Sjáðu viðbrögð forsætisráðherra við skjálftanum Atli Ísleifsson skrifar 20. október 2020 14:11 „Well, this is Iceland!“ sagði Katrín Jakobsdóttur við blaðamann Washington Post eftir að skjálftinn hafði riðið yfir. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra var í miðju viðtali við blaðamann bandaríska blaðsins Washington Post þegar skjálftinn reið yfir á öðrum tímanum í dag. Katrínu var augljóslega nokkuð brugðið en sagði svo svið blaðamanninn „Þetta er Ísland,“ eftir að skjálftinn var genginn yfir. Sagði hún húsið enn standa og að það væri í lagi með sig. Í viðtalinu var forsætisráðherra að ræða viðbrögð Íslands í faraldrinum og hvaða lærdóma önnur ríki gætu dregið af þeim. Hún var stödd á skrifstofu sinni í Stjórnarráðshúsinu. Skálftinn varð varð vestan við Kleifarvatn nú á öðrum tímanum. Endanleg stærð liggur ekki fyrir en fyrsta mat Veðurstofu benti til þess að hann hafi mælst 5,5. Stærð skjálftans er nú komin niður í 4,9, samkvæmt óyfirförnum niðurstöðum á vef Veðurstofu. Skjálftinn fannst vel á höfuðborgarsvæðinu og þá hafa fjölmargar tilkynningar borist Veðurstofu vegna hans. Sjá má viðtalið í heild sinni að neðan, en skjálftinn ríður yfir þegar um 13:35 er liðin af viðtalinu. Reykjavík Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Tengdar fréttir Hljóp úr pontu Alþingis við skjálftann Þingfundi var frestað þegar jarðskjálftinn reið yfir nú fyrir skömmu. Í útsendingu Alþingis heyrðist vel í glamri í þingsal og gardínur fyrir aftan Steingrím J. Sigfússon, forseta Alþingis, fóru á hreyfingu. 20. október 2020 14:01 Stór jarðskjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Stór jarðskjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu nú á öðrum tímanum. 20. október 2020 13:47 Mest lesið „Risa tilkynning“ Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Lífið Komst í jólaskapið í september Lífið „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Menning Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF Lífið Fleiri fréttir Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra var í miðju viðtali við blaðamann bandaríska blaðsins Washington Post þegar skjálftinn reið yfir á öðrum tímanum í dag. Katrínu var augljóslega nokkuð brugðið en sagði svo svið blaðamanninn „Þetta er Ísland,“ eftir að skjálftinn var genginn yfir. Sagði hún húsið enn standa og að það væri í lagi með sig. Í viðtalinu var forsætisráðherra að ræða viðbrögð Íslands í faraldrinum og hvaða lærdóma önnur ríki gætu dregið af þeim. Hún var stödd á skrifstofu sinni í Stjórnarráðshúsinu. Skálftinn varð varð vestan við Kleifarvatn nú á öðrum tímanum. Endanleg stærð liggur ekki fyrir en fyrsta mat Veðurstofu benti til þess að hann hafi mælst 5,5. Stærð skjálftans er nú komin niður í 4,9, samkvæmt óyfirförnum niðurstöðum á vef Veðurstofu. Skjálftinn fannst vel á höfuðborgarsvæðinu og þá hafa fjölmargar tilkynningar borist Veðurstofu vegna hans. Sjá má viðtalið í heild sinni að neðan, en skjálftinn ríður yfir þegar um 13:35 er liðin af viðtalinu.
Reykjavík Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Tengdar fréttir Hljóp úr pontu Alþingis við skjálftann Þingfundi var frestað þegar jarðskjálftinn reið yfir nú fyrir skömmu. Í útsendingu Alþingis heyrðist vel í glamri í þingsal og gardínur fyrir aftan Steingrím J. Sigfússon, forseta Alþingis, fóru á hreyfingu. 20. október 2020 14:01 Stór jarðskjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Stór jarðskjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu nú á öðrum tímanum. 20. október 2020 13:47 Mest lesið „Risa tilkynning“ Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Lífið Komst í jólaskapið í september Lífið „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Menning Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF Lífið Fleiri fréttir Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Sjá meira
Hljóp úr pontu Alþingis við skjálftann Þingfundi var frestað þegar jarðskjálftinn reið yfir nú fyrir skömmu. Í útsendingu Alþingis heyrðist vel í glamri í þingsal og gardínur fyrir aftan Steingrím J. Sigfússon, forseta Alþingis, fóru á hreyfingu. 20. október 2020 14:01
Stór jarðskjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Stór jarðskjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu nú á öðrum tímanum. 20. október 2020 13:47