Mo Salah aftur jákvæður og verður áfram í Egyptalandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. nóvember 2020 09:31 Mohamed Salah er mikilvægur leikmaður fyrir Liverpool og liðið mun sakna hans. AP/Peter Byrne Liverpool verður án eins síns besta leikmanns í næstu leikjum og er það enn eitt áfallið fyrir meiðslahrjáða Englandsmeistara. Mohamed Salah fékk aftur jákvæða niðurstöðu úr smitprófi. Ferðalag Mohamed Salah til heimalandsins endaði ekki vel þegar leikmaðurinn greindist með kórónuveiruna sem hann fékk líklega í brúðkaupi bróður síns. Smit Mohamed Salah greindist í prófi á vegum eypska knattspyrnusambandsins en hann gat af þeim sökum ekki spilað með landsliði sínu í undankeppni Afríkukeppninnar. Mohamed Salah nú er búinn að fara í annað kórónuveirupróf út í Egyptalandi og því miður fyrir hann og Liverpool þá er hann enn með kórónuveiruna. Vonir voru til að hann kæmist til Englands ef niðurstaðan hefði verið neikvæð. Mo Salah is likely to miss Liverpool's next two games because of self-isolation rules, having again returned a positive test for coronavirus while on international duty https://t.co/F50Y0SEWZe pic.twitter.com/P2cGBZwia5— BBC Sport (@BBCSport) November 18, 2020 Salah greindist fyrst í síðustu viku en egypska knattspyrnusambandið hefur nú staðfest að leikmaðurinn hafi farið í annað smitpróf. Salah er enn i Egyptalandi og kemst ekki heim til Liverpool strax þar sem hann þarf að vera áfram í einangrun. Salah mun væntanlega missa af næstu tveimur leikjum Liverpool liðsins sem eru deildarleikur á móti Leicester City á sunnudaginn kemur og svo leikur á móti Atalanta í Meistaradeildinni 25. nóvember. „Ég vil þakka öllum fyrir stuðninginn og kveðjurnar. Ég hef fulla trú á því að ég komist aftur inn á völlinn sem fyrst,“ skrifaði Mohamed Salah á samfélagsmiðla sína. Mohamed Salah hefur verið í byrjunarliði Liverpool í öllum átta deildarleikjunum til þessa og hefur skorað í þeim átta mörk. Enski boltinn Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Sjá meira
Liverpool verður án eins síns besta leikmanns í næstu leikjum og er það enn eitt áfallið fyrir meiðslahrjáða Englandsmeistara. Mohamed Salah fékk aftur jákvæða niðurstöðu úr smitprófi. Ferðalag Mohamed Salah til heimalandsins endaði ekki vel þegar leikmaðurinn greindist með kórónuveiruna sem hann fékk líklega í brúðkaupi bróður síns. Smit Mohamed Salah greindist í prófi á vegum eypska knattspyrnusambandsins en hann gat af þeim sökum ekki spilað með landsliði sínu í undankeppni Afríkukeppninnar. Mohamed Salah nú er búinn að fara í annað kórónuveirupróf út í Egyptalandi og því miður fyrir hann og Liverpool þá er hann enn með kórónuveiruna. Vonir voru til að hann kæmist til Englands ef niðurstaðan hefði verið neikvæð. Mo Salah is likely to miss Liverpool's next two games because of self-isolation rules, having again returned a positive test for coronavirus while on international duty https://t.co/F50Y0SEWZe pic.twitter.com/P2cGBZwia5— BBC Sport (@BBCSport) November 18, 2020 Salah greindist fyrst í síðustu viku en egypska knattspyrnusambandið hefur nú staðfest að leikmaðurinn hafi farið í annað smitpróf. Salah er enn i Egyptalandi og kemst ekki heim til Liverpool strax þar sem hann þarf að vera áfram í einangrun. Salah mun væntanlega missa af næstu tveimur leikjum Liverpool liðsins sem eru deildarleikur á móti Leicester City á sunnudaginn kemur og svo leikur á móti Atalanta í Meistaradeildinni 25. nóvember. „Ég vil þakka öllum fyrir stuðninginn og kveðjurnar. Ég hef fulla trú á því að ég komist aftur inn á völlinn sem fyrst,“ skrifaði Mohamed Salah á samfélagsmiðla sína. Mohamed Salah hefur verið í byrjunarliði Liverpool í öllum átta deildarleikjunum til þessa og hefur skorað í þeim átta mörk.
Enski boltinn Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Sjá meira