Smituðum fjölgar á Skáni og Frakkar bíða eftir Macron Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 28. október 2020 14:48 Frá Malmö, fjölmennustu borginni á Skáni. EPA/Johan Nilsson Skánn slapp nokkuð vel út úr fyrstu bylgju kórónuveirufaraldursins í vor. Mikil aukning hefur þó verið í fjölda smitaðra undanfarnar vikur og þurft hefur að ferfalda fjölda þeirra sem vinna við smitrakningu. „Síðustu vikuna leituðu mun fleiri á bráðamóttöku og stærri hluti þeirra en áður var lagður inn á sjúkrahús,“ sagi Peter Ek, yfirmaður bráðamóttökunnar á háskólasjúkrahúsinu á Skáni. Aldrei hafa jafnmargir greinst með veiruna í Svíþjóð á einum degi og í gær, eða 2.128. Frá upphafi faraldursins hafa alls 117.913 greinst þar í landi og 5.927 látist. Þá fjölgar smituðum sömuleiðis ört í Frakklandi. Læknar hafa þrýst á stjórnvöld að setja á útgöngubann að undanförnu og íbúar í París bíða nú óþreyjufullir eftir ávarpi Emmanuels Macrons forseta en búist er við að hann kynni hertar takmarkanir í kvöld. „Það er auðvitað afar erfitt að taka þessar ákvarðanir og þær krefjast undirbúnings. Við sjáum hvað setur, staðan er ekki góð núna. Ég tek þessu með ró, ekki reiði, og vissulega þarf að grípa til aðgerða enda er faraldurinn í stórsókn,“ sagði Parísarbúinn Monique Voisin við AP. Staðan er þó öllu betri í Ástralíu en fjögurra mánaða löngu útgöngubanni var loksins aflétt í Melbourne í dag. Borgarbúar geta því loks sótt veitingastaði- kaffihús, krár, íþróttaleiki og aðra þjónustu. Svíþjóð Frakkland Ástralía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Innlent „Þetta verður ekki auðvelt“ Erlent Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Fleiri fréttir Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Sjá meira
Skánn slapp nokkuð vel út úr fyrstu bylgju kórónuveirufaraldursins í vor. Mikil aukning hefur þó verið í fjölda smitaðra undanfarnar vikur og þurft hefur að ferfalda fjölda þeirra sem vinna við smitrakningu. „Síðustu vikuna leituðu mun fleiri á bráðamóttöku og stærri hluti þeirra en áður var lagður inn á sjúkrahús,“ sagi Peter Ek, yfirmaður bráðamóttökunnar á háskólasjúkrahúsinu á Skáni. Aldrei hafa jafnmargir greinst með veiruna í Svíþjóð á einum degi og í gær, eða 2.128. Frá upphafi faraldursins hafa alls 117.913 greinst þar í landi og 5.927 látist. Þá fjölgar smituðum sömuleiðis ört í Frakklandi. Læknar hafa þrýst á stjórnvöld að setja á útgöngubann að undanförnu og íbúar í París bíða nú óþreyjufullir eftir ávarpi Emmanuels Macrons forseta en búist er við að hann kynni hertar takmarkanir í kvöld. „Það er auðvitað afar erfitt að taka þessar ákvarðanir og þær krefjast undirbúnings. Við sjáum hvað setur, staðan er ekki góð núna. Ég tek þessu með ró, ekki reiði, og vissulega þarf að grípa til aðgerða enda er faraldurinn í stórsókn,“ sagði Parísarbúinn Monique Voisin við AP. Staðan er þó öllu betri í Ástralíu en fjögurra mánaða löngu útgöngubanni var loksins aflétt í Melbourne í dag. Borgarbúar geta því loks sótt veitingastaði- kaffihús, krár, íþróttaleiki og aðra þjónustu.
Svíþjóð Frakkland Ástralía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Innlent „Þetta verður ekki auðvelt“ Erlent Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Fleiri fréttir Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Sjá meira