Eliza Reid skrifar bók um íslensku kvenskörungana Sylvía Hall skrifar 29. október 2020 17:58 Eliza Reid vinnur nú að bók sem kemur út árið 2022. Vísir/Vilhelm Eliza Reid, forsetafrú Íslands, hefur undanfarið unnið að bók sem fjallar um jafnréttisbaráttuna hér á landi og afrek íslenskra kvenna á því sviði. Bókinni er ætlað að gefa jákvæða en raunsæja mynd af íslensku samfélagi. Bókin ber titilinn Secrets of the Sprakkar: How the Extraordinary Women of Iceland Are Bringing Gender Equality Within Reach, sem myndi útleggjast á íslensku sem “Leyndarmál Sprakkana: Hvernig hinar ótrúlegu íslensku konur eru við það að ná kynjajafnrétti”. Orðið sprakki er fínt og fornt orð, líkt og Eliza orðar það sjálf, og merkir kvenskörungur eða röskleikakona. „Mér finnst gaman að geta stuðlað að því að þetta ágæta orð vakni til lífsins á ný, ef svo má segja. Hægt er að lesa aðeins meira um bókina með því að fylgja hlekknum hér að neðan. Ég vil leggja áherslu á að þótt ég voni að bókin veiti áhugaverða, skemmtilega, jákvæða og raunhæfa mynd af íslensku samfélagi vildi ég ekki skapa sjálfhverfa „Ísland best í heimi“ ímynd af jafnréttisparadísinni Íslandi,“ skrifar Eliza á Facebook-síðu sína. Í undirbúningsvinnu sinni hefur Eliza tekið viðtöl við fjölda kvenna og mun einnig deila sinni eigin reynslu af því að vera íslensk kona með erlendar rætur. Hún kveðst einstaklega spennt fyrir verkefninu, en stefnt er að því að bókin komi út vorið 2022. Útgefandi bókarinnar í Bandaríkjunum er Sourcebooks, stærsta bókaforlag Norður-Ameríku í eigu kvenna, og Simon & Schuster í Kanada. Bókmenntir Forseti Íslands Jafnréttismál Mest lesið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Tónlist Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Sjá meira
Eliza Reid, forsetafrú Íslands, hefur undanfarið unnið að bók sem fjallar um jafnréttisbaráttuna hér á landi og afrek íslenskra kvenna á því sviði. Bókinni er ætlað að gefa jákvæða en raunsæja mynd af íslensku samfélagi. Bókin ber titilinn Secrets of the Sprakkar: How the Extraordinary Women of Iceland Are Bringing Gender Equality Within Reach, sem myndi útleggjast á íslensku sem “Leyndarmál Sprakkana: Hvernig hinar ótrúlegu íslensku konur eru við það að ná kynjajafnrétti”. Orðið sprakki er fínt og fornt orð, líkt og Eliza orðar það sjálf, og merkir kvenskörungur eða röskleikakona. „Mér finnst gaman að geta stuðlað að því að þetta ágæta orð vakni til lífsins á ný, ef svo má segja. Hægt er að lesa aðeins meira um bókina með því að fylgja hlekknum hér að neðan. Ég vil leggja áherslu á að þótt ég voni að bókin veiti áhugaverða, skemmtilega, jákvæða og raunhæfa mynd af íslensku samfélagi vildi ég ekki skapa sjálfhverfa „Ísland best í heimi“ ímynd af jafnréttisparadísinni Íslandi,“ skrifar Eliza á Facebook-síðu sína. Í undirbúningsvinnu sinni hefur Eliza tekið viðtöl við fjölda kvenna og mun einnig deila sinni eigin reynslu af því að vera íslensk kona með erlendar rætur. Hún kveðst einstaklega spennt fyrir verkefninu, en stefnt er að því að bókin komi út vorið 2022. Útgefandi bókarinnar í Bandaríkjunum er Sourcebooks, stærsta bókaforlag Norður-Ameríku í eigu kvenna, og Simon & Schuster í Kanada.
Bókmenntir Forseti Íslands Jafnréttismál Mest lesið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Tónlist Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Sjá meira
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið