Elliði hélt upp á afmælið sitt með geggjuðu sirkusmarki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2020 12:30 Elliði Snær Viðarsson er að gera flotta hluti á sínu fyrsta tímabili í atvinnumennsku. HSÍ Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson er á sínu fyrsta tímabili í atvinnumennsku og hann er að gera flotta hluti undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar hjá Gummersbach. Elliði Snær Viðarsson átti mjög góðan leik um síðustu helgi í uppgjöri gömlu stórveldanna Gummersbach og HSV Hamburg í þýsku b-deildinni í handbolta. Elliði Snær og félagar klikkuðu ekki á þessu prófi heldur unnu 26-25 sigur í æsispennandi leik sem þýðir að Guðjón Valur Sigurðsson er með liðið sitt á toppnum í deildinni. Guðjón Valur sótti Elliða Snæ út í Vestmannaeyjar og sér örugglega ekki eftir því í dag en strákurinn átti sinn besta leik á tímabilinu um helgina. Elliði Snær skoraði fimm mörk úr fimm skotum í leiknum en það var þó eitt marka hans sem stóð upp úr. Elliði skoraði nefnilega glæsilegt sirkusmark eins og Gummersbach vakti athygli á inn á samfélagsmiðlum sínum. Það má sjá þetta geggjaða sirkusmark Eyjamannsins hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by VfL Gummersbach (@vflgummersbach) Elliði Snær hélt annars upp á 22 ára afmælið sitt um helgina og það var því ekki slæmt að skora svona sirkusmark í tilefni afmælisins. View this post on Instagram A post shared by VfL Gummersbach (@vflgummersbach) Þýski handboltinn Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Sjá meira
Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson er á sínu fyrsta tímabili í atvinnumennsku og hann er að gera flotta hluti undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar hjá Gummersbach. Elliði Snær Viðarsson átti mjög góðan leik um síðustu helgi í uppgjöri gömlu stórveldanna Gummersbach og HSV Hamburg í þýsku b-deildinni í handbolta. Elliði Snær og félagar klikkuðu ekki á þessu prófi heldur unnu 26-25 sigur í æsispennandi leik sem þýðir að Guðjón Valur Sigurðsson er með liðið sitt á toppnum í deildinni. Guðjón Valur sótti Elliða Snæ út í Vestmannaeyjar og sér örugglega ekki eftir því í dag en strákurinn átti sinn besta leik á tímabilinu um helgina. Elliði Snær skoraði fimm mörk úr fimm skotum í leiknum en það var þó eitt marka hans sem stóð upp úr. Elliði skoraði nefnilega glæsilegt sirkusmark eins og Gummersbach vakti athygli á inn á samfélagsmiðlum sínum. Það má sjá þetta geggjaða sirkusmark Eyjamannsins hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by VfL Gummersbach (@vflgummersbach) Elliði Snær hélt annars upp á 22 ára afmælið sitt um helgina og það var því ekki slæmt að skora svona sirkusmark í tilefni afmælisins. View this post on Instagram A post shared by VfL Gummersbach (@vflgummersbach)
Þýski handboltinn Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða