Vandar Sarri ekki kveðjurnar Anton Ingi Leifsson skrifar 25. október 2020 11:30 Pjanic og Sarri spjalla saman fyrir æfingu Juventus á síðustu leiktíð. Daniele Badolato/Juventus FC Miralem Pjanic, nú leikmaður Barcelona, segir að Maurizio Sarri, fyrrum stjóri Juventus, hafi ekki treyst leikmönnum sínum á tíma sínum hjá félaginu. Sarri þjálfaði Juventus á síðustu leiktíð en fékk svo sparkið eftir tímabilið. Hann skilaði meistaratitlinum í hús en slakur árangur í Juventus varð ástæðan fyrir því að hann fékk sparkið. Pjanic, sem skipti Juventus út fyrir Barcelona í sumar, segir að ítalski stjórinn hafi ekki treyst leikmönnunum og það hafi verið vandamálið. „Það sem ég sé enn eftir er að Sarri treysti ekki leikmönnunum og það olli mér áhyggjum. Það er skammarlegt þegar þú metur fólk ekki rétt; allir í klefanum gerðu allt og munu gera allt fyrir félagið og liðið,“ sagði hann við Tuttusport. Miralem Pjanic hits out at former Juventus boss Maurizio Sarri https://t.co/OtVlEWSJ6t— MailOnline Sport (@MailSport) October 24, 2020 „Þú gætir kannski ekki náð saman með einum eða tveimur leikmönnum en leikmennirnir vilja gera allt til þess að vinna. Þeir eru magnaðir atvinnumenn sem vilja ná sínum markmiðum. Enginn efast um þjálfaraleg gæði Sarri en það var þetta vandamál.“ „Að lokum unnum við þó ítölsku deildina sem maður tekur aldrei sem sjálfsögðum hlut,“ sagði Pjanic. Pjanic mun snúa aftur til Ítalíu á miðvikudaginn er Barcelona heimsækir Juventus í Meistaradeildinni. Ítalski boltinn Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fleiri fréttir Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Sjá meira
Miralem Pjanic, nú leikmaður Barcelona, segir að Maurizio Sarri, fyrrum stjóri Juventus, hafi ekki treyst leikmönnum sínum á tíma sínum hjá félaginu. Sarri þjálfaði Juventus á síðustu leiktíð en fékk svo sparkið eftir tímabilið. Hann skilaði meistaratitlinum í hús en slakur árangur í Juventus varð ástæðan fyrir því að hann fékk sparkið. Pjanic, sem skipti Juventus út fyrir Barcelona í sumar, segir að ítalski stjórinn hafi ekki treyst leikmönnunum og það hafi verið vandamálið. „Það sem ég sé enn eftir er að Sarri treysti ekki leikmönnunum og það olli mér áhyggjum. Það er skammarlegt þegar þú metur fólk ekki rétt; allir í klefanum gerðu allt og munu gera allt fyrir félagið og liðið,“ sagði hann við Tuttusport. Miralem Pjanic hits out at former Juventus boss Maurizio Sarri https://t.co/OtVlEWSJ6t— MailOnline Sport (@MailSport) October 24, 2020 „Þú gætir kannski ekki náð saman með einum eða tveimur leikmönnum en leikmennirnir vilja gera allt til þess að vinna. Þeir eru magnaðir atvinnumenn sem vilja ná sínum markmiðum. Enginn efast um þjálfaraleg gæði Sarri en það var þetta vandamál.“ „Að lokum unnum við þó ítölsku deildina sem maður tekur aldrei sem sjálfsögðum hlut,“ sagði Pjanic. Pjanic mun snúa aftur til Ítalíu á miðvikudaginn er Barcelona heimsækir Juventus í Meistaradeildinni.
Ítalski boltinn Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fleiri fréttir Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Sjá meira