MAX-vélar Icelandair teknar í notkun næsta vor Atli Ísleifsson skrifar 19. nóvember 2020 07:33 Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, segir að flugmenn verði brátt þjálfaðir til að fljúga vélunum. Vísir/Vilhelm Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group, kveðst reikna með að MAX-vélar félagsins verði teknar í notkun og komi inn í áætlun hjá flugfélaginu næsta vor. Miðað við fjölda flugferða í núverandi ástandi sé Icelandair með nægilega margar vélar til að anna áætluninni. Þetta segir Bogi Nils í samtali við Morgunblaðið þar sem hann er aðspurður um þær fréttir að bandarísk flugmálayfirvöld hafi nú gefið grænt ljós á ferðir vélanna, Boeing 737-MAX, sem voru allar kyrrsettar í kjölfar tveggja flugslysa í Indónesíu annars vegar og Eþíópíu hins vegar, þar sem samtals 346 fórust. Bogi Nils segist gera ráð fyrir að evrópsk flugmálayfirvöld muni nú fara yfir niðurstöður þeirra bandarísku og svo sjálft gefa grænt ljós á vélarnar í byrjun árs. Icelandair muni svo taka MAX-vélar sínar í notkun eitthvað eftir það. Hann segir að framundan sé vinna við að miðla upplýsingum til viðskiptavina um öryggi vélanna til að byggja megi upp traust. Sömuleiðis muni brátt hefjast vinna við að þjálfa flugmenn að fljúga vélunum. Flugfélagið tilkynnti um kaup á sextán MAX-vélum árið 2013, en eftir að samið var við Boeing eftir kyrrsetningu mun Icelandair nú eignast samtals tólf slíkar vélar í stað sextán. Einhverjar þeirra höfðu þegar verið teknar í notkun þegar ákveðið var um kyrrsetningu. Fréttir af flugi Icelandair Boeing Tengdar fréttir MAX-vélarnar fá grænt ljós í Bandaríkjunum Bandarísk flugmálayfirvöld hafa aflétt nærri tveggja ára löngu flugbanni á Boeing 737 MAX flugvélarnar. Afléttingin gildir um Bandaríkin. 18. nóvember 2020 13:04 Mest lesið Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Sjá meira
Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group, kveðst reikna með að MAX-vélar félagsins verði teknar í notkun og komi inn í áætlun hjá flugfélaginu næsta vor. Miðað við fjölda flugferða í núverandi ástandi sé Icelandair með nægilega margar vélar til að anna áætluninni. Þetta segir Bogi Nils í samtali við Morgunblaðið þar sem hann er aðspurður um þær fréttir að bandarísk flugmálayfirvöld hafi nú gefið grænt ljós á ferðir vélanna, Boeing 737-MAX, sem voru allar kyrrsettar í kjölfar tveggja flugslysa í Indónesíu annars vegar og Eþíópíu hins vegar, þar sem samtals 346 fórust. Bogi Nils segist gera ráð fyrir að evrópsk flugmálayfirvöld muni nú fara yfir niðurstöður þeirra bandarísku og svo sjálft gefa grænt ljós á vélarnar í byrjun árs. Icelandair muni svo taka MAX-vélar sínar í notkun eitthvað eftir það. Hann segir að framundan sé vinna við að miðla upplýsingum til viðskiptavina um öryggi vélanna til að byggja megi upp traust. Sömuleiðis muni brátt hefjast vinna við að þjálfa flugmenn að fljúga vélunum. Flugfélagið tilkynnti um kaup á sextán MAX-vélum árið 2013, en eftir að samið var við Boeing eftir kyrrsetningu mun Icelandair nú eignast samtals tólf slíkar vélar í stað sextán. Einhverjar þeirra höfðu þegar verið teknar í notkun þegar ákveðið var um kyrrsetningu.
Fréttir af flugi Icelandair Boeing Tengdar fréttir MAX-vélarnar fá grænt ljós í Bandaríkjunum Bandarísk flugmálayfirvöld hafa aflétt nærri tveggja ára löngu flugbanni á Boeing 737 MAX flugvélarnar. Afléttingin gildir um Bandaríkin. 18. nóvember 2020 13:04 Mest lesið Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Sjá meira
MAX-vélarnar fá grænt ljós í Bandaríkjunum Bandarísk flugmálayfirvöld hafa aflétt nærri tveggja ára löngu flugbanni á Boeing 737 MAX flugvélarnar. Afléttingin gildir um Bandaríkin. 18. nóvember 2020 13:04