Skellti upp úr þegar samherji hans í vörninni var valinn maður leiksins Anton Ingi Leifsson skrifar 20. október 2020 19:31 Coady í stuði eftir sigurinn í gær. Hann var í enn meira stuði í viðtalinu við Sky Sports. Sam Bagnall - AMA/Getty Images Wolves vann öflugan sigur á Leeds í gærkvöldi þar sem þrjú mörk voru skoruð en einungis eitt fékk að standa. Sigurmarkið skoraði Raul Jimenez á 70. mínútu. Varnarleikur Wolves var ansi þéttur í leiknum og þeir Conor Coady, Max Kilman og Willy Boly stóðu vaktina vel í vörninni. Svo vel að Kilman var valinn maður leiksins. Conor Coady var í viðtali hjá Sky Sports eftir leikinn og þegar strákarnir í settinu létu hann vita að Kilman væri valinn maður leiksins þá skellti hann bara upp úr. Myndband af því má sjá hér að neðan. Even if his team aren t playing on MNF, would it be possible to get Conor to make an appearance on every show please @Wolves ? pic.twitter.com/FaVTGF6ugP— Jamie Carragher (@Carra23) October 20, 2020 Jamie Carragher, einn af þeim sem var í settinu, hafði afar gaman af þessu og setti á Twitter síðu sína. Hann spurði einnig hvort að það væri ekki hægt að fá Coady alltaf í þáttinn Monday Night Football þó að liðið hans væri ekki að spila. Carragher gekk enn lengra og spurði Coady hvort að hann væri ekki tilbúinn að koma til Liverpool og taka við í miðri vörninni af Virgil van Dijk sem er á meiðslalistanum. Coady svaraði því að hann væri varla að spyrja hann á þessum tímapunkti og glotti við tönn. En hann sagðist glaður hjá Úlfunum en Coady spilaði með yngri liðum Liverpool á sínum tíma. Could Conor Coady replace Virgil van Dijk at #LFC? @Carra23 is causing mischief as usual on #MNF but the #WWFC skipper is having none of it! pic.twitter.com/Gb07E5OhZC— Sky Sports (@SkySports) October 19, 2020 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Sjá meira
Wolves vann öflugan sigur á Leeds í gærkvöldi þar sem þrjú mörk voru skoruð en einungis eitt fékk að standa. Sigurmarkið skoraði Raul Jimenez á 70. mínútu. Varnarleikur Wolves var ansi þéttur í leiknum og þeir Conor Coady, Max Kilman og Willy Boly stóðu vaktina vel í vörninni. Svo vel að Kilman var valinn maður leiksins. Conor Coady var í viðtali hjá Sky Sports eftir leikinn og þegar strákarnir í settinu létu hann vita að Kilman væri valinn maður leiksins þá skellti hann bara upp úr. Myndband af því má sjá hér að neðan. Even if his team aren t playing on MNF, would it be possible to get Conor to make an appearance on every show please @Wolves ? pic.twitter.com/FaVTGF6ugP— Jamie Carragher (@Carra23) October 20, 2020 Jamie Carragher, einn af þeim sem var í settinu, hafði afar gaman af þessu og setti á Twitter síðu sína. Hann spurði einnig hvort að það væri ekki hægt að fá Coady alltaf í þáttinn Monday Night Football þó að liðið hans væri ekki að spila. Carragher gekk enn lengra og spurði Coady hvort að hann væri ekki tilbúinn að koma til Liverpool og taka við í miðri vörninni af Virgil van Dijk sem er á meiðslalistanum. Coady svaraði því að hann væri varla að spyrja hann á þessum tímapunkti og glotti við tönn. En hann sagðist glaður hjá Úlfunum en Coady spilaði með yngri liðum Liverpool á sínum tíma. Could Conor Coady replace Virgil van Dijk at #LFC? @Carra23 is causing mischief as usual on #MNF but the #WWFC skipper is having none of it! pic.twitter.com/Gb07E5OhZC— Sky Sports (@SkySports) October 19, 2020
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Sjá meira