Skellti upp úr þegar samherji hans í vörninni var valinn maður leiksins Anton Ingi Leifsson skrifar 20. október 2020 19:31 Coady í stuði eftir sigurinn í gær. Hann var í enn meira stuði í viðtalinu við Sky Sports. Sam Bagnall - AMA/Getty Images Wolves vann öflugan sigur á Leeds í gærkvöldi þar sem þrjú mörk voru skoruð en einungis eitt fékk að standa. Sigurmarkið skoraði Raul Jimenez á 70. mínútu. Varnarleikur Wolves var ansi þéttur í leiknum og þeir Conor Coady, Max Kilman og Willy Boly stóðu vaktina vel í vörninni. Svo vel að Kilman var valinn maður leiksins. Conor Coady var í viðtali hjá Sky Sports eftir leikinn og þegar strákarnir í settinu létu hann vita að Kilman væri valinn maður leiksins þá skellti hann bara upp úr. Myndband af því má sjá hér að neðan. Even if his team aren t playing on MNF, would it be possible to get Conor to make an appearance on every show please @Wolves ? pic.twitter.com/FaVTGF6ugP— Jamie Carragher (@Carra23) October 20, 2020 Jamie Carragher, einn af þeim sem var í settinu, hafði afar gaman af þessu og setti á Twitter síðu sína. Hann spurði einnig hvort að það væri ekki hægt að fá Coady alltaf í þáttinn Monday Night Football þó að liðið hans væri ekki að spila. Carragher gekk enn lengra og spurði Coady hvort að hann væri ekki tilbúinn að koma til Liverpool og taka við í miðri vörninni af Virgil van Dijk sem er á meiðslalistanum. Coady svaraði því að hann væri varla að spyrja hann á þessum tímapunkti og glotti við tönn. En hann sagðist glaður hjá Úlfunum en Coady spilaði með yngri liðum Liverpool á sínum tíma. Could Conor Coady replace Virgil van Dijk at #LFC? @Carra23 is causing mischief as usual on #MNF but the #WWFC skipper is having none of it! pic.twitter.com/Gb07E5OhZC— Sky Sports (@SkySports) October 19, 2020 Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Wolves vann öflugan sigur á Leeds í gærkvöldi þar sem þrjú mörk voru skoruð en einungis eitt fékk að standa. Sigurmarkið skoraði Raul Jimenez á 70. mínútu. Varnarleikur Wolves var ansi þéttur í leiknum og þeir Conor Coady, Max Kilman og Willy Boly stóðu vaktina vel í vörninni. Svo vel að Kilman var valinn maður leiksins. Conor Coady var í viðtali hjá Sky Sports eftir leikinn og þegar strákarnir í settinu létu hann vita að Kilman væri valinn maður leiksins þá skellti hann bara upp úr. Myndband af því má sjá hér að neðan. Even if his team aren t playing on MNF, would it be possible to get Conor to make an appearance on every show please @Wolves ? pic.twitter.com/FaVTGF6ugP— Jamie Carragher (@Carra23) October 20, 2020 Jamie Carragher, einn af þeim sem var í settinu, hafði afar gaman af þessu og setti á Twitter síðu sína. Hann spurði einnig hvort að það væri ekki hægt að fá Coady alltaf í þáttinn Monday Night Football þó að liðið hans væri ekki að spila. Carragher gekk enn lengra og spurði Coady hvort að hann væri ekki tilbúinn að koma til Liverpool og taka við í miðri vörninni af Virgil van Dijk sem er á meiðslalistanum. Coady svaraði því að hann væri varla að spyrja hann á þessum tímapunkti og glotti við tönn. En hann sagðist glaður hjá Úlfunum en Coady spilaði með yngri liðum Liverpool á sínum tíma. Could Conor Coady replace Virgil van Dijk at #LFC? @Carra23 is causing mischief as usual on #MNF but the #WWFC skipper is having none of it! pic.twitter.com/Gb07E5OhZC— Sky Sports (@SkySports) October 19, 2020
Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira