Nýjar grímureglur taka gildi í NFL á sögulegum Þakkargjörðardegi fyrir Ísland Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2020 15:00 Tennessee Titans leikmennirnir Aaron Brewer og Nate Davis grínuðust með það að setja upp grímur á hiðarlínunni í síðasta leik liðsins. AP/Nick Wass Bandaríkjamenn halda Þakkargjörðardaginn hátíðlegan á fimmtudaginn og að venju er boðið til NFL-leikjaveislu. Í fyrsta sinn í ár verða Þakkargjörðarhátíðarleikirnir í beinni í íslensku sjónvarpi. NFL gaf út strangari sóttvarnarreglur í dag en þær munu taka í gildi þegar tólfta vika keppnistímabilsins hefst á fimmtudaginn. #Coronavirus: The NFL is ordering players to mask up on the sidelines when they are not in the game. https://t.co/oKjTRtUGAd— FOX 17 (@FOX17) November 24, 2020 Hér eftir mega leikmenn ekki vera grímulausir þegar þeir eru ekki með hjálminn á sér á hliðarlínunni. Allir þjálfarar liðanna hafa þurft að vera með grímur og hefur NFL deildin sektað þá þjálfara sem hafa brotið grímureglurnar um risaupphæðir. Nú eiga leikmenn líka í hættu á því að fá slíkar sektir setji þeir ekki upp andlitsgrímu um leið og þeir taka niður hjálminn á hliðarlínunni. Þjálfarar mega heldur ekki lengur vera með skildi framan á sér heldur þurfa þeir að vera með grímur. Það er líka meiri tímapressa á liðum að yfirgefa leikvöllinn eftir að leik líkur. The NFL has expanded its mandate for mask usage on the sideline and is threatening discipline for those who violate the league s updated COVID-19 protocols. by @robmaaddi https://t.co/HPdPNgwhiJ— AP NFL (@AP_NFL) November 24, 2020 Þetta verður líka sögulegur Þakkargjörðardagur í íslensku íþróttasjónvarpi. Í fyrsta sinn verða leikir í beinni á Stöð 2 Sport á þessum degi sem amerísku fótboltinn hefur eignað sér í Bandaríkjunum. Stöð 2 Sport mun sína þrjá leiki í beinni á fimmtudaginn. Fjörið byrjar á leik Detroit Lions og Houston Texans klukkan 17.25, þá er komið að leik Dallas Cowboys og Washington Football Team klukkan 21.25 og kvöldið endar svo á stórleik Pittsburgh Steelers og Baltimore Ravens klukkan eitt eftir miðnætti. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði. NFL Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Sjá meira
Bandaríkjamenn halda Þakkargjörðardaginn hátíðlegan á fimmtudaginn og að venju er boðið til NFL-leikjaveislu. Í fyrsta sinn í ár verða Þakkargjörðarhátíðarleikirnir í beinni í íslensku sjónvarpi. NFL gaf út strangari sóttvarnarreglur í dag en þær munu taka í gildi þegar tólfta vika keppnistímabilsins hefst á fimmtudaginn. #Coronavirus: The NFL is ordering players to mask up on the sidelines when they are not in the game. https://t.co/oKjTRtUGAd— FOX 17 (@FOX17) November 24, 2020 Hér eftir mega leikmenn ekki vera grímulausir þegar þeir eru ekki með hjálminn á sér á hliðarlínunni. Allir þjálfarar liðanna hafa þurft að vera með grímur og hefur NFL deildin sektað þá þjálfara sem hafa brotið grímureglurnar um risaupphæðir. Nú eiga leikmenn líka í hættu á því að fá slíkar sektir setji þeir ekki upp andlitsgrímu um leið og þeir taka niður hjálminn á hliðarlínunni. Þjálfarar mega heldur ekki lengur vera með skildi framan á sér heldur þurfa þeir að vera með grímur. Það er líka meiri tímapressa á liðum að yfirgefa leikvöllinn eftir að leik líkur. The NFL has expanded its mandate for mask usage on the sideline and is threatening discipline for those who violate the league s updated COVID-19 protocols. by @robmaaddi https://t.co/HPdPNgwhiJ— AP NFL (@AP_NFL) November 24, 2020 Þetta verður líka sögulegur Þakkargjörðardagur í íslensku íþróttasjónvarpi. Í fyrsta sinn verða leikir í beinni á Stöð 2 Sport á þessum degi sem amerísku fótboltinn hefur eignað sér í Bandaríkjunum. Stöð 2 Sport mun sína þrjá leiki í beinni á fimmtudaginn. Fjörið byrjar á leik Detroit Lions og Houston Texans klukkan 17.25, þá er komið að leik Dallas Cowboys og Washington Football Team klukkan 21.25 og kvöldið endar svo á stórleik Pittsburgh Steelers og Baltimore Ravens klukkan eitt eftir miðnætti. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði.
NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði.
NFL Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Sjá meira