. Möguleiki sé á að kaupa af þeim hjónum rekstur verslunarinnar eða þá allt fyrirtækið. Baldvin segir að þau hafi ákveðið að setja færsluna á Facebook og sjá hvort þau fengi viðbrögð. Vonandi komi einhver efnilegur verslunareigandi og taki við keflinu. Aðspurður um ástæðu sölunnar segir hann þær persónulegar og vegna persónulegra aðstæðna. Salan tengist ekkert kórónuveirufaraldrinum. „Þetta var bara sett inn til að sjá hvort einhver hefði áhuga. Þetta er falt.“ Verslun til sölu! Vegna óviðráðanlegra aðstæðna þurfum við að selja Pétursbúð. Möguleiki er að selja bara reksturinn...Posted by Björk Leifsdóttir on Monday, October 12, 2020
Verslun Reykjavík Tengdar fréttir Fyrsta vopnaða ránið í um fjörutíu ára sögu Kjötborgar Ungur maður vopnaður hnífi réðst inn í verslun Kjötborgar á horni Blómvallagötu og Ásvallagötu í vesturbæ Reykjavíkur um miðjan dag á þriðjudag. 27. febrúar 2020 09:00 Mest lesið Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Viðskipti innlent Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Sjá meira
Fyrsta vopnaða ránið í um fjörutíu ára sögu Kjötborgar Ungur maður vopnaður hnífi réðst inn í verslun Kjötborgar á horni Blómvallagötu og Ásvallagötu í vesturbæ Reykjavíkur um miðjan dag á þriðjudag. 27. febrúar 2020 09:00