Rio Ferdinand vill sjá meira af „ljótum mörkum“ hjá Rashford Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2020 10:00 Marcus Rashford fagnar marki með félögum sínum í Manchester United. Getty/Alex Pantling Rio Ferdinand var sérfræðingur BT Sport eftir leik Paris Saint Germain og Manchester United í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í gær þar sem Manchester United liðið spilaði mjög vel og vann 2-1 sigur. Marcus Rashford fékk auðvitað mikið hrós en hann tryggði Manchester United sigurinn í lok leiksins og endurtók þar með leikinn frá því í París í mikilvægum leik í Meistaradeildinni árið 2019. Ferdinand ræddi frammistöðu og framtíð Marcus Rashford og nefndi Wayne Rooney í því samhengi. Rio Ferdinand heaps praise on 'world class' Marcus Rashford after scoring match winner https://t.co/uEAZptsbDt— MailOnline Sport (@MailSport) October 20, 2020 „[Marcus] Rashford getur án efa orðið heimsklassa leikmaður en hann heldur áfram að bæta sig. Hann þarf hins vegar að bæta því við sig að pota inn meira af mörkum. Þegar Wayne Rooney samdi við United þá skoraði hanns stórkostleg mörk en skoraði aftur á móti ekki ljót mörk. Hann hugsaði síðan um ekkert annað en að skora,“ sagði Rio Ferdinand. „Marcus skorar frábær mörk og hann býr til frábær mörk. Ef hann gæti farið að gera þessa ljótu hluti líka þá gæti hann orðið magnaður,“ sagði Ferdinand sem vill sjá meira af „ljótum mörkum“ hjá Rashford. Hann vill líka sjá enska landsliðsframherjann vera gráðugri á síðasta þriðjungi vallarins. „Munurinn á Rashford og [Kylian] Mbappe í dag er þegar Mbappe fær boltann þá spennist ég allur upp því hann gerir sig alltaf líklegan til að skora. Marcus verður að horfa meira upp og hugsa meira um að skora þegar hann fær boltann,“ sagði Rio Ferdinand. Marcus Rashford verður 23 ára eftir tíu daga og er því mjög ungur enn. Hann er með 4 mörk og 2 stoðsendingar í fyrstu sjö leikjum tímabilsins þar af 2 mörk og 2 stoðsendingar í fjórum leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Sjá meira
Rio Ferdinand var sérfræðingur BT Sport eftir leik Paris Saint Germain og Manchester United í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í gær þar sem Manchester United liðið spilaði mjög vel og vann 2-1 sigur. Marcus Rashford fékk auðvitað mikið hrós en hann tryggði Manchester United sigurinn í lok leiksins og endurtók þar með leikinn frá því í París í mikilvægum leik í Meistaradeildinni árið 2019. Ferdinand ræddi frammistöðu og framtíð Marcus Rashford og nefndi Wayne Rooney í því samhengi. Rio Ferdinand heaps praise on 'world class' Marcus Rashford after scoring match winner https://t.co/uEAZptsbDt— MailOnline Sport (@MailSport) October 20, 2020 „[Marcus] Rashford getur án efa orðið heimsklassa leikmaður en hann heldur áfram að bæta sig. Hann þarf hins vegar að bæta því við sig að pota inn meira af mörkum. Þegar Wayne Rooney samdi við United þá skoraði hanns stórkostleg mörk en skoraði aftur á móti ekki ljót mörk. Hann hugsaði síðan um ekkert annað en að skora,“ sagði Rio Ferdinand. „Marcus skorar frábær mörk og hann býr til frábær mörk. Ef hann gæti farið að gera þessa ljótu hluti líka þá gæti hann orðið magnaður,“ sagði Ferdinand sem vill sjá meira af „ljótum mörkum“ hjá Rashford. Hann vill líka sjá enska landsliðsframherjann vera gráðugri á síðasta þriðjungi vallarins. „Munurinn á Rashford og [Kylian] Mbappe í dag er þegar Mbappe fær boltann þá spennist ég allur upp því hann gerir sig alltaf líklegan til að skora. Marcus verður að horfa meira upp og hugsa meira um að skora þegar hann fær boltann,“ sagði Rio Ferdinand. Marcus Rashford verður 23 ára eftir tíu daga og er því mjög ungur enn. Hann er með 4 mörk og 2 stoðsendingar í fyrstu sjö leikjum tímabilsins þar af 2 mörk og 2 stoðsendingar í fjórum leikjum í ensku úrvalsdeildinni.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Sjá meira