Ariana Grande í Hvíta húsinu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 23. október 2020 21:52 Ariana Grande situr hér í skrifstofu forsetans í Hvíta húsinu. Skjáskot/YouTube Ariana Grande frumsýndi í gær tónlistarmyndband við nýjasta lag sitt, Positions. Myndbandið var frumsýnt stuttu eftir að kappræðum Donald Trumps og Joe Biden forsetaframbjóðenda lauk en í myndbandinu sjáum við Grande í Hvíta húsinu og virðist hún þar gegna stöðu forseta Bandaríkjanna. Aðeins er rúm vika þar til forsetakosningar í Bandaríkjunum fara fram og er því varla tilviljun að Grande birti myndbandið á slíkum tíma. Í myndbandinu er hún ekki aðeins „fyrsti kvenforseti Bandaríkjanna“ heldur er hún umkringd kvenkyns ráðgjöfum. Myndbandið hefur vakið mikla lukku og á þeim sautján klukkustundum frá því það var birt hafa rúmlega fjórtán milljón manns horft á það á YouTube og rúmlega tíu milljónir á Instagram-síðu hennar. Hægt er að horfa á myndbandið hér að neðan. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkin Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Ariana Grande frumsýndi í gær tónlistarmyndband við nýjasta lag sitt, Positions. Myndbandið var frumsýnt stuttu eftir að kappræðum Donald Trumps og Joe Biden forsetaframbjóðenda lauk en í myndbandinu sjáum við Grande í Hvíta húsinu og virðist hún þar gegna stöðu forseta Bandaríkjanna. Aðeins er rúm vika þar til forsetakosningar í Bandaríkjunum fara fram og er því varla tilviljun að Grande birti myndbandið á slíkum tíma. Í myndbandinu er hún ekki aðeins „fyrsti kvenforseti Bandaríkjanna“ heldur er hún umkringd kvenkyns ráðgjöfum. Myndbandið hefur vakið mikla lukku og á þeim sautján klukkustundum frá því það var birt hafa rúmlega fjórtán milljón manns horft á það á YouTube og rúmlega tíu milljónir á Instagram-síðu hennar. Hægt er að horfa á myndbandið hér að neðan.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkin Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira