Efsti maður heimslistans með kórónuveiruna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. október 2020 13:30 Dustin Johnson er í einangrun eftir að hann greindist með kóróuveiruna. getty/Jamie Squire Dustin Johnson, efsti maður heimslistans í golfi, hefur greinst með kórónuveiruna. Hann hefur dregið sig úr keppni á CJ Cup, sem er hluti af PGA-mótaröðinni, sem hefst á morgun. „Ég er mjög vonsvikinn. Ég hlakkaði til að keppa um helgina en við munum gera allt sem við getum til að ég geti snúið aftur sem fyrst,“ sagði hinn 36 ára Johnson. Hann er núna í einangrun. Johnson fann fyrir slappleika á mánudaginn og fór í kjölfarið í próf þar sem í ljós kom að hann er með kórónuveiruna. Johnson keppti síðast á Opna bandaríska meistaramótinu í september þar sem hann endaði í 6. sæti. Bandaríkjamaðurinn hefur verið samfleytt í efsta sæti heimslistans í 99 vikur. Hann hefur unnið eitt risamót (Opna bandaríska 2016) og 23 mót á PGA-mótaröðinni. Sýnt verður frá CJ Cup á Stöð 2 Golf. Bein útsending frá mótinu hefst klukkan 21:00 annað kvöld. Golf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport „Holan var of djúp“ Körfubolti Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Körfubolti Fleiri fréttir Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Sjá meira
Dustin Johnson, efsti maður heimslistans í golfi, hefur greinst með kórónuveiruna. Hann hefur dregið sig úr keppni á CJ Cup, sem er hluti af PGA-mótaröðinni, sem hefst á morgun. „Ég er mjög vonsvikinn. Ég hlakkaði til að keppa um helgina en við munum gera allt sem við getum til að ég geti snúið aftur sem fyrst,“ sagði hinn 36 ára Johnson. Hann er núna í einangrun. Johnson fann fyrir slappleika á mánudaginn og fór í kjölfarið í próf þar sem í ljós kom að hann er með kórónuveiruna. Johnson keppti síðast á Opna bandaríska meistaramótinu í september þar sem hann endaði í 6. sæti. Bandaríkjamaðurinn hefur verið samfleytt í efsta sæti heimslistans í 99 vikur. Hann hefur unnið eitt risamót (Opna bandaríska 2016) og 23 mót á PGA-mótaröðinni. Sýnt verður frá CJ Cup á Stöð 2 Golf. Bein útsending frá mótinu hefst klukkan 21:00 annað kvöld.
Golf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport „Holan var of djúp“ Körfubolti Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Körfubolti Fleiri fréttir Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Sjá meira