Rio Ferdinand vill sjá meira af „ljótum mörkum“ hjá Rashford Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2020 10:00 Marcus Rashford fagnar marki með félögum sínum í Manchester United. Getty/Alex Pantling Rio Ferdinand var sérfræðingur BT Sport eftir leik Paris Saint Germain og Manchester United í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í gær þar sem Manchester United liðið spilaði mjög vel og vann 2-1 sigur. Marcus Rashford fékk auðvitað mikið hrós en hann tryggði Manchester United sigurinn í lok leiksins og endurtók þar með leikinn frá því í París í mikilvægum leik í Meistaradeildinni árið 2019. Ferdinand ræddi frammistöðu og framtíð Marcus Rashford og nefndi Wayne Rooney í því samhengi. Rio Ferdinand heaps praise on 'world class' Marcus Rashford after scoring match winner https://t.co/uEAZptsbDt— MailOnline Sport (@MailSport) October 20, 2020 „[Marcus] Rashford getur án efa orðið heimsklassa leikmaður en hann heldur áfram að bæta sig. Hann þarf hins vegar að bæta því við sig að pota inn meira af mörkum. Þegar Wayne Rooney samdi við United þá skoraði hanns stórkostleg mörk en skoraði aftur á móti ekki ljót mörk. Hann hugsaði síðan um ekkert annað en að skora,“ sagði Rio Ferdinand. „Marcus skorar frábær mörk og hann býr til frábær mörk. Ef hann gæti farið að gera þessa ljótu hluti líka þá gæti hann orðið magnaður,“ sagði Ferdinand sem vill sjá meira af „ljótum mörkum“ hjá Rashford. Hann vill líka sjá enska landsliðsframherjann vera gráðugri á síðasta þriðjungi vallarins. „Munurinn á Rashford og [Kylian] Mbappe í dag er þegar Mbappe fær boltann þá spennist ég allur upp því hann gerir sig alltaf líklegan til að skora. Marcus verður að horfa meira upp og hugsa meira um að skora þegar hann fær boltann,“ sagði Rio Ferdinand. Marcus Rashford verður 23 ára eftir tíu daga og er því mjög ungur enn. Hann er með 4 mörk og 2 stoðsendingar í fyrstu sjö leikjum tímabilsins þar af 2 mörk og 2 stoðsendingar í fjórum leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Rio Ferdinand var sérfræðingur BT Sport eftir leik Paris Saint Germain og Manchester United í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í gær þar sem Manchester United liðið spilaði mjög vel og vann 2-1 sigur. Marcus Rashford fékk auðvitað mikið hrós en hann tryggði Manchester United sigurinn í lok leiksins og endurtók þar með leikinn frá því í París í mikilvægum leik í Meistaradeildinni árið 2019. Ferdinand ræddi frammistöðu og framtíð Marcus Rashford og nefndi Wayne Rooney í því samhengi. Rio Ferdinand heaps praise on 'world class' Marcus Rashford after scoring match winner https://t.co/uEAZptsbDt— MailOnline Sport (@MailSport) October 20, 2020 „[Marcus] Rashford getur án efa orðið heimsklassa leikmaður en hann heldur áfram að bæta sig. Hann þarf hins vegar að bæta því við sig að pota inn meira af mörkum. Þegar Wayne Rooney samdi við United þá skoraði hanns stórkostleg mörk en skoraði aftur á móti ekki ljót mörk. Hann hugsaði síðan um ekkert annað en að skora,“ sagði Rio Ferdinand. „Marcus skorar frábær mörk og hann býr til frábær mörk. Ef hann gæti farið að gera þessa ljótu hluti líka þá gæti hann orðið magnaður,“ sagði Ferdinand sem vill sjá meira af „ljótum mörkum“ hjá Rashford. Hann vill líka sjá enska landsliðsframherjann vera gráðugri á síðasta þriðjungi vallarins. „Munurinn á Rashford og [Kylian] Mbappe í dag er þegar Mbappe fær boltann þá spennist ég allur upp því hann gerir sig alltaf líklegan til að skora. Marcus verður að horfa meira upp og hugsa meira um að skora þegar hann fær boltann,“ sagði Rio Ferdinand. Marcus Rashford verður 23 ára eftir tíu daga og er því mjög ungur enn. Hann er með 4 mörk og 2 stoðsendingar í fyrstu sjö leikjum tímabilsins þar af 2 mörk og 2 stoðsendingar í fjórum leikjum í ensku úrvalsdeildinni.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira