„Skoraði bara fjögur því þú tókst mig af velli“ Anton Ingi Leifsson skrifar 22. nóvember 2020 14:31 Håland fer af velli og hinn ungi og bráðefnilegi Youssoufa Moukoko kemur inn á. Clemens Bilan/Getty Images Erling Braut Håland var frábær er Dortmund vann 5-2 sigur á Hertha Berlín á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Håland skoraði fjögur af fimm mörkum Dortmund en hann fékk svo heiðursskiptingu á 85. mínútu er Lucien Favre, stjóri Dortmund, ákvað að taka hann út af. Eftir leikinn sagði hinn tvítugi Norðmaður að Favre hafi einfaldlega spurt hann hversu mörg mörk hann skoraði í leiknum því hann vissi það ekki. Youssoufa Moukoko has become the youngest player in Bundesliga history aged 16 years and one day old He made his debut from the bench in Borussia Dortmund's 5-2 victory over Hertha Berlin Moukoko makes the step up having scored 141 goals in 88 youth games pic.twitter.com/RWlryifKgv— Football on BT Sport (@btsportfootball) November 22, 2020 „Í alvörunni þá spurði hann hversu mörg mörk ég skoraði. Hann spurði hvort að ég hafi skorað þrjú en ég svaraði að ég hafi bara skorað fjögur því hann tók mig út af,“ sagði Håland léttur. „Svo ég er dálítið pirraður út í hann en svona er þetta,“ sagði norski framherjinn og hló. Dortmund er í öðru sætinu í Þýskalandi, einu stigi á eftir toppliði Bayern Munchen. Þýski boltinn Tengdar fréttir Sá yngsti í sögunni kom inná fyrir Haaland Það vantar ekki unga og efnilega leikmenn í lið Borussia Dortmund. 22. nóvember 2020 08:01 Hélt upp á útnefninguna með fernu Erling Braut Haaland skoraði fjögur mörk í 2-5 sigri Borussia Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. 21. nóvember 2020 21:34 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira
Erling Braut Håland var frábær er Dortmund vann 5-2 sigur á Hertha Berlín á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Håland skoraði fjögur af fimm mörkum Dortmund en hann fékk svo heiðursskiptingu á 85. mínútu er Lucien Favre, stjóri Dortmund, ákvað að taka hann út af. Eftir leikinn sagði hinn tvítugi Norðmaður að Favre hafi einfaldlega spurt hann hversu mörg mörk hann skoraði í leiknum því hann vissi það ekki. Youssoufa Moukoko has become the youngest player in Bundesliga history aged 16 years and one day old He made his debut from the bench in Borussia Dortmund's 5-2 victory over Hertha Berlin Moukoko makes the step up having scored 141 goals in 88 youth games pic.twitter.com/RWlryifKgv— Football on BT Sport (@btsportfootball) November 22, 2020 „Í alvörunni þá spurði hann hversu mörg mörk ég skoraði. Hann spurði hvort að ég hafi skorað þrjú en ég svaraði að ég hafi bara skorað fjögur því hann tók mig út af,“ sagði Håland léttur. „Svo ég er dálítið pirraður út í hann en svona er þetta,“ sagði norski framherjinn og hló. Dortmund er í öðru sætinu í Þýskalandi, einu stigi á eftir toppliði Bayern Munchen.
Þýski boltinn Tengdar fréttir Sá yngsti í sögunni kom inná fyrir Haaland Það vantar ekki unga og efnilega leikmenn í lið Borussia Dortmund. 22. nóvember 2020 08:01 Hélt upp á útnefninguna með fernu Erling Braut Haaland skoraði fjögur mörk í 2-5 sigri Borussia Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. 21. nóvember 2020 21:34 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira
Sá yngsti í sögunni kom inná fyrir Haaland Það vantar ekki unga og efnilega leikmenn í lið Borussia Dortmund. 22. nóvember 2020 08:01
Hélt upp á útnefninguna með fernu Erling Braut Haaland skoraði fjögur mörk í 2-5 sigri Borussia Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. 21. nóvember 2020 21:34