Sjáðu mörkin er Man United kom til baka gegn Man City og hélt þar með toppsætinu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. nóvember 2020 15:15 Leikmenn Manchester United fagna jöfnunarmarki liðsins í dag. John Peters/Getty Images Manchester United og Manchester City áttust við í úrvalsdeild kvenna á Englandi í dag. Lokatölur 2-2 eftir að gestirnir frá bláa hluta borgarinnar komust 2-0 yfir í fyrri hálfleik. Chloe Kelly kom Man City yfir strax á 9. mínútu leiksins og stefndi í að það yrði eina mark fyrri hálfleiksins. What a finish, @lauracoombs91!@ManCityWomen are 0-2 up in the derby. #WomensFootballWeekend pic.twitter.com/0C4RyyrJlm— Barclays FA Women's Super League (@BarclaysFAWSL) November 14, 2020 Allt kom fyrir ekki en í uppbótartíma hans tvöfaldaði Laura Coombs forystu City-kvenna og gestirnir því 2-0 yfir er liðin gengu til búningsherbergja. Hin bandaríska Tobin Heath – sem skaut létt á City fyrir leik – minnkaði muninn á 54. mínútu leiksins með þessu líka rosalega marki. FAO: @NASA Now we push on for another! #MUWomen #BarclaysFAWSL #WomensFootballWeekend pic.twitter.com/AbcXgXda86— Manchester United Women (@ManUtdWomen) November 14, 2020 Tuttugu mínútum síðar jafnað Kirsty Hanson svo metin eftir klafs í teignum. Staðan orðin 2-2 og reyndust það lokatölur þó svo að Man Utd hafi fengið tækifæir til að fullkomna endurkomuna undir lok leiks en Demi Stokes bjargaði þá á línu fyrir gestina. Man United heldur þar með toppsæti deildarinnar en liðið hefur unnið fimm af fyrstu sjö leikjum sínum í deildinni og gert tvö jafntefli til þessa. Liðin fyrir neðan eiga þó leik og leiki til góða. City er í 5. sæti með 12 stig eftir sjö umferðir. Mörkin ásamt fleiri atvikum úr leiknum má sjá á Twitter-síðu ensku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Sjá meira
Manchester United og Manchester City áttust við í úrvalsdeild kvenna á Englandi í dag. Lokatölur 2-2 eftir að gestirnir frá bláa hluta borgarinnar komust 2-0 yfir í fyrri hálfleik. Chloe Kelly kom Man City yfir strax á 9. mínútu leiksins og stefndi í að það yrði eina mark fyrri hálfleiksins. What a finish, @lauracoombs91!@ManCityWomen are 0-2 up in the derby. #WomensFootballWeekend pic.twitter.com/0C4RyyrJlm— Barclays FA Women's Super League (@BarclaysFAWSL) November 14, 2020 Allt kom fyrir ekki en í uppbótartíma hans tvöfaldaði Laura Coombs forystu City-kvenna og gestirnir því 2-0 yfir er liðin gengu til búningsherbergja. Hin bandaríska Tobin Heath – sem skaut létt á City fyrir leik – minnkaði muninn á 54. mínútu leiksins með þessu líka rosalega marki. FAO: @NASA Now we push on for another! #MUWomen #BarclaysFAWSL #WomensFootballWeekend pic.twitter.com/AbcXgXda86— Manchester United Women (@ManUtdWomen) November 14, 2020 Tuttugu mínútum síðar jafnað Kirsty Hanson svo metin eftir klafs í teignum. Staðan orðin 2-2 og reyndust það lokatölur þó svo að Man Utd hafi fengið tækifæir til að fullkomna endurkomuna undir lok leiks en Demi Stokes bjargaði þá á línu fyrir gestina. Man United heldur þar með toppsæti deildarinnar en liðið hefur unnið fimm af fyrstu sjö leikjum sínum í deildinni og gert tvö jafntefli til þessa. Liðin fyrir neðan eiga þó leik og leiki til góða. City er í 5. sæti með 12 stig eftir sjö umferðir. Mörkin ásamt fleiri atvikum úr leiknum má sjá á Twitter-síðu ensku úrvalsdeildarinnar.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Sjá meira